Leiknisvöllur
föstudagur 17. maí 2019  kl. 19:15
Inkasso deildin - 1. deild karla
Ađstćđur: Ţungt yfir - blautur grasvöllur og léttur andvari á annađ markiđ
Dómari: Elías Ingi Árnason
Mađur leiksins: Brynjar Atli Bragason
Leiknir R. 1 - 2 Njarđvík
0-1 Toni Tipuric ('32)
0-2 Stefán Birgir Jóhannesson ('41)
0-2 Sćvar Atli Magnússon ('89, misnotađ víti)
1-2 Sćvar Atli Magnússon ('89)
Valur Gunnarsson , Leiknir R. ('90)
Myndir: Haukur Gunnarsson
Byrjunarlið:
1. Eyjólfur Tómasson (m)
0. Bjarki Ađalsteinsson
0. Ósvald Jarl Traustason ('77)
2. Nacho Heras
7. Stefán Árni Geirsson
9. Sólon Breki Leifsson
10. Sćvar Atli Magnússon (f)
15. Kristján Páll Jónsson (f)
17. Gyrđir Hrafn Guđbrandsson ('45)
20. Hjalti Sigurđsson ('45)
29. Vuk Oskar Dimitrijevic

Varamenn:
30. Brynjar Örn Sigurđsson (m)
5. Dađi Bćrings Halldórsson
6. Ernir Bjarnason ('45)
8. Árni Elvar Árnason ('45)
19. Ernir Freyr Guđnason
24. Daníel Finns Matthíasson ('77)
26. Viktor Marel Kjćrnested

Liðstjórn:
Stefán Gíslason (Ţ)
Bjartey Helgadóttir
Guđni Már Egilsson
Valur Gunnarsson
Sigurđur Heiđar Höskuldsson (Ţ)

Gul spjöld:
Bjarki Ađalsteinsson ('14)

Rauð spjöld:
Valur Gunnarsson ('90)


@saevarolafs Sævar Ólafsson
Skýrslan
Hvađ réđi úrslitum?
Fćranýting Njarđvíkinga skóp ţennan sigur. Gerđu vel í mörkunum sínum tveimur í fyrri hálfleik og ţau reyndust nóg til ađ la nda stigunum ţremur
Bestu leikmenn
1. Brynjar Atli Bragason
Virkilega ţétt og flott frammistađa hjá ţessum unga og efnilega markmanni. Hélt sínum mönnum á floti í ţessum leik
2. Stefán Birgir Jóhannesson
Stođsending og mark. Sívinnandi og hćttulegur í föstum leikatriđum. Markiđ hans var mjög lýsandi fyrir frammistöđuna. Dugnađur og sýndi svo gćđin ţegar á ţurfti.
Atvikiđ
Tvö stór atvik. Bćđi tengd Sólon Breka. Fyrst varsla Brynjars Atla 1v1 í stöđunni 0-0 og svo markiđ sem Elías Árni dćmdi af ţegar Sólon Breki var dćmdur brotlegur. Einnig í stöđunni 0-0. Stór atriđi og stuttu síđar taka Njarđvíkingar forystuna og klára í raun dćmiđ.
Hvađ ţýđa úrslitin?
Úrslitin eru ákveđiđ áfall fyrir heimamenn sem finna sig međ 3 stig af 9 mögulegum. Njarđvíkingar keyra Reykjanesbrautina hinsvegar kátir međ 6 stig eftir frekar erfitt prógram í ţessum fyrstu ţremur leikjum.
Vondur dagur
Ósvald Jarl Traustason. Ţađ verđur ekki tekiđ af honum ađ hann átti marga fína spretti upp vinstri vćnginn en fyrirgjafir og ákvarđanatökur voru einfaldlega ekki nógu markvissar og skorti viss gćđi. Á nóg inni.
Dómarinn - 3
Einkennileg lína í ţessum leik frá fyrstu mín til ţeirrar síđustu. Átti spretti og datt svo í einkennilegar ákvarđanir ţess á milli. Heilt yfir slök frammistađa.
Byrjunarlið:
12. Brynjar Atli Bragason (m)
0. Brynjar Freyr Garđarsson
0. Stefán Birgir Jóhannesson
2. Atli Geir Gunnarsson
5. Arnar Helgi Magnússon
8. Kenneth Hogg
10. Bergţór Ingi Smárason
13. Andri Fannar Freysson (f) ('87)
17. Toni Tipuric
21. Alexander Helgason ('67)
27. Pawel Grudzinski

Varamenn:
1. Jökull Blćngsson (m)
11. Krystian Wiktorowicz
15. Ari Már Andrésson ('67)
16. Jökull Örn Ingólfsson
18. Falur Orri Guđmundsson
19. Andri Gíslason
24. Guillermo Lamarca ('87)

Liðstjórn:
Snorri Már Jónsson
Gunnar Örn Ástráđsson
Leifur Gunnlaugsson
Árni Ţór Ármannsson
Rafn Markús Vilbergsson (Ţ)

Gul spjöld:
Rafn Markús Vilbergsson ('34)
Pawel Grudzinski ('44)
Andri Fannar Freysson ('61)

Rauð spjöld: