ÍA
0
2
Keflavík
0-1
Dani Hatakka
'12
0-2
Kian Williams
'67
29.05.2022 - 17:00
Norðurálsvöllurinn
Besta-deild karla
Dómari: Egill Arnar Sigurþórsson
Maður leiksins: Adam Ægir Pálsson (Keflavík)
Norðurálsvöllurinn
Besta-deild karla
Dómari: Egill Arnar Sigurþórsson
Maður leiksins: Adam Ægir Pálsson (Keflavík)
Byrjunarlið:
12. Árni Snær Ólafsson (m)
Gísli Laxdal Unnarsson
3. Johannes Vall
4. Hlynur Sævar Jónsson
6. Oliver Stefánsson
7. Christian Köhler
10. Steinar Þorsteinsson
11. Kaj Leo Í Bartalstovu
20. Guðmundur Tyrfingsson
('79)
22. Benedikt V. Warén
('61)
44. Alex Davey
Varamenn:
1. Árni Marinó Einarsson
5. Wout Droste
8. Hallur Flosason
16. Brynjar Snær Pálsson
17. Ingi Þór Sigurðsson
19. Eyþór Aron Wöhler
('61)
32. Garðar Gunnlaugsson
('79)
Liðsstjórn:
Jón Þór Hauksson (Þ)
Aron Ýmir Pétursson
Daníel Þór Heimisson
Skarphéðinn Magnússon
Bjarki Sigmundsson
Hallur Freyr Sigurbjörnsson
Guðlaugur Baldursson
Gul spjöld:
Jón Þór Hauksson ('45)
Johannes Vall ('88)
Rauð spjöld:
Skýrslan: Þægileg ferð upp á Skaga fyrir Keflvíkinga
Hvað réði úrslitum?
Keflavík var yfir á öllum sviðum fótboltans í kvöld og Skagamenn áttu í raun aldrei séns í kvöld og hefði sigurinn léttilega geta orðið stærri en Keflavík fékk nokkur mjög góð færi. ÍA fékk held ég bara eitt skot á markið í þessum leik og átti ekkert skilið.
Bestu leikmenn
1. Adam Ægir Pálsson (Keflavík)
Adam Ægir átti ekki að byrja þennan leik og kemur inn í liðið í staðin fyrir Ingimund Aron Guðnason og var frábær inn á vellinum í dag. Var mikið í boltanum og kom sér og liðsfélögum sínum í góðar stöður.
2. Ivan Kaliuzhnyi (Keflavík
Ivan Kaliuzhnyi bossaði miðjuna hjá Keflavík í dag og var mjög góður í kvöld ásamt því var hann mjög baráttuglaður og tapaði ekki mörgum einvígum í kvöld.
Atvikið
Markið sem gerði út um leikinn þegar Kian Williams fékk boltann út til vinstri og lét Hlyn Sævar líta ílla út og setti boltann í fjær hornið framhjá Árna Snæ
|
Hvað þýða úrslitin?
Tap ÍA þýðir að liðið er aðeins þremur stigum frá fallsæti. Keflavík lyftir sér upp í 7.sæti deildarinna og er liðið með 10.stig.
Vondur dagur
ÍA liðið í heild - Voru undir á öllum sviðum vallarsins og Jón Þór Hauksson hefur verk að vinna í landsleikjahlénu til að reyna laga það sem þarf að laga upp á Skipaskaga.
Dómarinn - 7
Egill Arnar og hans menn voru flottir í dag þó það hafi verið nokkur atriði út á velli sem hefði mátt gera betur.
|
Byrjunarlið:
1. Sindri Kristinn Ólafsson (m)
4. Nacho Heras
5. Magnús Þór Magnússon (f) (f)
10. Kian Williams
('86)
16. Sindri Þór Guðmundsson
17. Ivan Kaliuzhnyi
23. Joey Gibbs
25. Frans Elvarsson (f)
('71)
26. Dani Hatakka
28. Ingimundur Aron Guðnason
77. Patrik Johannesen
Varamenn:
12. Rúnar Gissurarson (m)
8. Ari Steinn Guðmundsson
9. Adam Árni Róbertsson
11. Helgi Þór Jónsson
('86)
18. Ernir Bjarnason
('93)
19. Edon Osmani
('71)
22. Ásgeir Páll Magnússon
24. Adam Ægir Pálsson
('93)
Liðsstjórn:
Haraldur Freyr Guðmundsson (Þ)
Sigurður Ragnar Eyjólfsson (Þ)
Ómar Jóhannsson
Þórólfur Þorsteinsson
Jón Örvar Arason
Gunnar Örn Ástráðsson
Gul spjöld:
Magnús Þór Magnússon (f) ('45)
Ivan Kaliuzhnyi ('45)
Frans Elvarsson ('52)
Patrik Johannesen ('64)
Nacho Heras ('87)
Helgi Þór Jónsson ('91)
Rauð spjöld: