ÍA
2
0
Fram
Hákon Ingi Einarsson
'45
1-0
Hallur Flosason
'49
2-0
21.05.2013 - 19:15
Norðurálsvöllurinn
Pepsi-deildin
Dómari: Þóroddur Hjaltalín
Norðurálsvöllurinn
Pepsi-deildin
Dómari: Þóroddur Hjaltalín
Byrjunarlið:
Jóhannes Karl Guðjónsson
Páll Gísli Jónsson
Ármann Smári Björnsson
2. Hákon Ingi Einarsson
17. Andri Adolphsson
('81)
19. Eggert Kári Karlsson
('69)
20. Gylfi Veigar Gylfason
27. Darren Lough
Varamenn:
12. Árni Snær Ólafsson (m)
Liðsstjórn:
Aron Ýmir Pétursson
Einar Logi Einarsson
Gul spjöld:
Eggert Kári Karlsson ('55)
Darren Lough ('34)
Kári Ársælsson ('12)
Rauð spjöld:
Farginu þunga létt af Skagamönnum
Skagamenn kræktu í sín fyrstu stig þegar þeir unnu 2-0 sigur á Fram á heimavelli sínum. Það var mikill vindur og gestirnir léku með honum í fyrri hálfleik.
Fram sótti stíft í fyrri hálfleik og fékk nokkur góð færi en Páll Gísli Jónsson, markvörður ÍA, varði það sem á markið kom. Þá átti Fram nokkur hættuleg skot fyrir utan teig.
Það var algjörlega gegn gangi leiksins sem ÍA tók forystuna í blálok fyrri hálfleiks. Liðið gerði síðan út um leikinn með öðru marki snemma í seinni hálfleiknum. Fátt var um færin eftir það og ÍA sigldi sigrinum kærkomna í höfn.
ÍA spilaði fínan fótbolta í seinni hálfleik í kvöld. Vörnin var góð og maður leiksins, Páll Gísli, í stuði þar fyrir aftan. Lykilmenn stóðu sig vel og Maksims Rafalskis átti sinn besta leik síðan hann kom á Skagann. Hlutirnir höfðu ekki verið að falla með Skagamönnum í fyrstu leikjunum en þeir gerðu það núna því Fram hefðu átt að skora í fyrri hálfleik.
Hólmbert Aron Friðjónsson var besti leikmaður Fram í kvöld og var sérlega öflugur í seinni hálfleik. Félagar hans í sóknarlínunni, Steven Lennon og Kristinn Ingi Halldórsson voru þó báðir langt frá sínu besta.
Fróðlegt verður að sjá hvort þessi stig gefi Skagamönnum byr fyrir komandi leiki en liðið siglir nú í erfiða dagskrá gegn sterkustu liðum deildarinnar.
Fram sótti stíft í fyrri hálfleik og fékk nokkur góð færi en Páll Gísli Jónsson, markvörður ÍA, varði það sem á markið kom. Þá átti Fram nokkur hættuleg skot fyrir utan teig.
Það var algjörlega gegn gangi leiksins sem ÍA tók forystuna í blálok fyrri hálfleiks. Liðið gerði síðan út um leikinn með öðru marki snemma í seinni hálfleiknum. Fátt var um færin eftir það og ÍA sigldi sigrinum kærkomna í höfn.
ÍA spilaði fínan fótbolta í seinni hálfleik í kvöld. Vörnin var góð og maður leiksins, Páll Gísli, í stuði þar fyrir aftan. Lykilmenn stóðu sig vel og Maksims Rafalskis átti sinn besta leik síðan hann kom á Skagann. Hlutirnir höfðu ekki verið að falla með Skagamönnum í fyrstu leikjunum en þeir gerðu það núna því Fram hefðu átt að skora í fyrri hálfleik.
Hólmbert Aron Friðjónsson var besti leikmaður Fram í kvöld og var sérlega öflugur í seinni hálfleik. Félagar hans í sóknarlínunni, Steven Lennon og Kristinn Ingi Halldórsson voru þó báðir langt frá sínu besta.
Fróðlegt verður að sjá hvort þessi stig gefi Skagamönnum byr fyrir komandi leiki en liðið siglir nú í erfiða dagskrá gegn sterkustu liðum deildarinnar.
Byrjunarlið:
1. Ögmundur Kristinsson (m)
Halldór Hermann Jónsson
13. Viktor Bjarki Arnarsson
28. Bjarni Hólm Aðalsteinsson
Varamenn:
1. Denis Cardaklija (m)
9. Haukur Baldvinsson
('58)
11. Almarr Ormarsson
('87)
14. Halldór Arnarsson
23. Benedikt Októ Bjarnason
Liðsstjórn:
Daði Guðmundsson
Helgi Sigurðsson
Gul spjöld:
Rauð spjöld: