Norđurálsvöllurinn
mánudagur 05. júní 2017  kl. 19:15
Pepsi-deild karla 2017
Ađstćđur: Smá gola, sól og 12 stiga hiti.
Dómari: Gunnar Jarl Jónsson
Mađur leiksins: Arnţór Ari Atlason(Breiđablik)
ÍA 2 - 3 Breiđablik
0-1 Gísli Eyjólfsson ('6)
0-2 Arnţór Ari Atlason ('9)
0-3 Arnţór Ari Atlason ('57)
1-3 Ţórđur Ţorsteinn Ţórđarson ('59)
2-3 Arnar Már Guđjónsson ('93)
Byrjunarlið:
33. Ingvar Ţór Kale (m)
0. Arnar Már Guđjónsson
0. Arnór Snćr Guđmundsson
2. Ţórđur Ţorsteinn Ţórđarson
5. Robert Menzel ('60)
6. Albert Hafsteinsson
10. Tryggvi Hrafn Haraldsson
14. Ólafur Valur Valdimarsson ('60)
18. Rashid Yussuff
20. Gylfi Veigar Gylfason
26. Hilmar Halldórsson

Varamenn:
12. Árni Snćr Ólafsson (m)
3. Aron Ingi Kristinsson
10. Steinar Ţorsteinsson ('60)
15. Hafţór Pétursson
17. Ragnar Már Lárusson
18. Stefán Teitur Ţórđarson ('60)
19. Patryk Stefanski
29. Guđmundur Böđvar Guđjónsson

Liðstjórn:
Páll Gísli Jónsson
Gunnlaugur Jónsson (Ţ)
Jón Ţór Hauksson (Ţ)
Hlini Baldursson
Hjalti Rúnar Oddsson
Daníel Ţór Heimisson

Gul spjöld:
Arnar Már Guđjónsson ('66)

Rauð spjöld:
@BenniThordar Benjamín Þórðarson
Skýrslan
Hvađ réđi úrslitum?
Hljómar kannski undarlega en ţađ var fćranýting Blika sem réđi úrslitum. Bćđi liđ fengu fćri til ađ skora meira í leiknum en Blikar nýttu sín fćri betur og ţví unnu ţeir.
Bestu leikmenn
1. Arnţór Ari Atlason(Breiđablik)
Arnţór Ari var frábćr í ţessum leik. Skorađi tvö fín mörk og lagđi upp fullt af fćrum í leiknum. Mjög auđvelt val.
2. Höskuldur Gunnlaugsson(Breiđablik)
Höskuldur var líka virkilega flottur í ţessum leik. Lagđi upp nokkur fćri og var sprćkur á kantinum.
Atvikiđ
Dauđafćriđ sem Tryggvi klúđrađi á 11.mínútu leiksins. Hefđi getađ breytt stöđunni í 1-2 og spurning hvađ hefđi gerst ţá.
Hvađ ţýđa úrslitin?
Blikar lyfta sér örlítiđ upp töfluna eftir ţriđja sigurinn í röđ og eru bara fjórum stigum frá toppsćtinu en Skagamenn sitja áfram í fallsćti.
Vondur dagur
Ţađ er ekki annađ hćgt en ađ velja varnarleikinn hjá ÍA. Hann er búinn ađ vera mjög slakur í sumar og var ţađ enn eina ferđina í dag. Blikar komst trekk í trekk í gegn og hefđu getađ skorađ mun fleiri mörk.
Dómarinn - 9
Solid nía á Jarlinn. Nákvćmlega ekkert út á hann ađ setja í dag.
Byrjunarlið:
0. Gunnleifur Gunnleifsson
4. Damir Muminovic
7. Höskuldur Gunnlaugsson (f)
8. Arnţór Ari Atlason
9. Hrvoje Tokic ('70)
10. Martin Lund Pedersen
11. Gísli Eyjólfsson
15. Davíđ Kristján Ólafsson
21. Guđmundur Friđriksson ('62)
26. Michee Efete
30. Andri Rafn Yeoman ('81)

Varamenn:
12. Ólafur Íshólm Ólafsson (m)
13. Sólon Breki Leifsson
16. Ernir Bjarnason ('81)
18. Willum Ţór Willumsson
19. Aron Bjarnason ('62)
20. Kolbeinn Ţórđarson
21. Viktor Örn Margeirsson ('70)

Liðstjórn:
Olgeir Sigurgeirsson
Jón Magnússon
Aron Már Björnsson
Ţorsteinn Máni Óskarsson
Milos Milojevic (Ţ)

Gul spjöld:
Davíđ Kristján Ólafsson ('74)
Gísli Eyjólfsson ('84)

Rauð spjöld: