
Norðurálsvöllurinn
þriðjudagur 08. júlí 2014 kl. 18:00
Pepsi-deild kvenna 2014
Aðstæður: Völlurinn góður, sunnan gjóla og þurrt.
Dómari: Bryngeir Valdimarsson
þriðjudagur 08. júlí 2014 kl. 18:00
Pepsi-deild kvenna 2014
Aðstæður: Völlurinn góður, sunnan gjóla og þurrt.
Dómari: Bryngeir Valdimarsson
ÍA 0 - 1 Breiðablik
0-1 Aldís Kara Lúðvíksdóttir ('43)


Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
12. Caitlin Updyke (m)
0. Eyrún Eiðsdóttir
0. Heiðrún Sara Guðmundsdóttir
6. Ingunn Dögg Eiríksdóttir
9. Maren Leósdóttir
('60)

10. Bryndís Rún Þórólfsdóttir (f)
('69)

13. Valdís Marselía Þórðardóttir
15. Laken Duchar Clark
20. Madison Gregory
21. Margaret Neiswanger
('76)

23. Guðrún Karítas Sigurðardóttir
Varamenn:
3. Alexandra Björk Guðmundsdóttir
5. Aníta Sól Ágústsdóttir
8. Gréta Stefánsdóttir
('76)

13. Birta Stefánsdóttir
('69)

16. Veronica Líf Þórðardóttir
17. Unnur Ýr Haraldsdóttir
('60)

Liðstjórn:
Steindóra Sigríður Steinsdóttir
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
Breiðablik sótti 3 stig á Akranes
Lið ÍA og Breiðabliks áttust við á Akranesi í 8. umferð Pepsi deildar kvenna í kvöld.
Lið ÍA var fyrir leikinn á botni deildarinnar með ekkert stig en lið Breiðabliks í 4. sæti með 13 stig.
Bæði lið spiluðu vel, þó var það Breiðablik sem sótti meira og uppskáru Blikastúlkur mark á 43. mínútu eftir að Blikar fengu aukaspyrnu og það var Fanndís Friðriksdóttir sem gaf á Aldísi Köru Lúðvíksdóttur sem sendi boltann í netið framhjá markmanni ÍA, Caitlin Updyke.
Skagastúlkur komu einbeittari til leiks í seinni hálfleik en það dugði ekki til að þær myndu skora. Blikastúlkur fóru því með sigur af hólmi í kvöld.
Eftir leikinn er ÍA ennþá í botnsæti deildarinnar með 0 stig og Breiðablik er komið í 2. sæti með 16 stig.
Lið ÍA var fyrir leikinn á botni deildarinnar með ekkert stig en lið Breiðabliks í 4. sæti með 13 stig.
Bæði lið spiluðu vel, þó var það Breiðablik sem sótti meira og uppskáru Blikastúlkur mark á 43. mínútu eftir að Blikar fengu aukaspyrnu og það var Fanndís Friðriksdóttir sem gaf á Aldísi Köru Lúðvíksdóttur sem sendi boltann í netið framhjá markmanni ÍA, Caitlin Updyke.
Skagastúlkur komu einbeittari til leiks í seinni hálfleik en það dugði ekki til að þær myndu skora. Blikastúlkur fóru því með sigur af hólmi í kvöld.
Eftir leikinn er ÍA ennþá í botnsæti deildarinnar með 0 stig og Breiðablik er komið í 2. sæti með 16 stig.
Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
12. Rakel Hönnudóttir (m)
0. Fjolla Shala
0. Sonný Lára Þráinsdóttir
0. Telma Hjaltalín Þrastardóttir
('60)

3. Hlín Gunnlaugsdóttir
4. María Rós Arngrímsdóttir
('60)

6. Aldís Kara Lúðvíksdóttir
('80)

7. Hildur Sif Hauksdóttir

10. Jóna Kristín Hauksdóttir
23. Fanndís Friðriksdóttir
28. Guðrún Arnardóttir
Varamenn:
26. Halla Margrét Hinriksdóttir (m)
3. Arna Dís Arnþórsdóttir
25. Ingibjörg Sigurðardóttir
('80)

30. Petrea Björt Sævarsdóttir
Liðstjórn:
Ragna Björg Einarsdóttir
Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir
Ásta Eir Árnadóttir
Gul spjöld:
Hildur Sif Hauksdóttir ('55)
Rauð spjöld: