Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
Keflavík
0
3
Magni
0-1 Kristinn Þór Rósbergsson '27
0-2 Lars Óli Jessen '35
0-3 Áki Sölvason '81
16.07.2019  -  18:00
Nettóvöllurinn
Inkasso deildin - 1. deild karla
Aðstæður: Rigning en logn.
Dómari: Jóhann Ingi Jónsson
Áhorfendur: ekki vitað
Maður leiksins: Sveinn Óli Birgisson
Byrjunarlið:
1. Sindri Kristinn Ólafsson (m)
2. Ísak Óli Ólafsson
5. Magnús Þór Magnússon (f) (f)
6. Adolf Mtasingwa Bitegeko
7. Rúnar Þór Sigurgeirsson
7. Davíð Snær Jóhannsson ('65)
15. Þorri Mar Þórisson ('80)
16. Sindri Þór Guðmundsson
25. Frans Elvarsson (f)
28. Ingimundur Aron Guðnason ('58)
31. Elton Renato Livramento Barros

Varamenn:
12. Þröstur Ingi Smárason (m)
18. Cezary Wiktorowicz
19. Gunnólfur Björgvin Guðlaugsson ('80)
24. Adam Ægir Pálsson ('58)
38. Jóhann Þór Arnarsson ('65)
45. Tómas Óskarsson

Liðsstjórn:
Eysteinn Húni Hauksson Kjerúlf (Þ)
Ómar Jóhannsson
Þórólfur Þorsteinsson
Falur Helgi Daðason
Jón Örvar Arason
Anton Freyr Hauks Guðlaugsson
Milan Stefán Jankovic

Gul spjöld:
Ísak Óli Ólafsson ('17)
Sindri Þór Guðmundsson ('73)

Rauð spjöld:
@fotboltinet Lárus Ingi Magnússon
Skýrslan: Magnað í Keflavík
Hvað réði úrslitum?
Fótbolti er oft á tíðum fuðuleg íþrótt. Eitt lið á vellinum sóknarlega allan leikinn en það lið tapaði 0-3. Gestirnir einfaldlega kláruðu þessi fáu færi sem þeir fengu meðan ekkert gekk upp hjá Keflvíkingum. Verður ekki af gestunum tekið að þeir vörðust frábærlega.
Bestu leikmenn
1. Sveinn Óli Birgisson
Frábær leikur hjá fyrirliðanum. Stjórnaði vörninni eins og hershöfðingi og það voru ekki mörg, ef það var einhvert, skallaeinvígið sem hann tapaði.
2. Adolf Mtasingwa Bitegeko
Átti flottan leik á miðjunni hjá Keflavík og ekki við hann að sakast að ekki náðist punktur í hús.
Atvikið
Fyrsta mark leiksins. Keflvíkingar voru búnir að sækja látlaust á vörn gestanna þegar gestirnir duttu í fyrsta sinn nálægt vítateignum. Þá var bara eins og vörn Keflavíkur hefðu ekki trú á því að nokkur hætta gæti skapast og fengu mark í andlitið.
Hvað þýða úrslitin?
Keflvíkingar halda áfram að tapa stigum heima og hafa ekki unnið leik á heimavelli í tvo mánuði og sitja um miðja deild . Magni er enn í fallsæti en hafa jafnað við Njarðvík og sjá aðeins til sólar um stund.
Vondur dagur
Vörn Keflavíkur. Áttu náðugri dag en oftast í sumar en einhvert einbeytingarleysi og værukærð í þau fáu skipti sem gestirnir fóru út af sínum eigin vallarhelmingi.
Dómarinn - 9
Jóhann Ingi algjörlega með allt á hreinu í leiknum. Fádæma góð dómgæsla. Gæfi honum 10 ef ekki væri fyrir eitt flaut sem hann tók aðeins of snemma, en skipti þó ekki nokkru máli.
Byrjunarlið:
13. Steinþór Már Auðunsson (m)
Gauti Gautason
Áki Sölvason
4. Sveinn Óli Birgisson (f)
8. Arnar Geir Halldórsson
9. Guðni Sigþórsson
10. Lars Óli Jessen
17. Kristinn Þór Rósbergsson ('78)
18. Ívar Sigurbjörnsson
26. Viktor Már Heiðarsson ('53)
99. Angantýr Máni Gautason ('85)

Varamenn:
23. Aron Elí Gíslason (m)
3. Þorgeir Ingvarsson ('85)
7. Sveinn Helgi Karlsson ('78)
18. Jakob Hafsteinsson ('53)
19. Marinó Snær Birgisson
30. Agnar Darri Sverrisson

Liðsstjórn:
Páll Viðar Gíslason (Þ)
Frosti Brynjólfsson
Þorsteinn Þormóðsson
Andrea Þórey Hjaltadóttir

Gul spjöld:
Kristinn Þór Rósbergsson ('44)
Jakob Hafsteinsson ('60)
Guðni Sigþórsson ('63)
Arnar Geir Halldórsson ('70)
Ívar Sigurbjörnsson ('86)

Rauð spjöld: