Klopp hefur áhuga á Malen - Hvert fer Osimhen? - Juventus leitar að manni í stað Pogba - Man Utd og Chelsea berjast um brasilískan miðjumann
Í BEINNI
Fótbolti.net bikarinn
Víðir
46' 1
1
KFG
HK
2
2
Breiðablik
Ásgeir Marteinsson '46 1-0
Björn Berg Bryde '50 2-0
2-1 Thomas Mikkelsen '89
2-2 Viktor Örn Margeirsson '94
04.05.2019  -  16:00
Kórinn
Pepsi Max-deild karla
Aðstæður: Þurrt, logn og vel upplýst eins og vibúið var. Sennilega hlýrra úti samt.
Dómari: Vilhjálmur Alvar Þórarinsson
Áhorfendur: 1.421
Maður leiksins: Björn Berg Bryde
Byrjunarlið:
25. Arnar Freyr Ólafsson (m)
0. Bjarni Gunnarsson ('67)
4. Leifur Andri Leifsson (f)
6. Birkir Valur Jónsson
8. Arnþór Ari Atlason
10. Ásgeir Marteinsson ('82)
11. Ólafur Örn Eyjólfsson
14. Hörður Árnason
16. Emil Atlason ('90)
18. Atli Arnarson
24. Björn Berg Bryde

Varamenn:
1. Sigurður Hrannar Björnsson (m)
2. Ásgeir Börkur Ásgeirsson ('82)
5. Guðmundur Þór Júlíusson
8. Máni Austmann Hilmarsson ('67)
9. Brynjar Jónasson ('90)
19. Arian Ari Morina
28. Guðmundur Axel Blöndal

Liðsstjórn:
Brynjar Björn Gunnarsson (Þ)
Gunnþór Hermannsson
Þjóðólfur Gunnarsson
Matthías Ragnarsson
Viktor Bjarki Arnarsson
Alma Rún Kristmannsdóttir
Sandor Matus

Gul spjöld:
Arnþór Ari Atlason ('40)
Arnar Freyr Ólafsson ('89)

Rauð spjöld:
@jedissson Jóhann Óli Eiðsson
Skýrslan: Blikar rændu HK í uppbótartíma
Hvað réði úrslitum?
HK réð ferðinni allan leikinn. Framan af virtist seigla þeirra og skipulag ætla að gera útslagið en tvö mörk Blika í lokin, úr báðum færum sínum, þýddi að liðin skilja jöfn.
Bestu leikmenn
1. Björn Berg Bryde
Gífurlega traustur í leiknum. Ógnaði sóknarlega og fór mikinn í vörninni. Lítið hægt að setja út á hann í mörkunum tveimur.
2. Ásgeir Marteinsson
Bauð upp á mark og stoðsendingu áður en hann fór út af í stöðunni tvö núll.
Atvikið
Mark Viktors Arnar Margeirssonar á lokamínútum leiksins. Hefði ekki komið til þess hefðu það verið agalega hnýpnir Blikar á leið af vellinum í leikslok.
Hvað þýða úrslitin?
Sem stendur eru Blikar í toppsætinu með fjögur stig enda leikurinn sá fyrsti í annarri umferð. HK er komið á blað en naga sig vafalaust í handarbökin yfir því að stigin séu ekki þrjú.
Vondur dagur
Blikaliðið lék ekki eins og lið sem ætlar sér að vera í toppbaráttu. Í 87 mínútur áttu þeir fá svör gegn sprækum nýliðunum. Grænir geta prísað sig sæla yfir því að fá eitthvað úr leiknum. Ef taka ætti einhvera út fyrir sviga þá áttu Aron Bjarnason og Höskuldur Gunnlaugsson sérstaklega dapran dag enda var þeim kippt út af snemma í síðari hálfleik.
Dómarinn - 7
Skilaði sínu og hleypti leiknum ekki í vitleysu þegar hitnaði í mönnum undir restina. Helsta sem hægt er að setja út á er framkvæmd aukaspyrnu Breiðabliks í restina.
Byrjunarlið:
0. Gunnleifur Gunnleifsson
4. Damir Muminovic
5. Elfar Freyr Helgason
6. Alexander Helgi Sigurðarson
7. Höskuldur Gunnlaugsson ('56)
7. Jonathan Hendrickx
9. Thomas Mikkelsen
19. Aron Bjarnason ('56)
21. Viktor Örn Margeirsson
30. Andri Rafn Yeoman ('80)
45. Guðjón Pétur Lýðsson

Varamenn:
33. Hlynur Örn Hlöðversson (m)
8. Viktor Karl Einarsson
16. Guðmundur Böðvar Guðjónsson
17. Þórir Guðjónsson
18. Arnar Sveinn Geirsson ('56)
20. Kolbeinn Þórðarson ('56)
45. Brynjólfur Darri Willumsson ('80)

Liðsstjórn:
Ólafur Pétursson (Þ)
Ágúst Þór Gylfason (Þ)
Jón Magnússon
Marinó Önundarson
Aron Már Björnsson
Guðmundur Steinarsson
Andri Roland Ford

Gul spjöld:
Jonathan Hendrickx ('74)
Brynjólfur Darri Willumsson ('89)

Rauð spjöld: