Fundað um Pochettino - Man City tryggir sér undrabarn - Arsenal ætlar að styrkja hópinn
Kári
1
2
Vestri
Andri Júlíusson '28 1-0
1-1 Daniel Osafo-Badu '50
1-2 Pétur Bjarnason '56
Hammed Lawal '71
Pétur Bjarnason '95
22.09.2018  -  14:00
Akraneshöllin
2. deild karla
Aðstæður: Skítakuldi inni í frystihúsinu á skaganum á meðan það er sól og blíða utandyra, önnur skilyrði til fótboltaiðkunnar eru hins vegar upp á tíu.
Dómari: Gunnar Freyr Róbertsson
Maður leiksins: Hafþór Atli Agnarsson (Vestri)
Byrjunarlið:
12. Aron Bjarki Kristjánsson (m)
Andri Júlíusson
2. Brynjar Snær Pálsson
4. Hákon Ingi Einarsson
4. Gylfi Veigar Gylfason
9. Alexander Már Þorláksson
15. Sindri Snæfells Kristinsson ('17)
15. Sigurður Hrannar Þorsteinsson
17. Eggert Kári Karlsson
23. Guðlaugur Þór Brandsson
37. Guðfinnur Þór Leósson ('85)

Varamenn:
1. Gunnar Bragi Jónasson (m)
2. Árni Þór Árnason
5. Arnar Freyr Sigurðsson ('17)
8. Óliver Darri Bergmann Jónsson
10. Ragnar Már Lárusson
10. Jón Vilhelm Ákason ('85)
17. Marinó Hilmar Ásgeirsson
17. Róbert Ísak Erlingsson
20. Benedikt Valur Árnason

Liðsstjórn:
Lúðvík Gunnarsson (Þ)
Valgeir Daði Valgeirsson
Bakir Anwar Nassar
Brandur Sigurjónsson

Gul spjöld:
Sigurður Hrannar Þorsteinsson ('45)
Alexander Már Þorláksson ('68)

Rauð spjöld:
@ThorirKarls Þórir Karlsson
Skýrslan: Sigur Vestra dugði skammt
Hvað réði úrslitum?
Vestramenn voru mun betri aðilinn í dag fyrir utan fyrstu 20 mínúturnar þar sem þeir virtust frekar stressaðir, en vilji þeirra og hugur í að komast upp í Inkasso sigldi sigrinum í höfn, þó svo það hafi svo ekki dugað til.
Bestu leikmenn
1. Hafþór Atli Agnarsson (Vestri)
Stórkostlegur á miðjunni hjá Vestra í dag. Eins og venjulega var hann mjög duglegur varnarlega, en í dag fylgdi sóknarleikurinn með, lagði upp eitt mark og bjó til nokkur færi fyrir félaga sínu.
2. Pétur Bjarnason (Vestri)
Skoraði eitt og lagði upp eitt. Hefur verið sjóðandi heitur í sumar og það kæmi ekki á óvart ef einhver lið í Inkasso eða Pepsí myndu skoða hann.
Atvikið
Rauða spjaldið sem Hammed fékk, fyrir það voru Vestramenn með allt undir control, en eftir það lágu Káramenn á þeim, það atvik hefði getað kostað Vestra sigurinn.
Hvað þýða úrslitin?
Vestri klára tímabilið í 3. sæti stigi á eftir Gróttu og Aftureldingu sem fara upp, en Kári í 5.sætinu.
Vondur dagur
Erfitt að setja vondan dag á einhvern einn leikmann. Ætla að setja það á Hammed sem fékk að líta rauðaspjaldið og gerði verkefnið mun erfiðara fyrir sína menn.
Dómarinn - 7
Átti fínasta leik, eitt og eitt atvik kannski ekki upp á 100, en engin stór atriði sem hægt er að setja á hann. Rauða spjaldið hárrétt. Spurngin er hins vegar hvort Andri hafi verið réttstæður í marki Kára, en ef sú ákvörðun er röng er erfitt að setja það á aðaldómarann.
Byrjunarlið:
Daniel Osafo-Badu
Hafþór Atli Agnarsson
Brenton Muhammad
14. Þórður Gunnar Hafþórsson ('80)
18. Hammed Lawal
18. Matthías Kroknes Jóhannsson
19. Pétur Bjarnason
22. Elmar Atli Garðarsson (f)
23. James Mack
44. Andy Pew
77. Sergine Fall

Varamenn:
24. Daði Freyr Arnarsson (m)
5. Danny Kabeya
9. Hjalti Hermann Gíslason
15. Guðmundur Arnar Svavarsson
21. Viktor Júlíusson
26. Friðrik Þórir Hjaltason

Liðsstjórn:
Bjarni Jóhannsson (Þ)
Daníel Agnar Ásgeirsson
Jón Hálfdán Pétursson
Kristján Huldar Aðalsteinsson

Gul spjöld:
Andy Pew ('84)
Pétur Bjarnason ('92)

Rauð spjöld:
Hammed Lawal ('71)
Pétur Bjarnason ('95)