ÍA
2
1
ÍBV
Kristian Lindberg
'32
1-0
1-1
Andri Rúnar Bjarnason
'46
Haukur Andri Haraldsson
'88
2-1
21.08.2022 - 17:00
Norðurálsvöllurinn
Besta-deild karla
Dómari: Helgi Mikael Jónasson
Maður leiksins: Haukur Andri Haraldsson
Norðurálsvöllurinn
Besta-deild karla
Dómari: Helgi Mikael Jónasson
Maður leiksins: Haukur Andri Haraldsson
Byrjunarlið:
Gísli Laxdal Unnarsson
1. Árni Marinó Einarsson
3. Johannes Vall
6. Oliver Stefánsson
('34)
7. Christian Köhler
('77)
10. Steinar Þorsteinsson
11. Kaj Leo Í Bartalstovu
18. Aron Bjarki Jósepsson
22. Árni Salvar Heimisson
39. Kristian Lindberg
77. Haukur Andri Haraldsson
Varamenn:
12. Árni Snær Ólafsson (m)
2. Tobias Stagaard
('34)
5. Wout Droste
7. Ármann Ingi Finnbogason
20. Sigurður Hrannar Þorsteinsson
('77)
22. Benedikt V. Warén
66. Jón Gísli Eyland Gíslason
Liðsstjórn:
Jón Þór Hauksson (Þ)
Aron Ýmir Pétursson
Ármann Smári Björnsson
Daníel Þór Heimisson
Bjarki Sigmundsson
Hallur Freyr Sigurbjörnsson
Guðlaugur Baldursson
Gul spjöld:
Árni Salvar Heimisson ('40)
Steinar Þorsteinsson ('73)
Sigurður Hrannar Þorsteinsson ('88)
Rauð spjöld:
Skýrslan: Loksins vann ÍA!
Hvað réði úrslitum?
Þetta var baráttuleikur og sigurinn hefði geta dottið báðum meginn. ÍA nýttu sín færi og það var munurinn á liðunum í dag! Eftir 7 tapleiki í röð kom loksins sigur hjá skagamönnum!
Bestu leikmenn
1. Haukur Andri Haraldsson
Þessi ungi leikmaður skorar eitt mikilvægasta mark sumarsins hér í kvöld og var góður á boltann. Óhræddur við að bjóða sig undir pressu og virkar mjög þroskaður leikmaður miða við aldur. Stórt hrós á hann!
2. Andri Rúnar Bjarnason
Skorar gott mark og var virkilega líflegur, sérstaklega í seinni hálfleik þar til hann haltraði útaf því miður. Aldrei að vita hvernig leikurinn hefði farið með hann inn á í 90 mín.
Atvikið
Arnar Breki fer niður í teig skagamanna eftir klára bakhrindingu. Þetta virtist vera augljós vítaspyrna en Helgi Mikael dæmir ekkert eftir smá umhugsun.
|
Hvað þýða úrslitin?
Nokkuð ljóst að bæði lið verða í neðri helming deildarinnar þegar úrslitakeppnin byrjar en úrslitin hljóta að gefa ÍA byr undir báða vængi fyrir næstu leiki. ÍBV sem hafa verið flottir upp á síðkastið vilja væntanlega spila aftur sem fyrst og svara fyrir tapið í kvöld.
Vondur dagur
Það er vont fyrir Andra Rúnar ef meiðslin hans eru alvarleg. Vonandi ekki þar sem hann hefur verið flottur upp á síðkastið. Fór útaf í seinni hálfleik eftir að hafa jafnað leikinn.
Dómarinn - 6
Ágætis leikur hjá Helga en spurning hvort að ÍBV átti að fá vítaspyrnu.
|
Byrjunarlið:
Guðjón Orri Sigurjónsson
Arnar Breki Gunnarsson
Andri Rúnar Bjarnason
('67)
2. Sigurður Arnar Magnússon (f)
3. Felix Örn Friðriksson
6. Kundai Benyu
('82)
7. Guðjón Ernir Hrafnkelsson
8. Telmo Castanheira
22. Atli Hrafn Andrason
23. Eiður Aron Sigurbjörnsson
42. Elvis Bwomono
Varamenn:
1. Jón Kristinn Elíasson (m)
5. Jón Ingason
9. Sito
('67)
19. Breki Ómarsson
('82)
24. Óskar Elías Zoega Óskarsson
27. Óskar Dagur Jónasson
Liðsstjórn:
Hermann Hreiðarsson (Þ)
Björgvin Eyjólfsson
Mikkel Vandal Hasling
Halldór Jón Sigurður Þórðarson
Elías Árni Jónsson
Heimir Hallgrímsson
Gul spjöld:
Eiður Aron Sigurbjörnsson ('11)
Atli Hrafn Andrason ('76)
Telmo Castanheira ('90)
Rauð spjöld: