Liverpool og Arsenal sýna Mbeumo áhuga - Hvenær tekur Amorim við Man Utd? - Arsenal vinnur að því að fá Sane
Haukar
4
1
Völsungur
Andri Már Harðarson '18 1-0
Guðmundur Axel Hilmarsson '23 2-0
2-1 Gestur Aron Sörensson '43
Frosti Brynjólfsson '81 3-1
Magnús Ingi Halldórsson '88 4-1
17.07.2024  -  18:00
BIRTU völlurinn
Fótbolti.net bikarinn
Aðstæður: 12 gráður og skýjað
Dómari: Guðni Páll Kristjánsson
Maður leiksins: Guðmundur Axel Hilmarsson - Haukar
Byrjunarlið:
30. Magnús Kristófer Anderson (m)
4. Fannar Óli Friðleifsson
5. Ævar Daði Segatta
6. Máni Mar Steinbjörnsson
9. Djordje Biberdzic
15. Andri Steinn Ingvarsson
18. Óliver Steinar Guðmundsson ('75)
22. Andri Már Harðarson
23. Guðjón Pétur Lýðsson ('79)
25. Hallur Húni Þorsteinsson
27. Guðmundur Axel Hilmarsson ('75)

Varamenn:
1. Torfi Geir Halldórsson (m)
2. Finnbogi Laxdal Aðalgeirsson ('79)
8. Ísak Jónsson
10. Daði Snær Ingason
11. Frosti Brynjólfsson
20. Birkir Brynjarsson
28. Magnús Ingi Halldórsson ('75)
77. Oliver Kelaart

Liðsstjórn:
Ian David Jeffs (Þ)
Jón Erlendsson
Ellert Ingi Hafsteinsson
Guðni Vilberg Björnsson
Dusan Ivkovic
Stefán Logi Magnússon

Gul spjöld:
Djordje Biberdzic ('33)
Andri Már Harðarson ('73)

Rauð spjöld:
@elvargeir Elvar Geir Magnússon
Skýrslan: Haukar í ham í þeirri yngstu og sprækustu
Hvað réði úrslitum?
Haukar fóru betur með sínar sóknir. Völsungur þurfti að elta frá því snemma leiks og í það fór mikil orka. Ian Jeffs setti ferska fætur af bekknum og kláraði dæmið á lokakaflanum.
Bestu leikmenn
1. Guðmundur Axel Hilmarsson - Haukar
Sóknarmaðurinn hávaxni bjó til alls konar vandræði fyrir Völsung og reyndist þeim erfiður viðureignar. Er nýkominn á láni frá Þrótti og var greinilega ákveðinn í að sýna sig og sanna. Tókst vel og opnaði markareikning sinn strax í fyrsta leik.
2. Magnús Kristófer Anderson - Haukar
Átti mjög öflugan leik gegn Víði í 32-liða úrslitum og var í sama ham í marki Hauka í kvöld.
Atvikið
Haukar voru komnir í 2-0 eftir 23 mínútur og báðir nýju mennirnir búnir að skora! Andri Már Harðarson sem kom á láni frá HK og svo Guðmundur Axel. Svona á að stimpla sig inn.
Hvað þýða úrslitin?
Haukar verða í pottinum þegar dregið verður í yngstu og sprækustu bikarkeppni landsins í hádeginu á föstudag. Þeir eru komnir nær Laugardalsvellinum á meðan Völsungur einbeitir sér að deildinni.
Vondur dagur
Völsungur fór illa að ráði sínu í færanýtingum og gerðu of dýrkeypt mistök varnarlega.
Dómarinn - 7,5
Guðni Páll Kristjánsson dæmdi þennan leik ansi vel. Einhverjir örlitlir hnökrar en þeir voru smávægilegir. Flott frammistaða.
Byrjunarlið:
88. Einar Ísfjörð Sigurpálsson (m)
3. Davíð Leó Lund
5. Arnar Pálmi Kristjánsson (f)
8. Benedikt Kristján Guðbjartsson ('62)
12. Gestur Aron Sörensson
14. Xabier Cardenas Anorga
19. Tryggvi Grani Jóhannsson ('62)
21. Arnar Páll Matthíasson ('62)
27. Bjarki Baldvinsson
39. Gunnar Kjartan Torfason
93. Óskar Ásgeirsson

Varamenn:
1. Ólafur Örn Ásgeirsson (m)
11. Rafnar Máni Gunnarsson ('62)
15. Tómas Bjarni Baldursson
16. Jakob Héðinn Róbertsson ('62)
22. Jakob Gunnar Sigurðsson ('62)
30. Aron Bjarki Kristjánsson

Liðsstjórn:
Aðalsteinn Jóhann Friðriksson (Þ)
Santiago Feuillassier Abalo
Bjarki Sveinsson
Bergdís Björk Jóhannsdóttir
Kristbjörg Vala Kristjánsdóttir
Róbert Ragnar Skarphéðinsson

Gul spjöld:
Santiago Feuillassier Abalo ('84)

Rauð spjöld: