
ÍA
2
0
Fram

Hákon Ingi Einarsson
'45
1-0
Hallur Flosason
'49
2-0
21.05.2013 - 19:15
Norðurálsvöllurinn
Pepsi-deildin
Dómari: Þóroddur Hjaltalín
Norðurálsvöllurinn
Pepsi-deildin
Dómari: Þóroddur Hjaltalín
Byrjunarlið:
Jóhannes Karl Guðjónsson
Páll Gísli Jónsson
Ármann Smári Björnsson
2. Hákon Ingi Einarsson
17. Andri Adolphsson
('81)
('81)
19. Eggert Kári Karlsson
('69)
('69)
20. Gylfi Veigar Gylfason
27. Darren Lough
Varamenn:
12. Árni Snær Ólafsson (m)
Liðsstjórn:
Aron Ýmir Pétursson
Einar Logi Einarsson
Gul spjöld:
Eggert Kári Karlsson ('55)
Darren Lough ('34)
Kári Ársælsson ('12)
Rauð spjöld:
Farginu þunga létt af Skagamönnum
Skagamenn kræktu í sín fyrstu stig þegar þeir unnu 2-0 sigur á Fram á heimavelli sínum. Það var mikill vindur og gestirnir léku með honum í fyrri hálfleik.
Fram sótti stíft í fyrri hálfleik og fékk nokkur góð færi en Páll Gísli Jónsson, markvörður ÍA, varði það sem á markið kom. Þá átti Fram nokkur hættuleg skot fyrir utan teig.
Það var algjörlega gegn gangi leiksins sem ÍA tók forystuna í blálok fyrri hálfleiks. Liðið gerði síðan út um leikinn með öðru marki snemma í seinni hálfleiknum. Fátt var um færin eftir það og ÍA sigldi sigrinum kærkomna í höfn.
ÍA spilaði fínan fótbolta í seinni hálfleik í kvöld. Vörnin var góð og maður leiksins, Páll Gísli, í stuði þar fyrir aftan. Lykilmenn stóðu sig vel og Maksims Rafalskis átti sinn besta leik síðan hann kom á Skagann. Hlutirnir höfðu ekki verið að falla með Skagamönnum í fyrstu leikjunum en þeir gerðu það núna því Fram hefðu átt að skora í fyrri hálfleik.
Hólmbert Aron Friðjónsson var besti leikmaður Fram í kvöld og var sérlega öflugur í seinni hálfleik. Félagar hans í sóknarlínunni, Steven Lennon og Kristinn Ingi Halldórsson voru þó báðir langt frá sínu besta.
Fróðlegt verður að sjá hvort þessi stig gefi Skagamönnum byr fyrir komandi leiki en liðið siglir nú í erfiða dagskrá gegn sterkustu liðum deildarinnar.
Fram sótti stíft í fyrri hálfleik og fékk nokkur góð færi en Páll Gísli Jónsson, markvörður ÍA, varði það sem á markið kom. Þá átti Fram nokkur hættuleg skot fyrir utan teig.
Það var algjörlega gegn gangi leiksins sem ÍA tók forystuna í blálok fyrri hálfleiks. Liðið gerði síðan út um leikinn með öðru marki snemma í seinni hálfleiknum. Fátt var um færin eftir það og ÍA sigldi sigrinum kærkomna í höfn.
ÍA spilaði fínan fótbolta í seinni hálfleik í kvöld. Vörnin var góð og maður leiksins, Páll Gísli, í stuði þar fyrir aftan. Lykilmenn stóðu sig vel og Maksims Rafalskis átti sinn besta leik síðan hann kom á Skagann. Hlutirnir höfðu ekki verið að falla með Skagamönnum í fyrstu leikjunum en þeir gerðu það núna því Fram hefðu átt að skora í fyrri hálfleik.
Hólmbert Aron Friðjónsson var besti leikmaður Fram í kvöld og var sérlega öflugur í seinni hálfleik. Félagar hans í sóknarlínunni, Steven Lennon og Kristinn Ingi Halldórsson voru þó báðir langt frá sínu besta.
Fróðlegt verður að sjá hvort þessi stig gefi Skagamönnum byr fyrir komandi leiki en liðið siglir nú í erfiða dagskrá gegn sterkustu liðum deildarinnar.
Byrjunarlið:
1. Ögmundur Kristinsson (m)
Halldór Hermann Jónsson
13. Viktor Bjarki Arnarsson
28. Bjarni Hólm Aðalsteinsson
Varamenn:
1. Denis Cardaklija (m)
9. Haukur Baldvinsson
('58)
('58)
11. Almarr Ormarsson
('87)
('87)
14. Halldór Arnarsson
23. Benedikt Októ Bjarnason
Liðsstjórn:
Daði Guðmundsson
Helgi Sigurðsson
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
