Fífan
sunnudagur 03. febrúar 2019  kl. 18:30
Fótbolta.net mótiđ - A-deild
Dómari: Ívar Orri Kristjánsson
Mađur leiksins: Gulli Gull (Breiđablik)
Breiđablik 2 - 0 Stjarnan
0-0 Hilmar Árni Halldórsson ('16, misnotađ víti)
1-0 Thomas Mikkelsen ('36, víti)
2-0 Brynjólfur Darri Willumsson ('82)
Byrjunarlið:
0. Gunnleifur Gunnleifsson
4. Damir Muminovic
5. Elfar Freyr Helgason ('45)
6. Alexander Helgi Sigurđarson
7. Jonathan Hendrickx
8. Viktor Karl Einarsson ('82)
9. Thomas Mikkelsen ('45)
15. Davíđ Kristján Ólafsson ('86)
18. Willum Ţór Willumsson
19. Aron Bjarnason ('45)
45. Brynjólfur Darri Willumsson ('86)

Varamenn:
50. Sindri Snćr Vilhjálmsson (m)
17. Ţórir Guđjónsson ('45)
21. Viktor Örn Margeirsson ('45)
25. Davíđ Ingvarsson ('86)
36. Aron Kári Ađalsteinsson ('82)
62. Ólafur Guđmundsson ('86)
77. Kwame Quee ('45)

Liðstjórn:
Ólafur Pétursson
Jón Magnússon
Marinó Önundarson
Aron Már Björnsson
Ţorsteinn Máni Óskarsson
Ágúst Ţór Gylfason (Ţ)
Guđmundur Steinarsson

Gul spjöld:
Elfar Freyr Helgason ('45)
Willum Ţór Willumsson ('61)

Rauð spjöld:
@baddi11 Baldvin Már Borgarsson
Skýrslan
Hvađ réđi úrslitum?
Leikurinn var svolítiđ í höndum Stjörnumanna, ţeir klúđruđu víti og fleiri góđum sénsum en ţegar Blikar skoruđu ţá snérist leikurinn viđ og Blikar sýndu gćđi sín í ađ klára hann.
Bestu leikmenn
1. Gulli Gull (Breiđablik)
Gulli varđi víti, frákastiđ, geggjađ skot frá Danna Lax og hélt hreinu.
2. Willum Ţór Willumsson (Breiđablik)
Willum sýndi gćđin sem hann býr yfir, hann stjórnađi tempoinu í leiknum eftir ađ Blikar komust yfir, átti nokkrar frábćrar sendingar, virkilega útsjónarsamur og klókur leikmađur.
Atvikiđ
Markvarsla Gulla í vítinu frá Hilmari og svo langatöngin í fylgingunni frá Ţorsteini sem kom boltanum í stöngina. Virkilega mikivćgt og Blikar komust yfir stuttu seinna.
Hvađ ţýđa úrslitin?
Blikar eru sigurvegarar Fótbolta.net mótsins í fjórđa skipti! - Mest allra liđa.
Vondur dagur
Hinn magnađi Hilmar Árni fćr ţennan titil, klúđrađi víti, klúđrađi tveim flottum skotfćrum í opnum leik, átti svosem fína aukaspyrnu sem var vel varin en ađrir boltar frá honum úr aukaspyrnum ekki jafn hćttulegir og ţeir voru síđasta sumar. Var ekki alveg upp á sitt besta í dag.
Dómarinn - 6
Ívar vinur minn fćr sexu, dćmdi leikinn ţokkalega en hefđi átt ađ dćma annađ víti fyrir Blika og svo hefđi Elfar Freyr sennilega fokiđ útaf í Íslandsmótsleik en Ívar gaf honum smá pre-season afslátt.
Byrjunarlið:
1. Haraldur Björnsson (m) ('56)
0. Hilmar Árni Halldórsson
2. Brynjar Gauti Guđjónsson
3. Jósef Kristinn Jósefsson
7. Guđjón Baldvinsson
9. Daníel Laxdal
11. Ţorsteinn Már Ragnarsson
20. Eyjólfur Héđinsson ('59)
21. Elís Rafn Björnsson
29. Alex Ţór Hauksson (f)
33. Nimo ('62)

Varamenn:
23. Guđjón Orri Sigurjónsson (m) ('56)
6. Ţorri Geir Rúnarsson ('59)
15. Páll Hróar Helgason
18. Sölvi Snćr Guđbjargarson
30. Helgi Jónsson
31. Jón Alfređ Sigurđsson
32. Tristan Freyr Ingólfsson ('62)

Liðstjórn:
Veigar Páll Gunnarsson
Fjalar Ţorgeirsson
Rúnar Páll Sigmundsson (Ţ)
Davíđ Sćvarsson
Andri Freyr Hafsteinsson
Halldór Svavar Sigurđsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld: