Trent á barmi þess að semja við Real Madrid - Frimpong og Davies orðaðir við Liverpool - Aina orðaður við Man City
ÍBV
1
1
Breiðablik
0-1 Berglind Björg Þorvaldsdóttir '31
Cloé Lacasse '79 1-1
10.08.2018  -  18:00
Hásteinsvöllur
Pepsi-deild kvenna
Aðstæður: Völlurinn virkar þungur og blautur, alskýjað og dágóð gola. Gott Eyjaveður
Dómari: Gylfi Tryggvason
Maður leiksins: Adrienne Jordan (ÍBV)
Byrjunarlið:
12. Bryndís Lára Hrafnkelsdóttir (m)
Sigríður Lára Garðarsdóttir
2. Sóley Guðmundsdóttir (f)
3. Júlíana Sveinsdóttir
4. Caroline Van Slambrouck
5. Shameeka Fishley
7. Rut Kristjánsdóttir
15. Adrienne Jordan
19. Ingibjörg Lúcía Ragnarsdóttir ('70)
20. Cloé Lacasse
22. Katie Kraeutner

Varamenn:
1. Emily Armstrong (m)
30. Guðný Geirsdóttir (m)
6. Sesselja Líf Valgeirsdóttir
10. Clara Sigurðardóttir ('70)
11. Helena Hekla Hlynsdóttir
22. Birgitta Sól Vilbergsdóttir
30. Hlíf Hauksdóttir

Liðsstjórn:
Ian David Jeffs (Þ)
Jón Ólafur Daníelsson (Þ)
Sigríður Sæland Óðinsdóttir
Georg Rúnar Ögmundsson
Berglind Sigmarsdóttir
Richard Matthew Goffe
Lind Hrafnsdóttir

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@OrriRafn Orri Rafn Sigurðarson
Skýrslan: Jafntefli á Hásteinsvelli í miklum baráttuleik.
Hvað réði úrslitum?
Þetta var mikill baráttuleikur sem einkenndist af löngum boltum og tæklingum. Völlurinn varþ ungur og erfiður fyrir bæði lið, Blikar áttu erfitt með að byggja upp spil en vörn Eyjakvenna var sterk í dag. Cloe Lacasse var að spila einn sinn besta leik í sumar og skoraði geggjaðjöfnunarmark og þar við sat. Saggnjörn úrslit
Bestu leikmenn
1. Adrienne Jordan (ÍBV)
Var geggjuð í dag og átt Öglu Maríu meðan hún var á vinstri kantinum. Átti einnig nokkra sterka spretti upp hægri vænginn og var yfir höfuð bara virkilega flott.
2. Cloé Lacasse (ÍBV)
Besti leikur Cloe í sumar. Vann eins og enginn væri morgundagurinn og barðist eins og ljón. Skoraði svo einnig geggjað jöfnunarmark
Atvikið
Markið hjá Breiðablik lyktaði af rangstöðu. Agla María tekur skot fyrir utan og Berglind virðist vera koma sér til baka og fær boltann í sig í línu við Caroline. Markið stóð og verðum við að treysta Gylfa dómara.
Hvað þýða úrslitin?
Breiðablik er ennþá í efsta sæti tveimur stigum á undan Þór/KA. ÍBV fara upp í 5 sæti hinsvegar með jafnmrg stig og Selfoss.
Vondur dagur
Þó vani sé að setja þetta á leikmenn þá verð ég að setja þetta á völlinn, það er erfitt að bjóða upp á fallega knattspyrnu ef völlur er vökvaður í nokkra tíma fyrir leik eins og Þorsteinn þjálfari Blika benti á í viðtali. Hann var þungur og hafði áhrif á þennan leik. Mögulega taktíkst hjá ÍBV? Ég vona það ekki. Heyrði út undan mer að vökvunardæla hefði gleymst í gangi öðrum megin á vellinum. Það er afleitt ef satt er
Dómarinn - 6,5
Svoldið latur á spjöldin mátti spjalda 1-2 oftar.
Byrjunarlið:
Fjolla Shala
Sonný Lára Þráinsdóttir
7. Agla María Albertsdóttir
8. Heiðdís Lillýardóttir
9. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir ('83)
10. Berglind Björg Þorvaldsdóttir
13. Ásta Eir Árnadóttir (f)
16. Alexandra Jóhannsdóttir
18. Kristín Dís Árnadóttir
21. Hildur Antonsdóttir
28. Guðrún Arnardóttir

Varamenn:
26. Ásta Vigdís Guðlaugsdóttir (m)
5. Samantha Jane Lofton
6. Aldís Kara Lúðvíksdóttir
14. Berglind Baldursdóttir
20. Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir ('83)
24. Hildur Þóra Hákonardóttir

Liðsstjórn:
Þorsteinn H Halldórsson (Þ)
Ragna Björg Einarsdóttir
Ólafur Pétursson
Jóhanna Kristbjörg Einarsdóttir
Særún Jónsdóttir
Aron Már Björnsson

Gul spjöld:
Hildur Antonsdóttir ('44)
Heiðdís Lillýardóttir ('82)

Rauð spjöld: