Gomes, Lookman og Kolo Muani orðaðir við Man Utd - Trossard fær launahækkun - Brownhill í ítalska boltann?
HK
5
2
Breiðablik
Örvar Eggertsson '26 1-0
1-1 Stefán Ingi Sigurðarson '35
Atli Hrafn Andrason '38 2-1
Arnþór Ari Atlason '47 3-1
3-2 Stefán Ingi Sigurðarson '60
Atli Arnarson '62 4-2
Brynjar Snær Pálsson '90 5-2
23.06.2023  -  19:15
Kórinn
Besta-deild karla
Dómari: Erlendur Eiríksson
Maður leiksins: Arnþór Ari Atlason
Byrjunarlið:
25. Arnar Freyr Ólafsson (m)
3. Ívar Orri Gissurarson ('70)
4. Leifur Andri Leifsson (f)
5. Ahmad Faqa
6. Birkir Valur Jónsson
7. Örvar Eggertsson
8. Arnþór Ari Atlason
10. Atli Hrafn Andrason ('75)
18. Atli Arnarson
21. Ívar Örn Jónsson
23. Hassan Jalloh

Varamenn:
12. Stefán Stefánsson (m)
2. Kristján Snær Frostason
14. Brynjar Snær Pálsson ('70)
16. Eiður Atli Rúnarsson
19. Birnir Breki Burknason ('75)
22. Andri Már Harðarson
29. Karl Ágúst Karlsson

Liðsstjórn:
Ómar Ingi Guðmundsson (Þ)
Gunnþór Hermannsson
Þjóðólfur Gunnarsson
Sandor Matus
Birkir Örn Arnarsson
Ísak Jónsson Guðmann
Kári Jónasson

Gul spjöld:
Atli Arnarson ('30)
Leifur Andri Leifsson ('33)
Örvar Eggertsson ('37)
Ívar Orri Gissurarson ('50)
Ahmad Faqa ('79)
Brynjar Snær Pálsson ('79)

Rauð spjöld:
@Stefanmarteinn7 Stefán Marteinn Ólafsson
Skýrslan: HK sýndi aftur töfra gegn Blikum
Hvað réði úrslitum?
HK leyfðu Breiðablik að vera með boltann en gáfu mjög fá færi á sér og vörðust frábærlega og áttu svo frábærar skyndisóknir og sóknarlotur sem þeir nýttu. Aðdáunarvert að sjá þennan karakter og vilja í vörn HK í þessum leik.
Bestu leikmenn
1. Arnþór Ari Atlason
Það eru svo margir sem gera tilkall þar sem þetta var algjör liðsframmistaða en vel Arnþór Ara þar sem hann skoraði og lagði upp auk þess að hafa skilað alvöru hlaupatölum.
2. Leifur Andri Leifsson
Tekur við þessari nafnbót fyrir hönd varnarlínunnar. Vörn HK var virkilega þétt og góð í kvöld. Stefán Ingi fær líka shout hérna en hann gaf allt í þetta fyrir Blika.
Atvikið
Fjórða mark HK og rothöggið fyrir Blika. Breiðablik minnkar muninn og virðast vera með momentið en HK svarar markinu þeirra strax í næstu sókn nánast og drepa mómentið algjörlega fyrir Blikum.
Hvað þýða úrslitin?
HK styrkir stöðu sína í 6.sætinu og færist nær FH sem sitja í 4.sætinu. Breiðablik eru að dragast aftur úr og hafa núna ekki unnið leik í deildinni í heilan mánuð en sitja þrátt fyrir það áfram í 3.sæti deildarinna en gætu misst Víkinga 10 stigum frá sér þegar uppi er staðið í þessari umferð.
Vondur dagur
Hafsentapar Breiðabliks átti ekkert spes dag. Í tvígang var skorað með því að krossa bolta í svæðið á milli þeirra. Viktor Örn átti svo hræðilega hreinsun sem fór af Alexander Helga og til Arnþórs Ara sem skoraði svo þeir hafa átt betri daga.
Dómarinn - 8
Var mjög góður í þessum leik. Fjölmörg spjöld fóru á loft en enginn rekinn útaf svo það er alltaf kostur. Enginn ákvörðun sem ég man eftir í fljótu sem var augljóslega röng.
Byrjunarlið:
1. Anton Ari Einarsson (m)
5. Arnór Sveinn Aðalsteinsson
6. Alexander Helgi Sigurðarson ('62)
7. Höskuldur Gunnlaugsson (f)
8. Viktor Karl Einarsson
10. Kristinn Steindórsson ('75)
11. Gísli Eyjólfsson
13. Anton Logi Lúðvíksson ('62)
21. Viktor Örn Margeirsson ('88)
23. Stefán Ingi Sigurðarson
30. Andri Rafn Yeoman ('62)

Varamenn:
12. Brynjar Atli Bragason (m)
2. Alex Freyr Elísson
3. Oliver Sigurjónsson ('62)
18. Davíð Ingvarsson ('62)
20. Klæmint Olsen ('62)
22. Ágúst Eðvald Hlynsson ('75)
28. Oliver Stefánsson ('88)

Liðsstjórn:
Óskar Hrafn Þorvaldsson (Þ)
Halldór Árnason (Þ)
Marinó Önundarson
Aron Már Björnsson
Valdimar Valdimarsson
Eyjólfur Héðinsson
Bjarki Sigmundsson

Gul spjöld:
Kristinn Steindórsson ('22)
Viktor Karl Einarsson ('37)
Arnór Sveinn Aðalsteinsson ('49)
Oliver Sigurjónsson ('90)

Rauð spjöld: