Amorim, Frank, Ten Hag, De Bruyne, Isak, Olise, Gyökeres og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
ÍBV
0
2
Stjarnan
0-1 Hilmar Árni Halldórsson '74 , víti
0-2 Guðmundur Steinn Hafsteinsson '83
30.06.2019  -  16:00
Hásteinsvöllur
Pepsi Max-deild karla
Dómari: Helgi Mikael Jónasson
Maður leiksins: Alex Þór Hauksson
Byrjunarlið:
93. Rafael Veloso (m)
Matt Garner
2. Sigurður Arnar Magnússon
3. Felix Örn Friðriksson
8. Priestley Griffiths
8. Telmo Castanheira
10. Guðmundur Magnússon
11. Víðir Þorvarðarson
11. Sindri Snær Magnússon
77. Jonathan Franks
92. Diogo Coelho ('76)

Varamenn:
21. Halldór Páll Geirsson (m)
4. Nökkvi Már Nökkvason
12. Eyþór Orri Ómarsson
17. Róbert Aron Eysteinsson
19. Breki Ómarsson
24. Óskar Elías Zoega Óskarsson

Liðsstjórn:
Jonathan Glenn (Þ)
Pedro Hipólito (Þ)
Ian David Jeffs
Jóhann Sveinn Sveinsson
Björgvin Eyjólfsson
Márcio Santos

Gul spjöld:
Diogo Coelho ('12)
Telmo Castanheira ('64)

Rauð spjöld:
@ Óliver Magnússon
Skýrslan: Eyjamenn með 5 stig á botninum eftir 10 leiki
Hvað réði úrslitum?
Það var vítið sem réði úrslitunum í dag eftir það þá var ekki mikið að frétta hjá Eyjamönnum.
Bestu leikmenn
1. Alex Þór Hauksson
Flottur á miðjunni og mikill barátta í honum í dag.
2. Brynjar Gauti Guðjónsson
Fiskaði vítið og var mjög solid í hjarta varnarinnar hjá Stjörnunni.
Atvikið
Sláarskotið frá Priestley. Frábært skot sem dettur fyrir Sigurð Arnar sem hefði getað sett fyrsta mark leiksins en Martin Rauchenberg bjargaði á línu.
Hvað þýða úrslitin?
Eyjamenn sitja enn á botni deildarinnar. Stjarnan fer upp í 3.sæti með sigrinum.
Vondur dagur
Hrikalega vondur dagur hjá Pedro, hann er kominn með 5 stig úr 10 leikjum og virðist vera að tapa klefanum. Spurning hvort að sætið hanns sé farið að hitna.
Dómarinn - 6
Fínn í dag, spurning hvort að vítaspyrnudómurinn hafi verið réttur eða ekki. Menn vilja meina að innkastið sem var tekið hafi verið tekið meter inn á vellinum.
Byrjunarlið:
Haraldur Björnsson
2. Heiðar Ægisson ('79)
2. Brynjar Gauti Guðjónsson
3. Jósef Kristinn Jósefsson
9. Daníel Laxdal
10. Hilmar Árni Halldórsson
11. Þorsteinn Már Ragnarsson
16. Ævar Ingi Jóhannesson ('71)
18. Sölvi Snær Guðbjargarson ('67)
19. Martin Rauschenberg
29. Alex Þór Hauksson (f)

Varamenn:
23. Guðjón Orri Sigurjónsson (m)
4. Óli Valur Ómarsson
7. Ísak Andri Sigurgeirsson
14. Nimo Gribenco ('71)
20. Eyjólfur Héðinsson ('79)
22. Guðmundur Steinn Hafsteinsson ('67)
30. Helgi Jónsson

Liðsstjórn:
Rúnar Páll Sigmundsson (Þ)
Veigar Páll Gunnarsson
Fjalar Þorgeirsson
Davíð Sævarsson
Andri Freyr Hafsteinsson
Halldór Svavar Sigurðsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld: