Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
Haukar
1
5
Fjölnir
0-1 Guðmundur Karl Guðmundsson '3
0-2 Arnór Breki Ásþórsson '6
Arnar Aðalgeirsson '11 1-2
1-3 Ingibergur Kort Sigurðsson '13
1-4 Ingibergur Kort Sigurðsson '50
Þorsteinn Örn Bernharðsson '65 , sjálfsmark 1-5
20.07.2019  -  14:00
Ásvellir
Inkasso deildin - 1. deild karla
Aðstæður: Bongó fyrir utan smá gust
Dómari: Valdimar Pálsson
Áhorfendur: 200
Maður leiksins: Albert Brynjar
Byrjunarlið:
12. Óskar Sigþórsson (m)
Ásgeir Þór Ingólfsson
6. Þórður Jón Jóhannesson
7. Aron Freyr Róbertsson ('68)
8. Ísak Jónsson (f)
10. Kristófer Dan Þórðarson
11. Arnar Aðalgeirsson
14. Sean De Silva ('45)
16. Birgir Magnús Birgisson
16. Oliver Helgi Gíslason ('85)
17. Þorsteinn Örn Bernharðsson

Varamenn:
12. Sindri Þór Sigþórsson (m)
2. Þórir Eiðsson ('85)
2. Kristinn Pétursson
3. Máni Mar Steinbjörnsson
4. Gunnlaugur Fannar Guðmundsson
10. Daði Snær Ingason ('45)
11. Gísli Þröstur Kristjánsson
17. Daníel Snorri Guðlaugsson
17. Kristófer Jónsson ('68)
22. Alexander Freyr Sindrason

Liðsstjórn:
Búi Vilhjálmur Guðjónsson (Þ)
Hafþór Þrastarson
Þórarinn Jónas Ásgeirsson
Sigmundur Einar Jónsson
Kristján Huldar Aðalsteinsson

Gul spjöld:
Ásgeir Þór Ingólfsson ('90)

Rauð spjöld:
@ingimar90 Ingimar Bjarni Sverrisson
Skýrslan: Fjögurra marka korter á Ásvöllum!
Hvað réði úrslitum?
Hrikalegur klafagangur í vörn Hauka. Af fimm mörkum Fjölnis koma fjögur eftir að varnarmenn Hauka gera klúðursleg mistök sem er bara ekki hægt gegn jafn góðu liði og Fjölnir er. Gestirnir gengu á lagið og unnu verðskuldað.
Bestu leikmenn
1. Albert Brynjar
Hann skoraði að vísu ekki en allavega tvö af mörkum Fjölnis urðu til útaf einstaklings framtaki hans, ef miðið hefði verið aðeins betur stillt hefði hann gengið út með þrennu í stað tveggja stoðsendinga.
2. Ingibergur Kort
Tvö mörk sem bæði komu úr því að vera réttur maður á réttum stað. Hirti í bæði skipti upp fráköst í teignum og slúttaði vel, var þess fyrir utan sí ógnandi og skapaði aragrúa færa fyrir félaga sína.
Atvikið
Fjórða markið í byrjun seinni hálfleiks. Haukarnir voru búnir að vera mjög flottir seinni hluta fyrri hálfleiks og maður velti fyrir hvort þeir væru að fara að koma til baka, en Ingibergur gerði út um þá drauma hjá Haukum.
Hvað þýða úrslitin?
Fjölnir eru komnir í mjög vænlega stöðu á toppi deildarinnar, auka forskot sitt á Gróttu um tvö stig og halda þriggja forystu á Þór, með lang lang bestu markatöluna. Haukar eru hins vegar komnir í bullandi fallbaráttu.
Vondur dagur
Margir Haukarar sem ættu skilið að vera hérna en ætla að útnefna Aron Frey. Þrátt fyrir að vera virkilega sprækur fram á við klikkuðu margar sendingar hjá honum og brenndi af dauðafærum í fyrri hálfleik.
Dómarinn - 4
Hélt ekki nógu skýrri línu, klikkaði á litlum atvikum og Haukar áttu að fá alla vega eina, ef ekki tvær vítaspyrnur.
Byrjunarlið:
12. Atli Gunnar Guðmundsson (m)
3. Bergsveinn Ólafsson (f)
4. Sigurpáll Melberg Pálsson
7. Ingibergur Kort Sigurðsson
8. Arnór Breki Ásþórsson
14. Albert Brynjar Ingason
23. Rasmus Christiansen ('71)
28. Hans Viktor Guðmundsson (f)
29. Guðmundur Karl Guðmundsson (f)
30. Elís Rafn Björnsson ('55)
31. Jóhann Árni Gunnarsson ('79)

Varamenn:
25. Sigurjón Daði Harðarson (m)
2. Valdimar Ingi Jónsson ('55)
9. Jón Gísli Ström ('79)
16. Orri Þórhallsson
32. Kristófer Óskar Óskarsson
33. Ísak Atli Kristjánsson
33. Eysteinn Þorri Björgvinsson ('71)

Liðsstjórn:
Ásmundur Arnarsson (Þ)
Gunnar Sigurðsson
Gunnar Már Guðmundsson
Gunnar Valur Gunnarsson
Steinar Örn Gunnarsson
Kári Arnórsson
Magnús Birkir Hilmarsson

Gul spjöld:
Rasmus Christiansen ('62)
Arnór Breki Ásþórsson ('69)

Rauð spjöld: