Ţórsvöllur
miđvikudagur 12. september 2018  kl. 16:30
Meistaradeild kvenna - 32 liđa úrslit
Ađstćđur: Létt gola úr norđri, skýjađ og um 10 gráđur
Dómari: Eszter Urban (Ungverjalandi)
Áhorfendur: 1529
Mađur leiksins: Stephanie Bukovec
Ţór/KA 0 - 1 VfL Wolfsburg
0-1 Pernille Harder ('31)
Myndir: Fótbolti.net - Sćvar Geir Sigurjónsson
Byrjunarlið:
1. Stephanie Bukovec (m)
0. Ágústa Kristinsdóttir ('62)
4. Bianca Elissa
7. Sandra María Jessen
8. Lára Einarsdóttir
9. Sandra Mayor
10. Anna Rakel Pétursdóttir
15. Hulda Ósk Jónsdóttir ('90)
21. Lillý Rut Hlynsdóttir
22. Andrea Mist Pálsdóttir ('84)
24. Hulda Björg Hannesdóttir

Varamenn:
6. Karen María Sigurgeirsdóttir ('90)
7. Margrét Árnadóttir ('84)
11. Arna Sif Ásgrímsdóttir

Liðstjórn:
Johanna Henriksson
Rut Matthíasdóttir
Halldór Jón Sigurđsson (Ţ)

Gul spjöld:
Anna Rakel Pétursdóttir ('75)

Rauð spjöld:
@roggim Rögnvaldur Már Helgason
Skýrslan
Hvađ réđi úrslitum?
Frammistađa Bukovec í marki Ţórs/KA og sömuleiđis hörmuleg fćranýting Wolfsburg. Ţađ sem ratađi á markiđ varđi Bukovec, magar tilraunir fóru framhjá og rest náđi ţéttur varnarmúr Ţórs/KA ađ koma sér fyrir. Liđ eins og Wolfsburg á engu ađ síđur ađ nýta eitthvađ af ţeim fćrum sem ţađ fékk í dag.
Bestu leikmenn
1. Stephanie Bukovec
Ţvílíkur draumaleikur sem hún átti í dag. Varđi oft ćvintýralega vel og greip margar af ţessum hornspyrnum sem Wolfsburg fékk. Ţarf ađ eiga annan svona leik út ef liđiđ ćtlar ađ komast áfram.
2. Bianca Elissa
Átti flottan leik í hjarta varnarinnar hjá Ţór/KA og náđi oft ađ koma boltanum í burtu ţegar Wolfsburg átti sóknir.
Atvikiđ
Sláarskot Mayorsins. Sandra Mayor var nálćgt ţví ađ skora mark ársins í Meistaradeildinni ţegar hún hamrađi boltann í vinkilinn af 25-30 metrunum á lokamínútum leiksins. Ţađ hefđi snúiđ ţessu einvígi á hvolf.
Hvađ ţýđa úrslitin?
Draumur Ţórs/KA um ađ komast í nćstu umferđ lifir, en ţađ er ljóst ađ ţađ verđur ekkert auđvelt. Ţćr verđa ađ skora mark ţar og helst fá ekki neitt á sig. Ţađ gćti reynst snúiđ, miđađ viđ leikinn í dag.
Vondur dagur
Ég ćtla ađ setja sóknarlínu Wolfsburg í ţennan dálk. 16-3 í hornspyrnum, aragrúi fćra en inn fór boltinn ekki. Ţćr naga sig í handarbökin alla leiđina heim til Ţýskalands.
Dómarinn - 7
Ţurfti sjaldan ađ grípa inn í og leikurinn flaut ţćgilega áfram.
Byrjunarlið:
1. Almuth Schult (m)
5. Cláudia Neto ('87)
7. Sara Björk Gunnarsdóttir
17. Ewa Pajor ('71)
19. Kristine Minde
21. Lara Dickenmann
22. Pernille Harder
23. Sara Doorsoun-Khajeh ('65)
24. Joelle Wedemeyer
26. Caroline Graham Hansen
28. Lena Goessling

Varamenn:
27. Mary Earps (m)
2. Anna-Lena Stolze ('87)
3. Zsanett Jakabfi ('71)
6. Katharina Baunach
20. Pia-Sophie Wolter
30. Ella Mcleod ('65)

Liðstjórn:
Stephan Lerch (Ţ)

Gul spjöld:

Rauð spjöld: