Liverpool skoðar Davies - City fer á markaðinn - Man Utd vill Gutierrez - Bruno og Garnacho ekki öruggir - Fleiri orðaðir frá United
Breiðablik
1
2
FH
0-1 Kristján Flóki Finnbogason '14
Gísli Eyjólfsson '63 1-1
1-2 Kristján Flóki Finnbogason '68
03.07.2017  -  20:00
Kópavogsvöllur
Pepsi-deild karla 2017
Aðstæður: Mild gola sem verður ekki fyrir neinum, 13 stiga hiti og völlurinn rennisléttur. Geggjaðar fótboltaaðstæður.
Dómari: Gunnar Jarl Jónsson
Áhorfendur: 1221
Maður leiksins: Kristján Flóki Finnbogason
Byrjunarlið:
Gunnleifur Gunnleifsson
4. Damir Muminovic
7. Höskuldur Gunnlaugsson (f)
8. Arnþór Ari Atlason ('70)
9. Hrvoje Tokic
10. Martin Lund Pedersen
11. Gísli Eyjólfsson
15. Davíð Kristján Ólafsson ('81)
16. Ernir Bjarnason ('57)
26. Michee Efete
30. Andri Rafn Yeoman

Varamenn:
12. Ólafur Íshólm Ólafsson (m)
3. Oliver Sigurjónsson ('70)
11. Aron Bjarnason ('57)
18. Willum Þór Willumsson
20. Kolbeinn Þórðarson ('81)
21. Guðmundur Friðriksson
21. Viktor Örn Margeirsson

Liðsstjórn:
Milos Milojevic (Þ)
Olgeir Sigurgeirsson
Ólafur Pétursson
Jón Magnússon
Elvar Leonardsson
Marinó Önundarson
Aron Már Björnsson

Gul spjöld:
Damir Muminovic ('85)

Rauð spjöld:
@maggimark Magnús Þór Jónsson
Skýrslan: Hafnfirsk áminning á Kópavogsvelli
Hvað réði úrslitum?
Sóknargæði FH-inga. Geggjaður leikur hjá Kristjáni Flóka, Þórarni og Lennon. Blikar réðu einfaldlega ekkert við þá í dag.
Bestu leikmenn
1. Kristján Flóki Finnbogason
Geggjaður leikur hjá framherjanum. Setti mörk og var vel lifandi í öllum sínum aðgerðum. Sívinnandi á allan hátt og lykill í öllu sem FH gerði
2. Gunnleifur Gunnleifsson
Misjafnt gengið hjá meistara Gulla í sumar. Í þessum leik var hann einfaldlega geggjaður og hélt sínu liði inni í leiknum allan tímann.
Atvikið
Á 72.mínútu geysist Gísli Eyjólfs inn í teig FH-inga og fær snertingu og fellur við. Gunnar mat þetta öxl í öxl við lítinn fögnuð heimamanna.
Hvað þýða úrslitin?
FH eru komnir á kaf í toppslaginn og setjast efst í deildina ef þeir leggja Víkinga úr Ólafsvík í næstu umferð...þó vissulega með fleiri leiki en önnur lið. Blikar eru einfaldlega að sogast ofaní fallbaráttuna.
Vondur dagur
Bakverðir Blika áttu mjög erfitt, sérstaklega Ernir Bjarnason. Þeir fengu vissulega ekki mikla varnarhjálp frá vængmönnunum en FH fór stanslaust á bakvið þá í leiknum. Ekki þeirra dagur.
Dómarinn - 9,0
Atvikið mun skipta máli kannski en video dómgæsla er ekki í boði og úr stúkunni fannst mér ákvörðunin rétt. Allt annað hreint og klárt og allar ákvarðanir réttar hjá teyminu.
Byrjunarlið:
1. Gunnar Nielsen (m)
Emil Pálsson ('80)
Davíð Þór Viðarsson
4. Pétur Viðarsson
5. Bergsveinn Ólafsson
7. Steven Lennon
20. Kassim Doumbia
21. Böðvar Böðvarsson
22. Halldór Orri Björnsson ('65)
23. Þórarinn Ingi Valdimarsson
45. Kristján Flóki Finnbogason

Varamenn:
12. Vignir Jóhannesson (m)
6. Robbie Crawford ('80)
11. Atli Guðnason ('65)
17. Atli Viðar Björnsson
23. Veigar Páll Gunnarsson
28. Teitur Magnússon
29. Guðmundur Karl Guðmundsson

Liðsstjórn:
Heimir Guðjónsson (Þ)
Ólafur Páll Snorrason
Eiríkur K Þorvarðsson
Guðjón Örn Ingólfsson
Ólafur H Guðmundsson
Róbert Magnússon

Gul spjöld:

Rauð spjöld: