Leiknir R.
1
2
Njarðvík
0-1
Toni Tipuric
'32
0-2
Stefán Birgir Jóhannesson
'41
Sævar Atli Magnússon
'89
, misnotað víti
0-2
Sævar Atli Magnússon
'89
1-2
Valur Gunnarsson
'90
17.05.2019 - 19:15
Leiknisvöllur
Inkasso deildin - 1. deild karla
Aðstæður: Þungt yfir - blautur grasvöllur og léttur andvari á annað markið
Dómari: Elías Ingi Árnason
Maður leiksins: Brynjar Atli Bragason
Leiknisvöllur
Inkasso deildin - 1. deild karla
Aðstæður: Þungt yfir - blautur grasvöllur og léttur andvari á annað markið
Dómari: Elías Ingi Árnason
Maður leiksins: Brynjar Atli Bragason
Byrjunarlið:
Eyjólfur Tómasson
Ósvald Jarl Traustason
('77)
Sólon Breki Leifsson
2. Nacho Heras
4. Bjarki Aðalsteinsson (f)
7. Stefán Árni Geirsson
10. Sævar Atli Magnússon (f)
15. Kristján Páll Jónsson (f)
17. Gyrðir Hrafn Guðbrandsson
('45)
20. Hjalti Sigurðsson
('45)
29. Vuk Oskar Dimitrijevic
Varamenn:
30. Brynjar Örn Sigurðsson (m)
5. Daði Bærings Halldórsson
6. Ernir Bjarnason
('45)
8. Árni Elvar Árnason
('45)
10. Daníel Finns Matthíasson
('77)
19. Ernir Freyr Guðnason
26. Viktor Marel Kjærnested
Liðsstjórn:
Sigurður Heiðar Höskuldsson (Þ)
Stefán Gíslason (Þ)
Valur Gunnarsson
Guðni Már Egilsson
Bjartey Helgadóttir
Gul spjöld:
Bjarki Aðalsteinsson ('14)
Rauð spjöld:
Valur Gunnarsson ('90)
Skýrslan: Svart-hvítt í Breiðholti en grænir tóku stigin þrjú.
Hvað réði úrslitum?
Færanýting Njarðvíkinga skóp þennan sigur. Gerðu vel í mörkunum sínum tveimur í fyrri hálfleik og þau reyndust nóg til að la
nda stigunum þremur
Bestu leikmenn
1. Brynjar Atli Bragason
Virkilega þétt og flott frammistaða hjá þessum unga og efnilega markmanni. Hélt sínum mönnum á floti í þessum leik
2. Stefán Birgir Jóhannesson
Stoðsending og mark. Sívinnandi og hættulegur í föstum leikatriðum. Markið hans var mjög lýsandi fyrir frammistöðuna. Dugnaður og sýndi svo gæðin þegar á þurfti.
Atvikið
Tvö stór atvik. Bæði tengd Sólon Breka. Fyrst varsla Brynjars Atla 1v1 í stöðunni 0-0 og svo markið sem Elías Árni dæmdi af þegar Sólon Breki var dæmdur brotlegur. Einnig í stöðunni 0-0. Stór atriði og stuttu síðar taka Njarðvíkingar forystuna og klára í raun dæmið.
|
Hvað þýða úrslitin?
Úrslitin eru ákveðið áfall fyrir heimamenn sem finna sig með 3 stig af 9 mögulegum. Njarðvíkingar keyra Reykjanesbrautina hinsvegar kátir með 6 stig eftir frekar erfitt prógram í þessum fyrstu þremur leikjum.
Vondur dagur
Ósvald Jarl Traustason. Það verður ekki tekið af honum að hann átti marga fína spretti upp vinstri vænginn en fyrirgjafir og ákvarðanatökur voru einfaldlega ekki nógu markvissar og skorti viss gæði. Á nóg inni.
Dómarinn - 3
Einkennileg lína í þessum leik frá fyrstu mín til þeirrar síðustu. Átti spretti og datt svo í einkennilegar ákvarðanir þess á milli. Heilt yfir slök frammistaða.
|
Byrjunarlið:
12. Brynjar Atli Bragason (m)
Brynjar Freyr Garðarsson
4. Atli Geir Gunnarsson
5. Arnar Helgi Magnússon
7. Stefán Birgir Jóhannesson
8. Kenneth Hogg
10. Bergþór Ingi Smárason
17. Toni Tipuric
21. Alexander Helgason
('67)
22. Andri Fannar Freysson
('87)
27. Pawel Grudzinski
Varamenn:
1. Jökull Blængsson (m)
11. Krystian Wiktorowicz
14. Andri Gíslason
15. Ari Már Andrésson
('67)
16. Jökull Örn Ingólfsson
18. Falur Orri Guðmundsson
24. Guillermo Lamarca
('87)
Liðsstjórn:
Árni Þór Ármannsson
Rafn Markús Vilbergsson
Snorri Már Jónsson
Gunnar Örn Ástráðsson
Leifur Gunnlaugsson
Gul spjöld:
Rafn Markús Vilbergsson ('34)
Pawel Grudzinski ('44)
Andri Fannar Freysson ('61)
Rauð spjöld: