Rashford, Fonseca, Moyes, Jorginho, Fati, Lenglet, Amorim, Sterling og Lukaku koma við sögu
Fjölnir
0
2
Breiðablik
0-1 Jonathan Glenn '20
Jonathan Glenn '72
0-2 Andri Rafn Yeoman '90
03.10.2015  -  14:00
Fjölnisvöllur
Pepsi-deild karla 2015
Dómari: Valdimar Pálsson
Byrjunarlið:
Gunnar Már Guðmundsson
Steinar Örn Gunnarsson
3. Illugi Þór Gunnarsson ('88)
6. Atli Már Þorbergsson
7. Viðar Ari Jónsson
9. Þórir Guðjónsson
10. Aron Sigurðarson ('88)
13. Kennie Chopart
16. Guðmundur Böðvar Guðjónsson ('81)
26. Jonatan Neftali Diez Gonzales
29. Guðmundur Karl Guðmundsson (f)

Varamenn:
1. Jökull Blængsson (m)
7. Birnir Snær Ingason ('88)
10. Ægir Jarl Jónasson
13. Anton Freyr Ársælsson
18. Mark Charles Magee ('81)
22. Ragnar Leósson ('88)
28. Hans Viktor Guðmundsson

Liðsstjórn:

Gul spjöld:
Atli Már Þorbergsson ('8)
Þórir Guðjónsson ('66)
Jonatan Neftali Diez Gonzales ('78)

Rauð spjöld:
@zicknut Magnús Valur Böðvarsson
Skýrslan: Blikar bættu stigametið í sigri á Fjölni
Hvað réði úrslitum?
Fjölnismenn fengu ekki eitt einasta færi í þessum leik, Blikar fengu heldur ekki mörg en nýttu þessi tvö færi sem þeir fengu.
Bestu leikmenn
1. Damir Muminovic
Eins og klettur í vörninni, steig ekki feilspor
2. Viktor Örn Margeirsson
var eins og félagi sinn eins og klettur í miðverðinum. Spilaði bara tvo leiki í sumar og var frábær í báðum.
Atvikið
Rauða spjaldið á Jonathan Glenn gerði endanlega útum möguleika á gullskónum
Hvað þýða úrslitin?
Úrslitin þýða að bæði lið geta farið að drífa sig út á lífið enda skipti leikurinn engu. Blikar bættu eigið stigamet og enda með 46 stig en þeir urðu íslandsmeistarar á 45 stigum árið 2010. Fjölnismenn þurfa að bíta í það súra epli að ná ekki 5.sætinu þar sem Stjörnumenn hoppuðu uppfyrir þá.
Vondur dagur
Spurning hvort það sé vondur dagur að tryggja sér silfurskóinn en Jonathan Glenn lét reka sig heimskulega útaf. Þá voru Þórir Guðjónsson og Guðmundur Böðvar gjörsamlega týndir í þessum leik. Menn geta huggað sig við það að menn geta farið útá lífið í kvöld.
Dómarinn - 8
Valdimar var flottur í dag, spurning með atvikið í kringum Glenn og atburðarrásina eftir hana.
Byrjunarlið:
Gunnleifur Gunnleifsson
3. Oliver Sigurjónsson
4. Damir Muminovic
5. Arnór Sveinn Aðalsteinsson
7. Höskuldur Gunnlaugsson (f) ('88)
10. Atli Sigurjónsson
11. Gísli Eyjólfsson ('64)
17. Jonathan Glenn
19. Kristinn Jónsson
21. Viktor Örn Margeirsson
30. Andri Rafn Yeoman

Varamenn:
24. Aron Snær Friðriksson (m)
Kári Ársælsson
8. Arnþór Ari Atlason ('64)
21. Guðmundur Friðriksson
22. Ellert Hreinsson
45. Guðjón Pétur Lýðsson

Liðsstjórn:
Olgeir Sigurgeirsson

Gul spjöld:
Atli Sigurjónsson ('90)

Rauð spjöld:
Jonathan Glenn ('72)