Haaland, Toney, Gomes, Diomande, Gyokeres, Southgate, O'Neil, De Zerbi og fleiri góðir í slúðri dagsins
Breiðablik
5
2
Keflavík
0-1 Sophie Mc Mahon Groff '5
Alexandra Jóhannsdóttir '13 1-1
Hildur Antonsdóttir '15 2-1
Agla María Albertsdóttir '44 , víti 3-1
Selma Sól Magnúsdóttir '77 4-1
Alexandra Jóhannsdóttir '83 5-1
5-2 Sophie Mc Mahon Groff '89 , víti
27.07.2019  -  14:00
Kópavogsvöllur
Pepsi-Max deild kvenna
Aðstæður: Létt gola, blautur völlurinn , heitt en skýjað! Aðstæður upp á 10 fyrir góðan fótboltaleik.
Dómari: Gunnar Freyr Róbertsson
Maður leiksins: Ásta Eir Árnadóttir (Breiðablik)
Byrjunarlið:
Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir ('78)
Ásta Eir Árnadóttir
Sonný Lára Þráinsdóttir
7. Agla María Albertsdóttir (f)
8. Heiðdís Lillýardóttir
9. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir ('63)
10. Berglind Björg Þorvaldsdóttir ('84)
16. Alexandra Jóhannsdóttir
21. Hildur Antonsdóttir
24. Hildur Þóra Hákonardóttir
27. Selma Sól Magnúsdóttir

Varamenn:
26. Ásta Vigdís Guðlaugsdóttir (m)
2. Sóley María Steinarsdóttir ('78)
6. Isabella Eva Aradóttir
14. Berglind Baldursdóttir
18. Kristín Dís Árnadóttir
19. Esther Rós Arnarsdóttir ('84)
20. Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir ('63)

Liðsstjórn:
Ólafur Pétursson (Þ)
Þorsteinn H Halldórsson (Þ)
Ragna Björg Einarsdóttir
Fjolla Shala
Særún Jónsdóttir
Aron Már Björnsson

Gul spjöld:
Agla María Albertsdóttir ('58)

Rauð spjöld:
@OrriRafn Orri Rafn Sigurðarson
Skýrslan: Breiðablik virðast óstöðvandi!
Hvað réði úrslitum?
Gæðin hjá Blikum eru hreinlega mun meiri en hjá Keflavík og það sást í dag. Keflavík kemst yfir í leiknum en Breiðablik svara strax og eftir það virtist þetta aldrei vera spurning um hver færi með sigur af hólmi í dag.
Bestu leikmenn
1. Ásta Eir Árnadóttir (Breiðablik)
Sú var gjörsamlega geggjuð í hægri bakverðinum! Hún fór upp og niður hægri vænginn allan leikinn og lagði upp 3 mörk! Hún virðist vera finna sitt besta form aftur eftir smá meiðsli!
2. Alexandra Jóhannsdóttir (Breiðablik)
Hún er bara á eldi um þessar mundir! Átti geggjaðan leik á miðjunni í dag og uppsker með tveimur mörkum!
Atvikið
Markið hennar Selmu Sól á 77. mínútu var stórkostleg í meira lagi og ætla ég að leyfa því að standa hér! Hinsvegar voru tvö mörk Blika á tveimur mínútunum í fyrri hálfleik það sem snéri þessum leik!
Hvað þýða úrslitin?
Breiðablik fer í toppsætið tímabundið eða alla vega þar til Valur hefur spilað sinn leik! Keflavík sitja enn í 7.sæti deildarinnar og eru í harðri fallbaráttu!
Vondur dagur
Varnarleikur Keflavíkur var ekki upp á marga fiska í dag og áttu bakverðirnir í miklum erfiðleikum sem og miðvarðaparið. Hinsvegar var Maired Clare Fulton bara nánast ekki með í þessum leik og mætti halda hún hafi bara bverið skilin eftir í Keflavík!
Dómarinn - 6,5
Vítaspyrnudómarnir hárréttir en sumar ákvarðanir skrýtnar t.d aukapyrnan á Nathösu þegar hún var á undan í boltann gegn Hildi
Byrjunarlið:
1. Aytac Sharifova (m)
2. Þóra Kristín Klemenzdóttir
3. Natasha Anasi (f)
5. Sophie Mc Mahon Groff
7. Maired Clare Fulton
8. Sveindís Jane Jónsdóttir
10. Dröfn Einarsdóttir ('77)
11. Kristrún Ýr Holm (f) ('77)
17. Katla María Þórðardóttir
21. Íris Una Þórðardóttir
24. Anita Lind Daníelsdóttir ('87)

Varamenn:
7. Kara Petra Aradóttir
15. Arndís Snjólaug Ingvarsdóttir ('77)
16. Ísabel Jasmín Almarsdóttir ('77)
20. Eva Lind Daníelsdóttir ('87)
20. Dagmar Mýrdal Gunnarsdóttir
22. Helena Aradóttir

Liðsstjórn:
Gunnar Magnús Jónsson (Þ)
Ómar Jóhannsson
Haukur Benediktsson
Ástrós Lind Þórðardóttir
Amelía Rún Fjeldsted
Valdís Ósk Sigurðardóttir
Herdís Birta Sölvadóttir
Ingibjörg Ásta Halldórsdóttir

Gul spjöld:

Rauð spjöld: