Liverpool reynir aftur við Zubimendi - Isak til Arsenal - Wirtz á óskalista Bayern
Breiðablik
9
2
ÍBV
Karólína Lea Vilhjálmsdóttir '18 1-0
Agla María Albertsdóttir '27 2-0
Agla María Albertsdóttir '28 3-0
Berglind Björg Þorvaldsdóttir '32 4-0
Berglind Björg Þorvaldsdóttir '38 5-0
Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir '64 6-0
Alexandra Jóhannsdóttir '66 7-0
7-1 Emma Rose Kelly '67
Alexandra Jóhannsdóttir '76 8-1
Berglind Björg Þorvaldsdóttir '82 9-1
9-2 Cloé Lacasse '87
16.07.2019  -  18:00
Kópavogsvöllur
Pepsi-Max deild kvenna
Aðstæður: Úrhellis rigning en nánast logn
Dómari: Ásmundur Þór Sveinsson
Áhorfendur: 253
Maður leiksins: Berglind Björg
Byrjunarlið:
Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir
Sonný Lára Þráinsdóttir
7. Agla María Albertsdóttir ('53)
8. Heiðdís Lillýardóttir
9. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir
10. Berglind Björg Þorvaldsdóttir
13. Ásta Eir Árnadóttir (f) ('46)
16. Alexandra Jóhannsdóttir
18. Kristín Dís Árnadóttir
21. Hildur Antonsdóttir ('74)
27. Selma Sól Magnúsdóttir

Varamenn:
26. Ásta Vigdís Guðlaugsdóttir (m)
2. Sóley María Steinarsdóttir ('46)
6. Isabella Eva Aradóttir ('74)
14. Berglind Baldursdóttir
20. Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir ('53)
24. Hildur Þóra Hákonardóttir

Liðsstjórn:
Þorsteinn H Halldórsson (Þ)
Ragna Björg Einarsdóttir
Fjolla Shala
Ólafur Pétursson
Jóhanna Kristbjörg Einarsdóttir
Særún Jónsdóttir

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@brynjad93 Brynja Dögg Sigurpálsdóttir
Skýrslan: Markaregn í Kópavogi
Hvað réði úrslitum?
Blikar voru bara miklu betri í öllum stöðum í dag, voru með boltann meira og minna allan leikinn og sköpuðu stanslaust hættu fyrir framan markið.
Bestu leikmenn
1. Berglind Björg
Hvernig á að velja bara tvær bestar eftir svona leik? Allt Breiðabliks liðið stóð sig frábærlega! Berglind með þrennu og amk eina stoðsendingu. Skapaði auk þess fullt af færum og hélt boltanum vel í fremstu línu. Fékk hinsveg nokkur færi í viðbót sem hún hefði mátt nýta betur.
2. Alexanda Jóhanns
Vann alla bolta sem þurfti að vinna á miðjunni og skapaði fullt af færum fyrir liðsfélaga sína. Oft sú sem byrjaði sóknirnar. Skoraði svo tvö mörk að auki. Agla María var sömuleiðis frábær áður en hún var tekin af velli.
Atvikið
Fyrra mark ÍBV kom eins og þruma úr heiðskíru lofti, smell hitti hann í teignum og skoraði sennilega mark leiksins. Lítið sem Blikastúlkur gátu gert í þessu.
Hvað þýða úrslitin?
Blikar eru komnar þétt upp við hlið Vals og þessa stundina stefnir í hörku baráttu um topp sætið. ÍBV náðu sér aldrei á strik og er þetta þeirra annað stóra tap í sumar. Það eru einungis tvö stig í botnsætið og því erfiðar umferðir framundan hjá þeim.
Vondur dagur
Vörn ÍBV leit alls ekki vel út í dag, Caroline, Margrét og Mckenzie gerðust allar sekar um stór mistök í vörninni sem kostuðu mörk.
Dómarinn - 7
Það var ósköp rólegt hjá dómarateimi dagsins, en engin vafaatriði sem hægt er að setja út á.
Byrjunarlið:
30. Guðný Geirsdóttir (m)
Sigríður Lára Garðarsdóttir
2. Ragna Sara Magnúsdóttir
4. Caroline Van Slambrouck
5. Mckenzie Grossman ('63)
6. Sesselja Líf Valgeirsdóttir
9. Emma Rose Kelly
10. Clara Sigurðardóttir
15. Hafdís Bára Höskuldsdóttir ('63)
18. Margrét Íris Einarsdóttir ('76)
20. Cloé Lacasse

Varamenn:
1. Rakel Oddný Guðmundsdóttir (m)
7. Þóra Björg Stefánsdóttir
9. Kristín Erna Sigurlásdóttir ('63)
14. Anna Young
19. Ingibjörg Lúcía Ragnarsdóttir ('63)
23. Shaneka Jodian Gordon
24. Helena Jónsdóttir ('76)

Liðsstjórn:
Jón Ólafur Daníelsson (Þ)
Óskar Rúnarsson
María Guðjónsdóttir
Sigþóra Guðmundsdóttir
Sonja Ruiz Martinez
Richard Matthew Goffe
Márcio Santos

Gul spjöld:
Ingibjörg Lúcía Ragnarsdóttir ('90)

Rauð spjöld: