Mbeumo, Wirtz, Diomande, Quenda, Nypan, Van Nistelrooy, Cherki og fleiri góðir í slúðri dagsins
Fram
1
1
ÍA
Guðmundur Magnússon '22 1-0
1-1 Eyþór Aron Wöhler '42
02.05.2022  -  19:15
Framvöllur
Besta-deild karla
Dómari: Elías Ingi Árnason
Áhorfendur: 587
Maður leiksins: Guðmundur Magnússon
Byrjunarlið:
1. Ólafur Íshólm Ólafsson (m)
5. Delphin Tshiembe
7. Guðmundur Magnússon (f)
8. Albert Hafsteinsson
9. Þórir Guðjónsson ('63)
10. Fred Saraiva ('68)
14. Hlynur Atli Magnússon
21. Indriði Áki Þorláksson
23. Már Ægisson
26. Jannik Pohl ('83)
71. Alex Freyr Elísson ('83)

Varamenn:
12. Stefán Þór Hannesson (m)
6. Gunnar Gunnarsson
6. Tryggvi Snær Geirsson ('63)
10. Orri Gunnarsson ('83)
11. Magnús Þórðarson ('68)
15. Hosine Bility
32. Aron Snær Ingason
33. Alexander Már Þorláksson ('83)

Liðsstjórn:
Jón Sveinsson (Þ)
Þórhallur Víkingsson (Þ)
Aðalsteinn Aðalsteinsson
Daði Lárusson
Magnús Þorsteinsson
Gunnlaugur Þór Guðmundsson
Einar Haraldsson

Gul spjöld:
Fred Saraiva ('61)

Rauð spjöld:
@mattimatt Matthías Freyr Matthíasson
Skýrslan: Niðurstaðan jafntefli í tilþrifalitlum leik Fram og ÍA
Hvað réði úrslitum?
Einfalt. Hvorugt lið náði að brjótast í gegn og skapa sér nægilega hættuleg færi til þess að komast yfir í leiknum. Bæði lið voru þétt fyrir en buðu ekki upp á mikla skemmtun.
Bestu leikmenn
1. Guðmundur Magnússon
Skoraði mark Fram og var öflugur í að leiða línuna.
2. Kaj Leo Í Bartalstovu
Ógnaði yfirleitt þegar hann fékk boltann.
Atvikið
Mark Skagamanna var skrautlegt. Skalli að marki Fram sem Ólafur Íshólm sendi út úr markinu. Úr blaðamannastúku virtist boltinn ekki inni en mark var dæmt og Frammarar mótmæltu ekki og Skagamenn fögnuðu.
Hvað þýða úrslitin?
Fram eru taplausir í Maí og komnir með sitt fyrsta stig í ellefta sæti. Skagamenn eru enn taplausir í Bestu deildinni og sitja í 6. sæti með 5 stig
Vondur dagur
Enginn sem á þessa nafnbót skilið. Kannski einna helst sóknir beggja liða að ná ekki að skapa sér nægilega hættuleg færi
Dómarinn - 7
Solid sjöa
Byrjunarlið:
12. Árni Snær Ólafsson (m)
Gísli Laxdal Unnarsson
3. Johannes Vall
4. Hlynur Sævar Jónsson
7. Christian Köhler
11. Kaj Leo Í Bartalstovu
16. Brynjar Snær Pálsson ('89)
18. Aron Bjarki Jósepsson
19. Eyþór Aron Wöhler ('75)
22. Benedikt V. Warén ('89)
66. Jón Gísli Eyland Gíslason

Varamenn:
1. Árni Marinó Einarsson
5. Wout Droste
8. Hallur Flosason ('89)
14. Breki Þór Hermannsson ('89)
17. Ingi Þór Sigurðsson
20. Guðmundur Tyrfingsson ('75)
44. Alex Davey

Liðsstjórn:
Jón Þór Hauksson (Þ)
Aron Ýmir Pétursson
Daníel Þór Heimisson
Skarphéðinn Magnússon
Bjarki Sigmundsson
Hallur Freyr Sigurbjörnsson
Guðlaugur Baldursson

Gul spjöld:
Kaj Leo Í Bartalstovu ('45)
Hlynur Sævar Jónsson ('88)

Rauð spjöld: