Kópavogsvöllur
laugardagur 29. september 2018  kl. 14:00
Pepsi-deild karla
Dómari: Sigurđur Hjörtur
Mađur leiksins: Willum Ţór Willumsson
Breiđablik 4 - 0 KA
1-0 Thomas Mikkelsen ('5, víti)
2-0 Willum Ţór Willumsson ('28)
3-0 Willum Ţór Willumsson ('35)
4-0 Thomas Mikkelsen ('67)
Byrjunarlið:
0. Gunnleifur Gunnleifsson
3. Oliver Sigurjónsson
4. Damir Muminovic ('54)
5. Elfar Freyr Helgason
9. Thomas Mikkelsen
11. Gísli Eyjólfsson ('64)
15. Davíđ Kristján Ólafsson
18. Willum Ţór Willumsson
19. Aron Bjarnason ('79)
20. Kolbeinn Ţórđarson
21. Viktor Örn Margeirsson

Varamenn:
12. Ólafur Íshólm Ólafsson (m)
8. Arnţór Ari Atlason ('54)
14. Andri Fannar Baldursson ('79)
16. Guđmundur Böđvar Guđjónsson
25. Davíđ Ingvarsson
27. Arnór Gauti Ragnarsson ('64)
45. Brynjólfur Darri Willumsson

Liðstjórn:
Ólafur Pétursson
Jón Magnússon
Elvar Leonardsson
Marinó Önundarson
Aron Már Björnsson
Ágúst Ţór Gylfason (Ţ)
Guđmundur Steinarsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@EgillSi Egill Sigfússon
Skýrslan
Hvađ réđi úrslitum?
Blikar settu tóninn strax í byrjun leiks međ marki og voru bara miklu betri en KA og enda á ađ vinna leikinn 4-0.
Bestu leikmenn
1. Willum Ţór Willumsson
Willum var frábćr í dag, skorar tvö mörk og fór illa međ KA menn oft á tíđum, kóronar frábćrt sumar.
2. Thomas Mikkelsen
Ţessi gćji kann ađ skora mörk, skorar tvö í dag og mađur spyr sig hvort Breiđablik hefđu tekiđ titilinn ef hann hefđi komiđ fyrir tímabil.
Atvikiđ
Annađ mark Blika. KA voru líflegir í tíu mínútur í ţessum leik í stöđunni 1-0 en ţegar Willum skorađi annađ mark Blika var ekki aftur snúiđ.
Hvađ ţýđa úrslitin?
Breiđablik endar í öđru sćti deildarinnar ţar sem Valur vann Keflavík og eru Íslandsmeistarar annađ áriđ í röđ. KA menn enda í 7.sćti annađ áriđ í röđ eftir ađ ÍBV fór uppfyrir ţá í 6.sćtiđ.
Vondur dagur
Milan Joksimovic. Milan fékk á sig víti strax eftir rúmar ţrjár mínútur og réđi ekkert viđ sóknarmenn Blika í dag. Liđ KA í heild sinni var mjög slakt en Milan leiđ greinilega alls ekki vel í ţessari miđvarđarstöđu en hann spilar venjulega vinstri bakvörđ.
Dómarinn - 9
Siggi Ţrastar međ flottan leik, vítiđ hárrétt og man ekki í fljótu bragđi eftir mörgum röngum dómum.
Byrjunarlið:
18. Aron Elí Gíslason (m)
2. Bjarni Mark Antonsson
6. Hallgrímur Jónasson
7. Daníel Hafsteinsson
9. Elfar Árni Ađalsteinsson (f) ('91)
10. Hallgrímur Mar Steingrímsson
12. Milan Joksimovic
17. Ýmir Már Geirsson
18. Áki Sölvason ('91)
22. Hrannar Björn Steingrímsson
35. Frosti Brynjólfsson ('79)

Varamenn:
1. Ţráinn Ágúst Arnaldsson (m)
7. Patrekur Hafliđi Búason ('79)
19. Birgir Baldvinsson ('91)
23. Steinţór Freyr Ţorsteinsson
77. Viktor Már Heiđarsson ('91)

Liðstjórn:
Srdjan Rajkovic
Srdjan Tufegdzic (Ţ)
Óskar Bragason
Petar Ivancic
Anna Birna Sćmundsdóttir
Elín Rós Jónasdóttir

Gul spjöld:
Elfar Árni Ađalsteinsson ('81)

Rauð spjöld: