
ÍBV
0
0
Fjölnir

Hafsteinn Briem
'14

30.04.2017 - 17:00
Hásteinsvöllur
Pepsi-deild karla 2017
Aðstæður: Ágætisveður. Blautt en vindur í sögulegu lágmarki. Völlur í flottu standi.
Dómari: Helgi Mikael Jónasson
Áhorfendur: 622
Maður leiksins: Derby Carrillo
Hásteinsvöllur
Pepsi-deild karla 2017
Aðstæður: Ágætisveður. Blautt en vindur í sögulegu lágmarki. Völlur í flottu standi.
Dómari: Helgi Mikael Jónasson
Áhorfendur: 622
Maður leiksins: Derby Carrillo
Byrjunarlið:
22. Derby Rafael Carrilloberduo (m)
Andri Ólafsson
('60)

Gunnar Heiðar Þorvaldsson
('73)

4. Hafsteinn Briem

5. Avni Pepa
6. Pablo Punyed

7. Kaj Leo í Bartalsstovu
11. Sindri Snær Magnússon
12. Jónas Þór Næs
19. Arnór Gauti Ragnarsson
('84)


26. Felix Örn Friðriksson
- Meðalaldur 2 ár
Varamenn:
21. Halldór Páll Geirsson (m)
9. Mikkel Maigaard
15. Devon Már Griffin
18. Alvaro Montejo
('73)

30. Atli Arnarson
('84)

Liðsstjórn:
Jón Ólafur Daníelsson (Þ)
Kristján Guðmundsson (Þ)
Óskar Elías Zoega Óskarsson
Matt Garner
Kristján Yngvi Karlsson
Jóhann Sveinn Sveinsson
Hjalti Kristjánsson
Georg Rúnar Ögmundsson
Gunnar Þór Geirsson
Gul spjöld:
Arnór Gauti Ragnarsson ('18)
Pablo Punyed ('49)
Rauð spjöld:
Hafsteinn Briem ('14)
Skýrslan: Bragðdauft jafntefli í Vestmannaeyjum
Hvað réði úrslitum?
Fjölnir sóttu mun meira allan leikinn manni fleiri og voru líklegri aðilinn til að ná öllum stigunum úr leiknum en allt kom fyrir ekki og niðurstaðan jafntefli.
Bestu leikmenn
1. Derby Carillo
Stóð vaktina í markinu mjög vel.
2. Birnir Snær Ingason
Kom inná í hálfleik og var virkilega sprækur þessar 45 mínútur. Skemmtilegur leikmaður þarna á ferð.
Atvikið
Rauða spjaldið á Hafstein Briem. Eftir mistök í vörninni braut Hafsteinn á Marcus Solberg og rændi hann upplögðu marktækifæri. Fékk fyrir það reisupassann.
|
Hvað þýða úrslitin?
Eitt stig á lið. Eyjamenn sennilega sáttari eftir leik miðað við hvernig hann spilaðist. Einum fleiri fengu Fjölnismenn helling af hornspyrnum og áttu miklu fleiri marktækifæri.
Vondur dagur
Hafsteinn Briem. Fauk af velli eftir korter í fyrsta leik og í banni í næsta leik. Grimmt. Honum refsað innilega fyrir mistök félaga sinna.
Dómarinn - 7
Rauða spjaldið sennilega réttur dómur.
|
Byrjunarlið:
12. Þórður Ingason (m)
Gunnar Már Guðmundsson
('71)

2. Mario Tadejevic
5. Ivica Dzolan

6. Igor Taskovic
('46)

8. Igor Jugovic

9. Þórir Guðjónsson
18. Marcus Solberg
26. Sigurjón Már Markússon
27. Ingimundur Níels Óskarsson
('73)


28. Hans Viktor Guðmundsson (f)
Varamenn:
1. Jökull Blængsson (m)
5. Torfi Tímoteus Gunnarsson
7. Birnir Snær Ingason
('46)

7. Bojan Stefán Ljubicic
('73)

10. Ægir Jarl Jónasson
('71)

11. Hallvarður Óskar Sigurðarson
13. Anton Freyr Ársælsson
Liðsstjórn:
Ágúst Þór Gylfason (Þ)
Gunnar Sigurðsson
Einar Hermannsson
Eva Linda Annette Persson
Kári Arnórsson
Hildur Lilja Ágústsdóttir
Guðmundur Steinarsson
Gul spjöld:
Ingimundur Níels Óskarsson ('57)
Ivica Dzolan ('75)
Igor Jugovic ('90)
Rauð spjöld: