Gomes, Lookman og Kolo Muani orðaðir við Man Utd - Trossard fær launahækkun - Brownhill í ítalska boltann?
Stjarnan
2
2
ÍA
0-1 Gísli Laxdal Unnarsson '18
Jóhann Árni Gunnarsson '47 1-1
Óskar Örn Hauksson '67 2-1
2-2 Kaj Leo Í Bartalstovu '88
19.04.2022  -  19:15
Samsungvöllurinn
Besta-deild karla
Aðstæður: Eins og þær gerast bestar!
Dómari: Helgi Mikael Jónasson
Áhorfendur: Allt stappaað!
Maður leiksins: Jóhann Árni Gunnarsson (Stjarnan)
Byrjunarlið:
Haraldur Björnsson
Þórarinn Ingi Valdimarsson
Björn Berg Bryde
4. Óli Valur Ómarsson
6. Sindri Þór Ingimarsson
7. Ísak Andri Sigurgeirsson
7. Eggert Aron Guðmundsson ('65)
7. Einar Karl Ingvarsson
8. Jóhann Árni Gunnarsson ('92)
22. Emil Atlason
23. Óskar Örn Hauksson ('80)

Varamenn:
33. Viktor Reynir Oddgeirsson (m)
2. Brynjar Gauti Guðjónsson
9. Daníel Laxdal
11. Þorsteinn Már Ragnarsson ('92)
11. Adolf Daði Birgisson ('65)
18. Guðmundur Baldvin Nökkvason ('80)
21. Elís Rafn Björnsson

Liðsstjórn:
Ágúst Þór Gylfason (Þ)
Jökull I Elísabetarson (Þ)
Davíð Sævarsson
Friðrik Ellert Jónsson
Rajko Stanisic
Pétur Már Bernhöft
Þór Sigurðsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@antonfreeyr Anton Freyr Jónsson
Skýrslan: Fyrsta jafntefli Bestu deildarinnar árið 2022
Hvað réði úrslitum?
Viljinn hjá Skagamönnum til að jafna leikinn undir lokin skilaði ÍA marki undir lok leiks. Eftir jafnræði með liðunum í fyrri hálfleik tóku Stjörnumenn yfir leikinn fram að 85 mínútu þegar Skaginn fór að sækja af miklum krafti og það skilaði inn marki og jafntefli niðurstaðan.
Bestu leikmenn
1. Jóhann Árni Gunnarsson (Stjarnan)
Jóhann Árni var að mínu mati besti maður vallarins. Var mikið í boltanum og skoraði jöfnunarmark Stjörnunnar í byrjun síðari hálfleiks.
2. Óli Valur Ómarsson (Stjarnan)
Var frábær í hægri bakverði Stjörnunnar í kvöld og var upp og niður mest allan leikinn. Lagði upp markið á Jóhann Árna eftir frábæran samleik hægra megin á vellinum.
Atvikið
Jöfnunarmarkið hjá Kaj Leo undir lokin - Fékk langan bolta frá vinstri alla leið yfir til hægri á fjær og kláraði vel framhjá Haraldi Björnssyni í marki Stjörnunnar
Hvað þýða úrslitin?
2-2 jafntefli sem þýðir að bæði lið byrja mótið á einum punkti á töfluna.
Vondur dagur
Alex Davey (ÍA) Var mjög góður í leiknum og lagði meðal annars upp markið á Gísla Laxdal sem kom liðinu yfir en hann fær þennan glugga fyrir meiðslin sem hann lenti í byrjun síðari hálfleiks og óska ég honum góðs bata, þetta leit alls ekki vel út!
Dómarinn - 8.5
Helgi Mikael og hans menn voru með góð völd á leiknum í kvöld.
Byrjunarlið:
12. Árni Snær Ólafsson (m)
Gísli Laxdal Unnarsson ('94)
3. Johannes Vall
6. Oliver Stefánsson ('45)
7. Christian Köhler
10. Steinar Þorsteinsson
11. Kaj Leo Í Bartalstovu
18. Aron Bjarki Jósepsson
19. Eyþór Aron Wöhler ('66)
44. Alex Davey ('53)
66. Jón Gísli Eyland Gíslason

Varamenn:
1. Árni Marinó Einarsson
4. Hlynur Sævar Jónsson ('53)
8. Hallur Flosason ('45)
16. Brynjar Snær Pálsson
20. Guðmundur Tyrfingsson ('94)
22. Benedikt V. Warén ('66)
77. Haukur Andri Haraldsson

Liðsstjórn:
Jón Þór Hauksson (Þ)
Aron Ýmir Pétursson
Daníel Þór Heimisson
Skarphéðinn Magnússon
Bjarki Sigmundsson
Hallur Freyr Sigurbjörnsson
Guðlaugur Baldursson

Gul spjöld:
Jón Gísli Eyland Gíslason ('15)
Alex Davey ('25)

Rauð spjöld: