Fundað um Pochettino - Man City tryggir sér undrabarn - Arsenal ætlar að styrkja hópinn
Valur
0
1
ÍBV
0-1 Cloé Lacasse '49
17.08.2018  -  17:00
Origo völlurinn
Pepsi-deild kvenna
Aðstæður: Blæs duglega í allar áttir og skýjað. Eitt orð til að lýsa þessu... Ísland
Dómari: Andri Vigfússon
Maður leiksins: Bryndís Lára Hrafnkelsdóttir (ÍBV)
Byrjunarlið:
12. Sandra Sigurðardóttir (m)
10. Elín Metta Jensen
11. Hallbera Guðný Gísladóttir (f)
13. Crystal Thomas ('59)
14. Hlín Eiríksdóttir
17. Thelma Björk Einarsdóttir
18. Málfríður Anna Eiríksdóttir (f)
21. Arianna Jeanette Romero
23. Fanndís Friðriksdóttir
26. Stefanía Ragnarsdóttir ('45)
40. Málfríður Erna Sigurðardóttir

Varamenn:
2. Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving (m)
6. Mist Edvardsdóttir
7. Elísa Viðarsdóttir
19. Selma Dögg Björgvinsdóttir
20. Hallgerður Kristjánsdóttir
22. Dóra María Lárusdóttir ('45)
23. Guðrún Karítas Sigurðardóttir ('59)
27. Hanna Kallmaier

Liðsstjórn:
Pétur Pétursson (Þ)
Rajko Stanisic
Margrét Magnúsdóttir
Andri Steinn Birgisson

Gul spjöld:
Hlín Eiríksdóttir ('64)

Rauð spjöld:
@OrriRafn Orri Rafn Sigurðarson
Skýrslan: Eyjakonur fara syngjandi inn í helgina!
Hvað réði úrslitum?
ÍBV liðið varðist bara gífurlega vel í seinni hálfleik en númer 1,2,3 þá var það Bryndís Lára með nokkrar stórbrotnar vörslur sem að sigldi þessum 3 stigum heim. Valur reyndi oft á tíðum að gera þetta sjálfar og tak avitlausar ákvarðanir gegn virkilega vel skipulögðu liði ÍBV
Bestu leikmenn
1. Bryndís Lára Hrafnkelsdóttir (ÍBV)
S'u var geggjuð í dag. Nokkrar sturlaðar markvörslur og sýnir og sannar að hún er einn af bestu markmönnum deildarinnar ef ekki sú besta!
2. Cloé Lacasse (ÍBV)
CLoe fær þetta fyrir markið! Þær áttu margar góðan leik ef ekki frábæran og þar má nefna Sóley Guðmunds, Adrienne og Caroline sem eiga allar skilið að vera þarna!
Atvikið
Markið hjá ÍBV í upphafi síðari hálfleiks er það sem tryggði sigurinn ásamt Bryndísi.
Hvað þýða úrslitin?
Valur situr áfram i 3.sætinu á meðan ÍBV kemur sér af fullri alvöru frá botninum og upp í 5.sæti!
Vondur dagur
Maður á helst að setja leikmann hérna en ég verð bara setja þetta á Valsliðið í síðari hálfleik. Reyna alltof erfitt og virðist hálf hugmyndarsnautt á loka þriðjungnum. Virðast ekki alltaf trúa á verkefnið þegar þær lenda undir.
Dómarinn - 6,5
Mátti spjalda oftar of linur á það.
Byrjunarlið:
12. Bryndís Lára Hrafnkelsdóttir (m)
2. Sóley Guðmundsdóttir (f)
3. Júlíana Sveinsdóttir
4. Caroline Van Slambrouck
5. Shameeka Fishley
7. Rut Kristjánsdóttir
10. Clara Sigurðardóttir
15. Adrienne Jordan
19. Ingibjörg Lúcía Ragnarsdóttir
20. Cloé Lacasse
22. Katie Kraeutner ('76)

Varamenn:
1. Emily Armstrong (m)
30. Guðný Geirsdóttir (m)
2. Helena Hekla Hlynsdóttir
6. Sesselja Líf Valgeirsdóttir ('76) ('80)
22. Birgitta Sól Vilbergsdóttir ('80)

Liðsstjórn:
Ian David Jeffs (Þ)
Sigríður Sæland Óðinsdóttir
Jón Ólafur Daníelsson
Óskar Rúnarsson
Helgi Þór Arason
Berglind Sigmarsdóttir
Richard Matthew Goffe

Gul spjöld:

Rauð spjöld: