Kópavogsvöllur
mánudagur 24. júní 2019  kl. 19:15
Pepsi-Max deild kvenna
Aðstæður: Smá vindur en vel heitt eins og hefur verið í sumar.
Dómari: Steinar Berg Sævarsson
Áhorfendur: 402
Maður leiksins: Agla María Albertsdottir (Breiðablik)
Breiðablik 2 - 1 HK/Víkingur
1-0 Arna Eiríksdóttir ('3, sjálfsmark)
1-1 Svanhildur Ylfa Dagbjartsdóttir ('80)
2-1 Agla María Albertsdóttir ('93)
Byrjunarlið:
1. Sonný Lára Þráinsdóttir (m)
0. Selma Sól Magnúsdóttir
7. Agla María Albertsdóttir
8. Heiðdís Lillýardóttir
9. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir ('74)
13. Ásta Eir Árnadóttir
16. Alexandra Jóhannsdóttir
18. Kristín Dís Árnadóttir
20. Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir
21. Hildur Antonsdóttir
29. Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir

Varamenn:
26. Ásta Vigdís Guðlaugsdóttir (m)
2. Sóley María Steinarsdóttir
10. Berglind Björg Þorvaldsdóttir
14. Berglind Baldursdóttir
15. Sólveig Jóhannesdóttir Larsen ('74)
24. Hildur Þóra Hákonardóttir

Liðstjórn:
Jóhanna Kristbjörg Einarsdóttir
Ólafur Pétursson (Þ)
Þorsteinn H Halldórsson (Þ)
Aron Már Björnsson
Fjolla Shala
Særún Jónsdóttir

Gul spjöld:
Sólveig Jóhannesdóttir Larsen ('87)

Rauð spjöld:
@OrriRafn Orri Rafn Sigurðarson
Skýrslan
Hvað réði úrslitum?
Audrey Baldwin var geggjuð í markinu og það hélt HK/Víking inn í leiknum. Það sem ræður hinsvegar úrslitum er þetta mark á 93. mínútu sem að Agla skorar.
Bestu leikmenn
1. Agla María Albertsdottir (Breiðablik)
Var mjög öflug í þessum leik og er alltaf hættuleg með hraða sínum og tækni! Hún nær í þessi 3 stig fyrir Blika með sigurmarkinu á 93.mínútu.
2. Audrey Rose Baldwin (HK/Víkingur)
Sú var sturluð í þessum leik varði og varði og átti teiginn í öllum hornspyrnu. Ein af aðalástæðum þess að staðan var lengi vel 1-0. Óheppinn að ná ekki að verja sigurmarkið en hún var með fingur á boltanum.
Atvikið
Sigurmarkið hjá Öglu á 93. mínútu. Einfalt
Hvað þýða úrslitin?
Breiðablik eru ennþá taplausar með fullt hús stiga á toppnum ásamt Val. HK/Víkingur eru hinsvegar í 9.sæti eftir tapið í kvöld með 6.stig.
Vondur dagur
Kristrún Kristjánsdóttir hefur átt betri daga í vinstri bakverðinum hjá gestunum. Selma og Ásta keyrðu á hana trekk í trekk sérstaklega í seinni hálfleik og hún virkaði mjög þreytt bara á 70. mínútu og alltaf aðeins á eftir. Það skapaðist mikið af hættulegum færum eftir sóknir upp hægri kantinn hjá Blikum.
Dómarinn - 8
Reyndi lítið á hann
Byrjunarlið:
21. Audrey Rose Baldwin (m)
0. Karólína Jack
2. Gígja Valgerður Harðardóttir
3. Kristrún Kristjánsdóttir
4. Brynhildur Vala Björnsdóttir ('71)
5. Fatma Kara
6. Tinna Óðinsdóttir (f)
11. Þórhildur Þórhallsdóttir ('90)
15. Eva Rut Ásþórsdóttir ('71)
17. Arna Eiríksdóttir
20. Simone Emanuella Kolander

Varamenn:
7. Ragnheiður Kara Hálfdánardóttir ('90)
10. Isabella Eva Aradóttir ('71)
14. Svanhildur Ylfa Dagbjartsdóttir ('71)
23. Ástrós Silja Luckas
24. María Lena Ásgeirsdóttir
28. Vigdís Helga Einarsdóttir

Liðstjórn:
Halla Margrét Hinriksdóttir
Rakel Logadóttir (Þ)
Ísafold Þórhallsdóttir
Stefanía Ásta Tryggvadóttir
Þórhallur Víkingsson (Þ)
Ásta Sigríður Guðmundsdóttir
Milena Pesic

Gul spjöld:

Rauð spjöld: