Leiknir R.
1
2
Fram
0-1
Fred Saraiva
'11
Emil Berger
'64
1-1
1-2
Guðmundur Magnússon
'72
16.05.2022 - 19:15
Domusnovavöllurinn
Besta-deild karla
Dómari: Egill Arnar Sigurþórsson
Maður leiksins: Ólafur Íshólm Ólafsson (Fram)
Domusnovavöllurinn
Besta-deild karla
Dómari: Egill Arnar Sigurþórsson
Maður leiksins: Ólafur Íshólm Ólafsson (Fram)
Byrjunarlið:
1. Viktor Freyr Sigurðsson (m)
5. Daði Bærings Halldórsson (f)
('70)
7. Maciej Makuszewski
9. Róbert Hauksson
9. Mikkel Dahl
11. Brynjar Hlöðversson
17. Gyrðir Hrafn Guðbrandsson
18. Emil Berger
23. Arnór Ingi Kristinsson
('76)
23. Dagur Austmann
80. Mikkel Jakobsen
('76)
Varamenn:
4. Bjarki Aðalsteinsson
8. Sindri Björnsson
8. Árni Elvar Árnason
('70)
19. Jón Hrafn Barkarson
('76)
80. Karan Gurung
Liðsstjórn:
Sigurður Heiðar Höskuldsson (Þ)
Ósvald Jarl Traustason
Valur Gunnarsson
Gísli Friðrik Hauksson
Sólon Breki Leifsson
Hlynur Helgi Arngrímsson
Davíð Örn Aðalsteinsson
Halldór Geir Heiðarsson
Atli Jónasson
Gul spjöld:
Brynjar Hlöðversson ('56)
Dagur Austmann ('69)
Rauð spjöld:
Skýrslan: Ekki mikið fyrir augað á Domusnovavellinum í Breiðholti
Hvað réði úrslitum?
Þessi leikur var alls ekki mikið fyrir augað en það sem réði úrslitum í kvöld var að Fram kláruðu sénsana sína á meðan Leiknismenn fóru ílla með sín tækifæri. Leikurinn var kaflaskiptur en Framarar voru betri í þeim fyrri en Leiknismenn betri í þeim síðari.
Bestu leikmenn
1. Ólafur Íshólm Ólafsson (Fram)
Ólafur Íshólm var traustur og öruggur í marki Fram í kvöld og gerði vel á lykilmómentum leiksins þegar hann varði í tvígang vel frá Róberti Haukssyni.
2. Fred Saravia (Fram)
Fred var sprækur á vængnum hjá Fram í kvöld og skoraði fyrsta mark leiksins með góðu einstaklingsframtaki.
Atvikið
Varslan hjá Ólafi Íshólm undir lokin þegar Mikkel Dahl vippaði boltanum inn á Róbert Hauksson sem slapp aleinn í gegn á móti Óla sem gerði sig breiðan og lokaði frábærlega í stöðunni 1-2 fyrir Fram.
|
Hvað þýða úrslitin?
Leikinir situr á botni deildarinnar með aðeins tvö stig og þarf liðið að bíða eitthvað lengur eftir sínum fyrsta sigri. Framarar vinna sinn fyrsta leik í Bestu deildinni og situr liðið í áttunda sæti með 5.stig.
Vondur dagur
Róbert Hauksson (Leiknir) - Róbert Hauksson fékk svo sannarlega færi í kvöld en hann slapp tvisvar aleinn í gegn á Ólaf Íshólm á lykilmómentum í leiknum en klúðraði þeim. Hugsa að Róbert Hauksson sé hundsvekktur með að hafa ekki nýtt þessi færi sem hann fékk í kvöld.
Dómarinn - 7
Egill Arnar og hans menn voru bara fínir í kvöld. Reyndi svosem ekki mikið á teymið í Breiðholtinu í kvöld.
|
Byrjunarlið:
1. Ólafur Íshólm Ólafsson (m)
5. Delphin Tshiembe
6. Gunnar Gunnarsson
8. Albert Hafsteinsson
('82)
10. Fred Saraiva
14. Hlynur Atli Magnússon
21. Indriði Áki Þorláksson
('82)
22. Óskar Jónsson
('66)
23. Már Ægisson
26. Jannik Pohl
('66)
33. Alexander Már Þorláksson
Varamenn:
12. Stefán Þór Hannesson (m)
6. Tryggvi Snær Geirsson
('82)
7. Guðmundur Magnússon
('66)
11. Magnús Þórðarson
('82)
15. Hosine Bility
('66)
28. Tiago Fernandes
32. Aron Snær Ingason
Liðsstjórn:
Jón Sveinsson (Þ)
Þórhallur Víkingsson (Þ)
Aðalsteinn Aðalsteinsson
Daði Lárusson
Magnús Þorsteinsson
Einar Haraldsson
Stefán Bjarki Sturluson
Gul spjöld:
Hlynur Atli Magnússon ('51)
Óskar Jónsson ('55)
Delphin Tshiembe ('74)
Hosine Bility ('88)
Rauð spjöld: