Rashford, Fonseca, Moyes, Jorginho, Fati, Lenglet, Amorim, Sterling og Lukaku koma við sögu
Í BEINNI
Lengjudeild karla
Grindavík
LL 2
3
Fjölnir
Fylkir
3
2
FH
Andrés Már Jóhannesson '12 1-0
1-1 Atli Viðar Björnsson '23
Ingimundur Níels Óskarsson '25 2-1
Tonci Radovinkovic '54 3-1
3-2 Emil Pálsson '72
03.10.2015  -  14:00
Fylkisvöllur
Pepsi-deild karla 2015
Aðstæður: Eins gott og hægt er í október. Stafalogn og skýjað. Völlurinn fínn, hrímið bráðnað frá nóttinni!
Dómari: Gunnar Jarl Jónsson
Áhorfendur: 599
Byrjunarlið:
1. Ólafur Íshólm Ólafsson (m)
Kristján Hauksson
Daði Ólafsson ('74)
4. Andri Þór Jónsson
4. Tonci Radovinkovic
7. Ingimundur Níels Óskarsson
9. Hákon Ingi Jónsson
10. Ásgeir Börkur Ásgeirsson
10. Andrés Már Jóhannesson ('87)
16. Tómas Þorsteinsson
29. Axel Andri Antonsson ('82)

Varamenn:
11. Kjartan Ágúst Breiðdal
19. Reynir Haraldsson
21. Kolbeinn Birgir Finnsson ('82)
23. Ari Leifsson ('87)
25. Hafliði Sigurðarson
49. Ásgeir Örn Arnþórsson ('74)

Liðsstjórn:
Bjarni Þórður Halldórsson

Gul spjöld:
Ásgeir Börkur Ásgeirsson ('66)

Rauð spjöld:
@maggimark Magnús Þór Jónsson
Skýrslan: Fylkismenn unnu sadda meistara
Hvað réði úrslitum?
Fyrsti hálftíminn í leiknum. Heimamenn réðu þar öllu og settu tvö mörk. Þó FH hafi stolið marki þar þá var þarna munurinn á liðunum í lokin.
Bestu leikmenn
1. Andrés Már Jóhannesson
Var maðurinn í öllum sóknarleik Fylkismanna. Skoraði eitt og lagði upp, hefði reyndar getað sett þrennu en var alveg á eldi í dag. Ætti að verða lykilmaður í sóknarleik Árbæinga.
2. Tonci Radovinkovic
Frábær dagur hjá Radovinkovic. Skorar það sem varð sigurmarkið og stjórnaði varnarleik heimamanna þegar FH var að færast ofar á völlinn. Góður fengur í Árbænum, hljóta að reyna að halda honum næsta sumar.
Atvikið
Klárlega þegar nýtt nafn var tilkynnt. Vorum lengi að fatta nafnbótina en auðvitað er það appelsínan góða sem varð fyrir valinu. Fylkismenn á Floridanavelli. Áfram appelsínugult.
Hvað þýða úrslitin?
Fylkismenn enda í 8.sæti, náðu ekki að færast ofar þar sem Skagamenn unnu úti í Eyjum. FH ljúka leik sem Íslandsmeistarar með tveimur stigum meira en Breiðablik.
Vondur dagur
Fyrir "vara"menn FH inga. Fengu upplagt tækifæri til að stimpla sig inn í sumarið en nýttu það illa. Voru einfaldlega ekki mættir til leiks!
Dómarinn - 9,0
Vel dæmdur leikur hjá Jarlinum. Ef hann hefði mætt í viðtalið sem KSÍ var búið að lofa honum í hefði hann mögulega náð tíunni...en lækkar um einn heilan fyrir að svíkja snöktandi blaðamenn!
Byrjunarlið:
1. Róbert Örn Óskarsson (m)
Samuel Lee Tillen
Davíð Þór Viðarsson
8. Emil Pálsson
11. Atli Guðnason
16. Jón Ragnar Jónsson
17. Atli Viðar Björnsson
18. Kristján Flóki Finnbogason ('77)
21. Guðmann Þórisson ('77)
23. Brynjar Ásgeir Guðmundsson
23. Þórarinn Ingi Valdimarsson ('77)

Varamenn:
6. Grétar Snær Gunnarsson
7. Steven Lennon ('77)
20. Kassim Doumbia ('77)
21. Böðvar Böðvarsson
22. Jeremy Serwy ('77)
26. Jonathan Hendrickx

Liðsstjórn:
Kristján Finnbogi Finnbogason

Gul spjöld:
Kristján Flóki Finnbogason ('38)

Rauð spjöld: