Liverpool reynir aftur við Zubimendi - Isak til Arsenal - Wirtz á óskalista Bayern
Keflavík
0
3
Breiðablik
0-1 Agla María Albertsdóttir '38
0-2 Hildur Antonsdóttir '54
0-3 Berglind Björg Þorvaldsdóttir '72
0-3 Agla María Albertsdóttir '77 , misnotað víti
13.05.2019  -  19:15
Nettóvöllurinn
Pepsi-Max deild kvenna
Aðstæður: Þungbúið og gola
Dómari: Elías Ingi Árnason
Áhorfendur: 140
Maður leiksins: Agla María Albertsdóttir
Byrjunarlið:
12. Katrín Hanna Hauksdóttir (m)
2. Þóra Kristín Klemenzdóttir
3. Natasha Anasi (f)
5. Sophie Mc Mahon Groff ('78)
7. Maired Clare Fulton
9. Marín Rún Guðmundsdóttir ('59)
11. Kristrún Ýr Holm (f) ('86)
16. Ísabel Jasmín Almarsdóttir
17. Katla María Þórðardóttir
21. Íris Una Þórðardóttir
24. Anita Lind Daníelsdóttir

Varamenn:
1. Aytac Sharifova (m)
7. Kara Petra Aradóttir
8. Sveindís Jane Jónsdóttir
10. Dröfn Einarsdóttir ('59)
15. Arndís Snjólaug Ingvarsdóttir
20. Dagmar Mýrdal Gunnarsdóttir ('86)

Liðsstjórn:
Gunnar Magnús Jónsson (Þ)
Ómar Jóhannsson
Haukur Benediktsson
Eva Lind Daníelsdóttir
Amelía Rún Fjeldsted
Benedikta S Benediktsdóttir
Valdís Ósk Sigurðardóttir
Margrét Ársælsdóttir
Herdís Birta Sölvadóttir

Gul spjöld:
Gunnar Magnús Jónsson ('76)
Natasha Anasi ('76)
Þóra Kristín Klemenzdóttir ('90)

Rauð spjöld:
@SEinarsson Sverrir Örn Einarsson
Skýrslan: Þægilegt hjá Blikastúlkum í Keflavík
Hvað réði úrslitum?
Gæðamunur liðanna það er svo einfalt. Blikar voru miklu beinskeyttari og sköpuðu sér urmul færa og var sigur þeirra síst of stór en frábær frammistaða . Katrínar Hönnu Hauksdóttur í marki Keflavíkur kom í veg fyrir fleiri mörk.
Bestu leikmenn
1. Agla María Albertsdóttir
Síógnandi bæði út á væng og eins þegar hún leitaði inná völlinn, óhrædd við að láta vaða á markið. Skoraði gott mark og átti stoðsendingu en var óheppinn að láta verja frá sér víti.
2. . Katrín Hanna Hauksdóttir
Frábær í marki Keflavíkur í kvöld. Spurningarmerki í fyrsta marki kvöldsins en átti margar frábærar vörslur og varði þar á meðal víti.
Atvikið
Vítadómurinn var furðulegur, virtist sem Natasha í vörn Keflavíkur væri með allt á hreinu en missir leikmann Blika framhjá sér og brýtur vissulega á henni. En ég hef lúmskan grun um að líklega hafi nú verið búið að brjóta á Natöshu áður.
Hvað þýða úrslitin?
Blikar með fullt hús stiga og eru á fínu róli í vegferð sinni að verja titilinn. Keflavík aftur á móti stigalausar og þurfa að fara setja stig á töfluna.
Vondur dagur
Sóknarleikur Keflavíkur var ekki til staðar í dag. Héldu boltanum nánast ekkert allann leikinn og sköpuðu sér nánast ekkert allan leikinn.,
Dómarinn - 6,5
Allt í lagi frammistaða. Eina spurningamerkið er vítaspyrnan.
Byrjunarlið:
Sonný Lára Þráinsdóttir
7. Agla María Albertsdóttir
8. Heiðdís Lillýardóttir
9. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir ('69)
10. Berglind Björg Þorvaldsdóttir
13. Ásta Eir Árnadóttir (f)
16. Alexandra Jóhannsdóttir
18. Kristín Dís Árnadóttir
20. Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir ('75)
21. Hildur Antonsdóttir ('78)
27. Selma Sól Magnúsdóttir

Varamenn:
26. Ásta Vigdís Guðlaugsdóttir (m)
2. Sóley María Steinarsdóttir ('75)
14. Berglind Baldursdóttir
21. Sólveig Jóhannesdóttir Larsen ('78)
24. Hildur Þóra Hákonardóttir

Liðsstjórn:
Þorsteinn H Halldórsson (Þ)
Ragna Björg Einarsdóttir
Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir
Fjolla Shala
Ólafur Pétursson
Atli Örn Gunnarsson
Aron Már Björnsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld: