Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
KA
2
0
ÍBV
Daníel Hafsteinsson '76 1-0
Nökkvi Þeyr Þórisson '80 2-0
Hallgrímur Mar Steingrímsson '83 , misnotað víti 2-0
25.05.2019  -  16:30
Greifavöllurinn
Pepsi Max-deild karla
Aðstæður: 9° hiti og smá gola.
Dómari: Vilhjálmur Alvar Þórarinsson
Áhorfendur: 746
Maður leiksins: Daníel Hafsteinsson
Byrjunarlið:
1. Aron Dagur Birnuson (m)
Hallgrímur Jónasson
Hallgrímur Mar Steingrímsson
2. Haukur Heiðar Hauksson
3. Callum George Williams
7. Almarr Ormarsson (f) ('71)
7. Daníel Hafsteinsson
17. Ýmir Már Geirsson
22. Hrannar Björn Steingrímsson
28. Sæþór Olgeirsson ('77)
29. Alexander Groven ('62)

Varamenn:
12. Kristijan Jajalo (m)
2. Birgir Baldvinsson
4. Ólafur Aron Pétursson ('71)
13. Ottó Björn Óðinsson
16. Brynjar Ingi Bjarnason
21. Nökkvi Þeyr Þórisson ('77)
23. Steinþór Freyr Þorsteinsson ('62)
27. Þorri Mar Þórisson

Liðsstjórn:
Óli Stefán Flóventsson (Þ)
Halldór Hermann Jónsson
Pétur Heiðar Kristjánsson
Petar Ivancic
Branislav Radakovic
Sveinn Þór Steingrímsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@danielmagg77 Daníel Smári Magnússon
Skýrslan: Frábær lokakafli KA kláraði ÍBV
Hvað réði úrslitum?
Síðustu 20 mínúturnar voru eign KA manna. Þeir komust yfir á 76. mínútu með marki Daníels Hafsteinssonar, sem lagði síðan upp það seinna á Nökkva á 80. mínútu. Það var hreinlega eins og gleymst hefði að kveikja á KA liðinu fyrstu 75 mínúturnar. Þeir hefðu getað unnið stærra, en Halldór Páll Geirsson varði vítaspyrnu Hallgríms og 2-0 urðu lokatölur.
Bestu leikmenn
1. Daníel Hafsteinsson
Skoraði og lagði upp, fínt dagsverk! Hljóp á við tvo og vann frábærlega fyrir liðið.
2. Nökkvi Þeyr Þórsson
Kom inná í þessari miklu uppsveiflu KA manna og skoraði seinna mark liðsins og fiskaði svo víti. Hann er beittur og mjög áræðinn. Á skilið byrjunarliðssæti ef að Elfar Árni hefur ekki náð sér fyrir bikarleikinn gegn Víking R.
Atvikið
Fyrsta mark leiksins. Það var eins og annað KA lið væri inná vellinum eftir það. Eyjamenn voru slegnir og KA gekk á lagið.
Hvað þýða úrslitin?
ÍBV sitja enn á botni deildarinnar, með 2 stig. KA stökk aftur á móti uppí 5. sætið með þessum sigri og hefur nú 9 stig.
Vondur dagur
ÍBV síðustu 15-20 mínúturnar. Þeir rotuðust við það að lenda undir og áttu engin svör. Það vill gerast þegar lið í neðri hlutanum verða fyrir áföllum, að erfitt er að koma til baka. Þeir gerðu það gegn Víking R. en áttu ekki séns í restina gegn KA.
Dómarinn - 8
Það gekk ekki áfallalaust fyrir sig að dæma í dag, en þeir komust flott frá því. Vilhjálmur hóf leik, Gylfi tók svo við en Sigurður Þrastarson kláraði dæmið. Ekkert útá þá að setja.
Byrjunarlið:
21. Halldór Páll Geirsson (m)
Jonathan Glenn ('75)
Matt Garner ('80)
8. Priestley Griffiths
8. Telmo Castanheira
10. Guðmundur Magnússon
11. Víðir Þorvarðarson
24. Óskar Elías Zoega Óskarsson
73. Gilson Correia
77. Jonathan Franks ('85)
92. Diogo Coelho

Varamenn:
93. Rafael Veloso (m)
2. Sigurður Arnar Magnússon
2. Nökkvi Már Nökkvason ('85)
7. Evariste Ngolok
12. Eyþór Orri Ómarsson
17. Róbert Aron Eysteinsson ('80)
19. Breki Ómarsson ('75)

Liðsstjórn:
Pedro Hipólito (Þ)
Ian David Jeffs
Jóhann Sveinn Sveinsson
Björgvin Eyjólfsson
Gunný Gunnlaugsdóttir

Gul spjöld:
Óskar Elías Zoega Óskarsson ('22)
Jonathan Franks ('65)

Rauð spjöld: