Liverpool og Arsenal sýna Mbeumo áhuga - Hvenær tekur Amorim við Man Utd? - Arsenal vinnur að því að fá Sane
Breiðablik
2
0
Stjarnan
Katrín Ásbjörnsdóttir '45 1-0
Andrea Rut Bjarnadóttir '69 2-0
17.09.2023  -  14:00
Kópavogsvöllur
Besta-deild kvenna - Efri hluti
Aðstæður: Sól og smá gola!
Dómari: Arnar Þór Stefánsson
Áhorfendur: Ca 100
Maður leiksins: Katrín Ásbjörnsdóttir
Byrjunarlið:
12. Telma Ívarsdóttir (m)
2. Toni Deion Pressley
4. Elín Helena Karlsdóttir
5. Hafrún Rakel Halldórsdóttir
7. Agla María Albertsdóttir
10. Clara Sigurðardóttir
10. Katrín Ásbjörnsdóttir ('90)
11. Andrea Rut Bjarnadóttir
14. Hrafnhildur Ása Halldórsdóttir ('64)
15. Vigdís Lilja Kristjánsdóttir ('22)
23. Valgerður Ósk Valsdóttir

Varamenn:
55. Halla Margrét Hinriksdóttir (m)
3. Olga Ingibjörg Einarsdóttir
14. Linli Tu ('64)
24. Sara Svanhildur Jóhannsdóttir
26. Líf Joostdóttir van Bemmel ('90)
29. Viktoría París Sabido ('22)

Liðsstjórn:
Gunnleifur Gunnleifsson (Þ)
Kjartan Stefánsson (Þ)
Ólafur Pétursson
Ana Victoria Cate
Bryndís Guðnadóttir
Bjarki Sigmundsson
Guðbjörg Þorsteinsdóttir

Gul spjöld:
Clara Sigurðardóttir ('41)

Rauð spjöld:
@alexandrabia95 Alexandra Bía Sumarliðadóttir
Skýrslan: Langþráður Blikasigur er þær endurheimtu 2. sætið
Hvað réði úrslitum?
Blikar voru agaðar og skipulagðar varnarlega og Stjörnukonum tókst ekki að opna þær almennilega þrátt fyrir að hafa stýrt leiknum og verið með boltann mest allan leikinn. Fast leikatriði og skyndisókn var nóg fyrir Breiðablik sem vann langþráðan sigur og þungu fargi af þeim létt.
Bestu leikmenn
1. Katrín Ásbjörnsdóttir
Skorar gríðarlega mikilvægt mark rétt fyrir hálfleik með frábærri afgreiðslu eftir hornspyrnu. Gaf Blikum mikinn kraft út í seinni hálfleikinn. Hélt boltanum vel ofarlega á vellinum og var dugleg varnarlega í dag.
2. Clara Sigurðardóttir
Þvílík vinnusemi hjá Clöru í dag sem spilaði frábærlega aftast á miðjunni. Varðist vel fyrir framan varnarlínuna og var líka að gera vel í uppspilinu þegar Breiðablik komst ofar á völlinn.
Atvikið
Markið hjá Katrínu gegn sínum gömlu félögum í uppbótartíma fyrri hálfleiksins. Blikar fengu sínar fyrstu hornspyrnur í lok fyrri hálfleiks og voru búnar að ná einu skoti á markið. Þetta var því algjörlega gegn gangi leiksins en breytti leiknum fyrir Blika og það sást í byrjun seinni hálfleiks hvað þetta gaf þeim mikið.
Hvað þýða úrslitin?
Liðin hafa sætaskipti. Breiðablik vinnur sinn fyrsta leik síðan 7. ágúst og endurheimtir 2. sætið með tveggja stiga forskot á Stjörnuna þegar tveir leikir eru eftir.
Vondur dagur
Það voru þreytumerki á Stjörnuliðinu og þeim tókst ekki að opna vörn Blika að neinu ráði þrátt fyrir að vera með boltann mest allan leikinn. Ekki góður dagur fyrir Vigdísi Lilju sem fór meidd útaf eftir samstuð á 16. mínútu leiksins.
Dómarinn - 7.0
Ágætis frammistaða. Spurning með atvikið á 16. mínútu þegar Arna Dís keyrir inn í Vigdísi Lilju en þær voru báðar með augun á boltanum svo það er erfitt að segja til um það.
Byrjunarlið:
83. Erin Katrina Mcleod (m)
3. Arna Dís Arnþórsdóttir ('78)
5. Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir
8. Ingibjörg Lúcía Ragnarsdóttir ('64)
10. Anna María Baldursdóttir (f)
11. Betsy Doon Hassett
15. Hulda Hrund Arnarsdóttir ('64)
16. Sædís Rún Heiðarsdóttir ('78)
21. Heiða Ragney Viðarsdóttir
24. Málfríður Erna Sigurðardóttir
26. Andrea Mist Pálsdóttir

Varamenn:
1. Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving (m)
2. Sóley Guðmundsdóttir ('78)
5. Eyrún Embla Hjartardóttir ('78)
17. María Sól Jakobsdóttir
18. Jasmín Erla Ingadóttir ('64)
19. Hrefna Jónsdóttir
23. Gyða Kristín Gunnarsdóttir ('64)

Liðsstjórn:
Kristján Guðmundsson (Þ)
Andri Freyr Hafsteinsson
Rajko Stanisic
Hilmar Þór Hilmarsson
Benjamín Orri Hulduson
Hulda Björk Brynjarsdóttir
Perry John James Mclachlan

Gul spjöld:

Rauð spjöld: