Forgangsatriði fyrir Man Utd að fá Gyökeres - Zirkzee til Aston Villa?
Keflavík
3
2
ÍA
0-1 Benedikt V. Warén '18
Kian Williams '28 1-1
Patrik Johannesen '45 , víti 2-1
2-2 Johannes Vall '54
Joey Gibbs '64 3-2
Oliver Stefánsson '94
02.10.2022  -  15:00
HS Orku völlurinn
Besta-deild karla - Neðri hluti
Aðstæður: Blástur eins og stundum áður en sólin lætur sjá sig við og við. Völlurinn í ágætu standi úr fjarska séð.
Dómari: Einar Ingi Jóhannsson
Áhorfendur: 370
Maður leiksins: Joey Gibbs
Byrjunarlið:
1. Sindri Kristinn Ólafsson (m)
4. Nacho Heras
5. Magnús Þór Magnússon (f) (f)
6. Sindri Snær Magnússon
7. Rúnar Þór Sigurgeirsson
10. Kian Williams ('78)
23. Joey Gibbs
24. Adam Ægir Pálsson ('78)
25. Frans Elvarsson (f)
26. Dani Hatakka
77. Patrik Johannesen

Varamenn:
12. Rúnar Gissurarson (m)
9. Adam Árni Róbertsson ('78)
10. Dagur Ingi Valsson ('78)
11. Helgi Þór Jónsson
14. Guðjón Pétur Stefánsson
16. Sindri Þór Guðmundsson
22. Ásgeir Páll Magnússon

Liðsstjórn:
Haraldur Freyr Guðmundsson (Þ)
Sigurður Ragnar Eyjólfsson (Þ)
Ómar Jóhannsson
Þórólfur Þorsteinsson
Falur Helgi Daðason
Luka Jagacic

Gul spjöld:
Joey Gibbs ('15)
Dani Hatakka ('89)

Rauð spjöld:
@SEinarsson Sverrir Örn Einarsson
Skýrslan: Gibbs tryggði Keflavík stigin þrjú
Hvað réði úrslitum?
Einstaklingsgæði Joey Gibbs í frábærri aukaspyrnu hans sem söng í netinu. Annars sóttu heimamenn meira heilt yfir í leiknum og geta eflaust talist sanngjarnir sigurvegarar
Bestu leikmenn
1. Joey Gibbs
Farinn að líkjast þeim leikmanni sem við sáum í fyrra og tímabilið þar áður. Tekur mikið til sín og er góður tengipunktur í spili Keflavíkur. Skoraði svo stórglæsilegt mark.
2. Adam Ægir Pálsson
Stoðsending auk þess sem hann sækir aukaspyrnuna sem Gibbs skorar úr. Flottur leikur hjá Adam.
Atvikið
Aukaspyrnan var algjört augnakonfekt og stendur upp úr fyrir mér.
Hvað þýða úrslitin?
Keflavík efst í neðri hlutanum og með sex stiga forskot á Fram sem nú leikur við Leikni og gæti minnkað bilið í þrjú stig. ÍA í vondum málum á botninum og þarf á sannkölluðu kraftaverki að halda til þess að halda sæti sínu.
Vondur dagur
Leikmenn beggja liða eiga lítið skilið að vera í þessum reit enda skildu allir allt eftir á vellinum fyrir sitt lið. Árni Marinó er eflaust ósáttur við vítaspyrnuna sem dæmd var á hann en hann verður seint sakaðurum tapið þrátt fyrir það. Annars fannst mér full mikill fókus hjá einhverjum í annars góðri stuðningssveit Keflavíkur fara á að vera með einhvern banter á Skagann og einstaka leikmenn þeirra. Banter sem slíkur er góður en þegar meira er um hann en stuðning við eigið lið er það kannski full mikið af því góða allavega fyrir minn smekk.
Dómarinn - 7
Átti Skaginn að fá víti? Ég sá atvikið ekki nægjanlega vel til þess að geta sagt af eða á með það. Set þó þann fyrirvara á einkunn mína að Einar hafi haft rétt fyrir sér.
Byrjunarlið:
Gísli Laxdal Unnarsson
1. Árni Marinó Einarsson
2. Tobias Stagaard
3. Johannes Vall
6. Oliver Stefánsson
9. Viktor Jónsson (f)
10. Steinar Þorsteinsson
18. Aron Bjarki Jósepsson
19. Eyþór Aron Wöhler
22. Árni Salvar Heimisson
22. Benedikt V. Warén

Varamenn:
12. Árni Snær Ólafsson (m)
4. Hlynur Sævar Jónsson
11. Kaj Leo Í Bartalstovu
39. Kristian Lindberg
44. Alex Davey
66. Jón Gísli Eyland Gíslason
77. Haukur Andri Haraldsson

Liðsstjórn:
Jón Þór Hauksson (Þ)
Aron Ýmir Pétursson
Ármann Smári Björnsson
Daníel Þór Heimisson
Bjarki Sigmundsson
Hallur Freyr Sigurbjörnsson
Guðlaugur Baldursson

Gul spjöld:
Árni Marinó Einarsson ('45)
Viktor Jónsson ('77)
Oliver Stefánsson ('79)

Rauð spjöld:
Oliver Stefánsson ('94)