Hver tekur við af Klopp? - Dani Olmo orðaður við Man Utd - Greenwood í skiptum fyrir Gleison Bremer
Í BEINNI
Úrslitaleikur Lengjubikars kvenna
Valur
LL 2
1
Breiðablik
Fylkir
0
1
Selfoss
0-1 Grace Rapp '75
19.07.2019  -  19:15
Würth völlurinn
Mjólkurbikar kvenna
Aðstæður: Bestu mögulegu aðstæður! Sól, léttskýjað og lítill sem enginn vindur.
Dómari: Arnar Ingi Ingvarsson
Áhorfendur: 520
Maður leiksins: Hólmfríður Magnúsdóttir (Selfoss)
Byrjunarlið:
Cecilía Rán Rúnarsdóttir
Stefanía Ragnarsdóttir
3. Kyra Taylor
4. María Björg Fjölnisdóttir
5. Ída Marín Hermannsdóttir
7. Thelma Lóa Hermannsdóttir ('65)
8. Hulda Hrund Arnarsdóttir ('81)
8. Marija Radojicic
21. Berglind Rós Ágústsdóttir (f)
22. Sigrún Salka Hermannsdóttir ('89)
26. Þórdís Elva Ágústsdóttir (f)

Varamenn:
28. Brigita Morkute (m)
6. Sunna Baldvinsdóttir
13. Amy Strath
16. Kristín Þóra Birgisdóttir ('89)
17. Margrét Björg Ástvaldsdóttir ('81)
24. Lilja Vigdís Davíðsdóttir

Liðsstjórn:
Kjartan Stefánsson (Þ)
Sæunn Rós Ríkharðsdóttir
Tinna Björk Birgisdóttir
Rakel Leósdóttir
Bryndís Arna Níelsdóttir
Þorsteinn Magnússon
Viktor Steingrímsson
Hilmar Þór Hilmarsson

Gul spjöld:
Sigrún Salka Hermannsdóttir ('74)

Rauð spjöld:
@OrriRafn Orri Rafn Sigurðarson
Skýrslan: Selfoss er komið í úrslit Mjólkurbikars kvenna
Hvað réði úrslitum?
Eitt mark réði úrslitum! Eftir jafnan fyrri hálfleik og skemmtilega byrjun í síðari hálfleik þar sem bæði lið skiptust á að sækja þá tóku Selfoss aðeins yfir leikinn síðasta hálftíma og kláruðu dæmið!
Bestu leikmenn
1. Hólmfríður Magnúsdóttir (Selfoss)
Hún er hreinlega allt íöllu í sóknarleik Selfoss. Þvílík gæði sem hún hefur og virðist alltaf vera hættuleg þegar boltinn er nálagt henni!
2. Anna María Friðgeirsdóttir (Selfoss)
Virtist hafa endalausa orku upp og niður vinstri vænginn. Var með geggjuð föst leik atriði allan leikinn og lagði einnig upp mark Selfoss með flottri fyrirgjöf!
Atvikið
Það hlýtur að vera markið hjá Grace sem kemur Selfoss í úrslitinn!
Hvað þýða úrslitin?
Selfoss er komið í úrslitaleik Mjólkurbikars kvenna og mæta þar KR eða Þór/KA sem eigast við á morgun!
Vondur dagur
Sigrún Salka Hermansdóttir hefur átt betri daga í .Átti oft á tíðum erfitt með hægri væng Selfoss og var að renna mikið á vellinum. Þurfti svo að fara útaf að lokum eftir ða hafa skallað boltann illa. Ída Marín náði sér heldur alls ekki á strik í þessum leik og komst aldrei í takt við hann.
Dómarinn - 6,5
Fínn
Byrjunarlið:
Anna María Friðgeirsdóttir
1. Kelsey Wys
4. Grace Rapp
5. Brynja Valgeirsdóttir
6. Bergrós Ásgeirsdóttir
10. Barbára Sól Gísladóttir
14. Karitas Tómasdóttir
18. Magdalena Anna Reimus
21. Þóra Jónsdóttir ('74)
26. Hólmfríður Magnúsdóttir
29. Cassie Lee Boren

Varamenn:
13. Dagný Pálsdóttir (m)
2. Hrafnhildur Hauksdóttir
9. Halla Helgadóttir
11. Anna María Bergþórsdóttir
15. Unnur Dóra Bergsdóttir
24. Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir ('74)

Liðsstjórn:
Alfreð Elías Jóhannsson (Þ)
Erna Guðjónsdóttir
Elías Örn Einarsson
Svandís Bára Pálsdóttir
Hafdís Jóna Guðmundsdóttir
Óttar Guðlaugsson
María Guðrún Arnardóttir

Gul spjöld:

Rauð spjöld: