Akureyrarvöllur
sunnudagur 01. júlí 2018  kl. 16:00
Pepsi-deild karla
Ađstćđur: Sólin skín, 15° hiti og völlurinn fallega grćnn. Svolítil norđanátt.
Dómari: Vilhjálmur Alvar Ţórarinsson
Áhorfendur: 714
Mađur leiksins: Cristian Martinez - KA
KA 0 - 0 Breiđablik
Aleksandar Trninic, KA ('51)
Myndir: Fótbolti.net - Sćvar Geir Sigurjónsson
Byrjunarlið:
0. Aleksandar Trninic
0. Cristian Martínez
2. Bjarni Mark Antonsson
3. Callum Williams
6. Hallgrímur Jónasson ('20)
7. Daníel Hafsteinsson ('80)
9. Elfar Árni Ađalsteinsson (f)
10. Hallgrímur Mar Steingrímsson
11. Ásgeir Sigurgeirsson ('85)
12. Milan Joksimovic
22. Hrannar Björn Steingrímsson

Varamenn:
18. Aron Elí Gíslason (m)
4. Ólafur Aron Pétursson
5. Guđmann Ţórisson ('20)
7. Hjörvar Sigurgeirsson ('85)
17. Ýmir Már Geirsson
23. Steinţór Freyr Ţorsteinsson
25. Archie Nkumu ('80)
28. Sćţór Olgeirsson

Liðstjórn:
Srdjan Rajkovic
Srdjan Tufegdzic (Ţ)
Óskar Bragason
Petar Ivancic
Anna Birna Sćmundsdóttir
Helgi Steinar Andrésson

Gul spjöld:
Elfar Árni Ađalsteinsson ('38)
Aleksandar Trninic ('38)
Hallgrímur Mar Steingrímsson ('45)
Callum Williams ('70)
Milan Joksimovic ('75)

Rauð spjöld:
Aleksandar Trninic ('51)
@roggim Rögnvaldur Már Helgason
Skýrslan
Hvađ réđi úrslitum?
Markvörslur Martinez skiluđu KA mönnum stigi hér í dag. Blikar hafa átt betri leiki fyrir framan markiđ líka, en reyndu hvađ ţeir gátu.
Bestu leikmenn
1. Cristian Martinez - KA
Átti nokkrar geggjađar vörslur í marki KA í dag og hélt ţeim inni í ţessum leik.
2. Gísli Eyjólfsson - Breiđablik
Var lang sprćkastur hjá Breiđabliki og reyndi eins og hann gat ađ koma sér í skotfćri eđa búa til fćri fyrir félagana.
Atvikiđ
Rauđa spjaldiđ sem Trninic fékk. Blikar sóttu stíft eftir ţađ og ţetta breytti leiknum, sem hafđi veriđ nokkuđ jafn fram ađ ţessu.
Hvađ ţýđa úrslitin?
Blikar missa Valsara lengra frá sér í toppbaráttunni og ná ekki ađ komast upp fyrir Stjörnuna. KA menn eru í hćttu á ađ festast í botnbaráttu.
Vondur dagur
Aleksandar Trninic átti ömurlegan dag á miđjunni hjá KA og toppađi frammistöđuna međ ţví ađ láta reka sig út af, eftir tvö klaufaleg og algerlega óţörf brot.
Dómarinn - 8
Öll spjöld í leiknum verđskulduđ og hann lét leikinn fljóta eins og vel og mögulegt var.
Byrjunarlið:
0. Gunnleifur Gunnleifsson
4. Damir Muminovic
7. Jonathan Hendrickx
8. Arnţór Ari Atlason ('61)
11. Gísli Eyjólfsson
15. Davíđ Kristján Ólafsson
17. Sveinn Aron Guđjohnsen
18. Willum Ţór Willumsson
19. Aron Bjarnason ('85)
21. Viktor Örn Margeirsson
30. Andri Rafn Yeoman

Varamenn:
12. Ólafur Íshólm Ólafsson (m)
20. Kolbeinn Ţórđarson ('76)
22. Karl Friđleifur Gunnarsson
23. Skúli E. Kristjánsson Sigurz
27. Arnór Gauti Ragnarsson ('61) ('76)
36. Aron Kári Ađalsteinsson
45. Brynjólfur Darri Willumsson ('85)

Liðstjórn:
Jón Magnússon
Elvar Leonardsson
Aron Már Björnsson
Ágúst Ţór Gylfason (Ţ)
Guđmundur Steinarsson

Gul spjöld:
Arnţór Ari Atlason ('46)
Jonathan Hendrickx ('53)
Davíđ Kristján Ólafsson ('84)

Rauð spjöld: