Isak, Tuchel, Sesko, Amorim, Rabiot, Branthwaite og fleiri góðir í slúðrinu í dag
KR
0
2
Breiðablik
0-1 Fjolla Shala '48
0-2 Berglind Björg Þorvaldsdóttir '66
Elísabet Guðmundsdóttir '91
26.07.2016  -  19:15
Alvogenvöllurinn
Pepsi-deild kvenna 2016
Dómari: Gunnþór Steinar Jónsson
Byrjunarlið:
29. Ingibjörg Valgeirsdóttir (m)
Sigríður María S Sigurðardóttir
Hugrún Lilja Ólafsdóttir
Elísabet Guðmundsdóttir
Anna Birna Þorvarðardóttir ('79)
6. Fernanda Vieira Baptista
10. Stefanía Pálsdóttir ('58)
11. Ásdís Karen Halldórsdóttir
12. Gabrielle Stephanie Lira
18. Íris Ósk Valmundsdóttir
19. Sofía Elsie Guðmundsdóttir ('79)

Varamenn:
1. Hrafnhildur Agnarsdóttir (m)
4. Oktavía Jóhannsdóttir
5. Sigrún Inga Ólafsdóttir
14. Guðrún Inga Marinósdóttir
21. Mist Þormóðsdóttir Grönvold
22. Íris Sævarsdóttir ('58)
26. Dagmar Mýrdal Gunnarsdóttir ('79)

Liðsstjórn:

Gul spjöld:
Elísabet Guðmundsdóttir ('70)

Rauð spjöld:
Elísabet Guðmundsdóttir ('91)
@alexander_freyr Alexander Freyr Tamimi
Skýrslan: Stíflan brast á KR-vellinum
Hvað réði úrslitum?
Breiðablik sótti nokkuð linnulaust allan leikinn en tókst ekki að skora í fyrri hálfleik. Stíflan brast hins vegar snemma í þeim síðari með marki frá Fjollu Shala og þá var ljóst að Blikar voru að fara að klára leikinn. Annað mark frá Berglindi Björg gulltryggði sigurinn.
Bestu leikmenn
1. Fjolla Shala
Fjolla átti flottan leik og skoraði mikilvægt fyrra mark Blika með fínu skoti.
2. Svava Rós Guðmundsdóttir
Svava Rós var oft ansi hættuleg á hægri kantinum og átti mjög fínan leik. Var dugleg að skapa færi og koma boltanum fyrir og hefði jafnvel getað skorað.
Atvikið
Furðulegt atvik átti sér stað í síðari hálfleik þegar Fanndís var felld í teignum og Gunnþór Steinar Jónsson, dómari leiksins, stakk flautunni upp í sig og gerði sig líklegan til að dæma víti. En af því að Fanndís féll heldur undarlega hætti hann við og dæmdi ekki neitt. Mjög sérstakt.
Hvað þýða úrslitin?
Sigurinn þýðir að Breiðablik heldur í við Stjörnuna í toppbaráttunni eftir að þær síðarnefndu höfðu unnið Þór/KA fyrr í kvöld. Einungis stigi munar á liðunum og baráttan um Íslandsmeistaratitilinn verður gríðarlega spennandi.
Vondur dagur
Elísabet lét reka sig ansi klaufalega út af í uppbótartíma. Var á gulu spjaldi og fór í heimskulega tæklingu og verður því í banni.
Dómarinn - 6
Dæmdi ágætlega en missti að mati undirritaðs af augljósu víti.
Byrjunarlið:
Fjolla Shala ('80)
Sonný Lára Þráinsdóttir
2. Svava Rós Guðmundsdóttir
8. Málfríður Erna Sigurðardóttir
10. Berglind Björg Þorvaldsdóttir
13. Ásta Eir Árnadóttir (f) ('68)
14. Hallbera Guðný Gísladóttir
20. Olivia Chance ('73)
22. Rakel Hönnudóttir
23. Fanndís Friðriksdóttir
25. Ingibjörg Sigurðardóttir

Varamenn:
12. Telma Ívarsdóttir (m)
3. Arna Dís Arnþórsdóttir ('68)
18. Kristín Dís Árnadóttir ('80)
19. Esther Rós Arnarsdóttir ('73)

Liðsstjórn:
Ragna Björg Einarsdóttir

Gul spjöld:

Rauð spjöld: