Isak, Tuchel, Sesko, Amorim, Rabiot, Branthwaite og fleiri góðir í slúðrinu í dag
Selfoss
3
5
ÍBV
0-1 Díana Dögg Magnúsdóttir '11
Magdalena Anna Reimus '21 1-1
1-2 Cloe Lacasse '25
1-3 Leonie Pankratz '35
1-4 Sigríður Lára Garðarsdóttir '42
1-5 Cloe Lacasse '46
Eva Lind Elíasdóttir '47 2-5
Magdalena Anna Reimus '52 , víti 3-5
26.07.2016  -  18:00
JÁVERK-völlurinn
Pepsi-deild kvenna 2016
Aðstæður: 15 stiga hiti, logn og léttskýjað. Verður ekkert mikið betra.
Dómari: Viatcheslav Titov
Áhorfendur: 250
Maður leiksins: Cloe Lacasse
Byrjunarlið:
12. Chante Sherese Sandiford (m)
Anna María Friðgeirsdóttir ('46)
Erna Guðjónsdóttir
1. Lauren Elizabeth Hughes
2. Hrafnhildur Hauksdóttir
6. Bergrós Ásgeirsdóttir
11. Heiðdís Sigurjónsdóttir ('30)
14. Karitas Tómasdóttir ('18)
16. Alyssa Telang
18. Magdalena Anna Reimus
23. Kristrún Rut Antonsdóttir

Varamenn:
5. Brynja Valgeirsdóttir
8. Íris Sverrisdóttir
10. Guðmunda Brynja Óladóttir
15. Unnur Dóra Bergsdóttir ('18)
17. Sunneva Hrönn Sigurvinsdóttir
19. Eva Lind Elíasdóttir ('46)

Liðsstjórn:
Katrín Ýr Friðgeirsdóttir

Gul spjöld:
Kristrún Rut Antonsdóttir ('54)
Lauren Elizabeth Hughes ('77)
Bergrós Ásgeirsdóttir ('83)

Rauð spjöld:
@arnarmagnusson Arnar Helgi Magnússon
Skýrslan: Sannkölluð markasúpa í sólinni á Selfossi
Hvað réði úrslitum?
Frammistaða Selfyssinga í fyrri hálfleik algjörlega óboðleg. Mættu hreinlega ekki til leiks, og þegar þú gerir það býður þú hættunni heim. 4-1 í hálfleik. Allt annað lið mætti út í seinni hálfleik en því miður fyrir þær, of seint.
Bestu leikmenn
1. Cloe Calesse
Það þarf svosem ekkert að ræða þetta eitthvað mikið. Skorar tvö mörk og leggur upp önnur tvö. Á einhverju allt öðru leveli en aðrir leikmenn sem spiluðu í dag. Varnarmenn Selfyssinga réðu enganveginn við hana.
2. Sigríður Lára Garðarsdóttir
Bossaði miðjuna í dag, átti enginn breik. Vinnur skallabolta, góðar sendingar og með frábæra yfirsýn. Skorar þess að auki glæsilegt fótboltamark.
Atvikið
Fyrstu 7 mínúturnar í seinni hálfleik þegar 3 mörk eru skoruð og þar af eitt úr vítaspyrnu. Algjörlega magnað.
Hvað þýða úrslitin?
Eins og staðan er núna eru Selfyssingar einungis þremur stigum frá fallsæti. 5 tapleikir í röð. ÍBV vinnur sinn annan leik í röð og styrkir stöðu sína í 5. sæti deildarinnar.
Vondur dagur
Karitas Tómasdóttir, ekki vegna þess að hún var léleg. Þurfti að fara útaf vegna meiðsla sem virtust hreinlega mjög VOND.
Dómarinn - 6,5
Fín frammistaða hjá Titov í dag. Átti nokkra undarlega dóma þar á meðal vítið sem Selfoss fékk í upphafi seinni hálfleiks. Ansi tæpt að mínu mati. Veifaði helst til of mörgum spjöldum. Ákvarðanir hans réðu þó engu um úrslit leiksins í dag.
Byrjunarlið:
12. Bryndís Lára Hrafnkelsdóttir (m)
2. Sóley Guðmundsdóttir (f)
3. Júlíana Sveinsdóttir
5. Natasha Anasi
6. Sara Rós Einarsdóttir
7. Díana Dögg Magnúsdóttir ('71)
10. Leonie Pankratz
11. Sigríður Lára Garðarsdóttir
11. Lisa-Marie Woods ('46)
20. Cloe Lacasse ('87)
22. Arianna Jeanette Romero

Varamenn:
6. Sesselja Líf Valgeirsdóttir ('71)
9. Rebekah Bass
14. Díana Helga Guðjónsdóttir ('46)
18. Margrét Íris Einarsdóttir ('87)
23. Shaneka Jodian Gordon

Liðsstjórn:
Sigríður Sæland Óðinsdóttir

Gul spjöld:
Natasha Anasi ('65)

Rauð spjöld: