Isak, Tuchel, Sesko, Amorim, Rabiot, Branthwaite og fleiri góðir í slúðrinu í dag
Þór/KA
1
2
Stjarnan
Hulda Ósk Jónsdóttir '10 1-0
1-1 Ana Victoria Cate '29
1-2 Harpa Þorsteinsdóttir '74
26.07.2016  -  18:00
Þórsvöllur
Pepsi-deild kvenna 2016
Dómari: Bríet Bragadóttir
Byrjunarlið:
1. Aurora Cecilia Santiago Cisneros (m)
Natalia Gomez
4. Karen Nóadóttir
5. Írunn Þorbjörg Aradóttir ('64)
9. Sandra Mayor
10. Sandra María Jessen (f)
10. Anna Rakel Pétursdóttir
19. Zaneta Wyne
21. Lillý Rut Hlynsdóttir
22. Hulda Ósk Jónsdóttir ('76)

Varamenn:
1. Harpa Jóhannsdóttir (m)
Katla Ósk Rakelardóttir ('76)
2. Rut Matthíasdóttir
8. Lára Einarsdóttir ('64)
14. Margrét Árnadóttir ('87)
25. Heiða Ragney Viðarsdóttir

Liðsstjórn:
Saga Líf Sigurðardóttir

Gul spjöld:
Karen Nóadóttir ('92)

Rauð spjöld:
@haflidib Hafliði Breiðfjörð
Skýrslan: Mark Hörpu bjargaði Stjörnunni á Akureyri
Hvað réði úrslitum?
Það má frekar segja að heimaliðið hafi verið betra í leiknum í kvöld en það eru mörkin sem telja. Þegar þú ert með Hörpu Þorsteinsdóttur í liðinu þínu þá er líka alltaf von á einu og hún sá til þess að Stjörnuliðið fór með öll þrjú stigin heim í bæinn.
Bestu leikmenn
1. Harpa Þorsteinsdóttir, Stjarnan
Harpa reyndi stöðugt allan leikinn að koma boltanum í mark Þórs/KA og þegar leikmenn gefast ekki upp tekst þeim oft að skila dagsverkinu sem Harpa gerði í kvöld.
2. Aurora Cisneros, Þór/KA
Aurora markvörður Þórs/KA var mjög góð í þessum leik og varði oft á tíðum frábærlega.
Hvað þýða úrslitin?
Stjarnan eykur forskot sitt á toppi deildarinnar í bili að minnsta kosti en Breiðablik er að spila þessa stundina. Þór/KA hefði getað blandað sér af fullu afli í titilbaráttuna með sigri en sá draumur fjarlægist eftir þetta tap.
Vondur dagur
Sandra María Jessen týndist þegar leið á leikinn. Leikmaður eins og hún á að stíga upp í svona mikilvægum leikjum og sýna að hún er einn af bestu leikmönnum landsins.
Dómarinn - 7
Bríet Bragadóttir dæmdi leikinn og Akueyringar voru ekkert alltof sáttir með hana á stundum. Þó er það svo að hún réði ekki úrslitum í þessum leik.
Byrjunarlið:
Harpa Þorsteinsdóttir
Ana Victoria Cate
1. Berglind Hrund Jónasdóttir
5. Jenna McCormick ('22)
7. Ásgerður Stefanía Baldursdóttir (f)
9. Kristrún Kristjánsdóttir
10. Anna María Baldursdóttir (f)
17. Agla María Albertsdóttir
19. Anna Björk Kristjánsdóttir
24. Bryndís Björnsdóttir ('12)
27. Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir

Varamenn:
12. Sabrina Tasselli (m)
6. Lára Kristín Pedersen
11. Guðrún Karítas Sigurðardóttir ('87)
16. María Eva Eyjólfsdóttir ('12)
22. Amanda Frisbie ('22) ('87)
30. Katrín Ásbjörnsdóttir

Liðsstjórn:

Gul spjöld:
Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir ('29)

Rauð spjöld: