Isak, Tuchel, Sesko, Amorim, Rabiot, Branthwaite og fleiri góðir í slúðrinu í dag
FH
1
0
ÍA
Steven Lennon '88 1-0
06.08.2019  -  19:15
Kaplakrikavöllur
Pepsi Max-deild karla
Dómari: Egill Arnar Sigurþórsson
Maður leiksins: Steven Lennon (FH)
Byrjunarlið:
24. Daði Freyr Arnarsson (m)
Davíð Þór Viðarsson
4. Pétur Viðarsson
5. Hjörtur Logi Valgarðsson
7. Steven Lennon
8. Þórir Jóhann Helgason ('79)
10. Björn Daníel Sverrisson (f)
14. Morten Beck Guldsmed
15. Þórður Þorsteinn Þórðarson ('68)
16. Guðmundur Kristjánsson ('32)
21. Guðmann Þórisson

Varamenn:
1. Gunnar Nielsen (m)
8. Kristinn Steindórsson
11. Atli Guðnason
11. Jónatan Ingi Jónsson ('68)
22. Halldór Orri Björnsson ('79)
23. Brynjar Ásgeir Guðmundsson ('32)
30. Arnar Sigþórsson

Liðsstjórn:
Ólafur Helgi Kristjánsson (Þ)
Hákon Atli Hallfreðsson
Guðlaugur Baldursson
Eiríkur K Þorvarðsson
Ólafur H Guðmundsson
Styrmir Örn Vilmundarson
Ásmundur Guðni Haraldsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@baddi11 Baldvin Már Borgarsson
Skýrslan: FH stal sigrinum í lokin gegn ÍA
Hvað réði úrslitum?
Gjörsamlega geggjað mark Steven Lennon sá til þess að FH vann Skagamenn hér í dag.
Bestu leikmenn
1. Steven Lennon (FH)
Potturinn og pannan í sóknarleik FH, ef að heimamenn voru hættulegir þá átti Lennon þátt í því, ásamt því að skora þetta geggjaða mark!
2. Daði Freyr Arnarsson (FH)
Daði átti tvær stórkostlegar markvörslur í fyrri hálfleik og var þess fyrir utan öryggið uppmálað í sínum aðgerðum.
Atvikið
Markvarsla Daða frá Halli Flosa í fyrri hálfleik var mögnuð, sömuleiðis Superman-skutlan þegar hann varði skotið frá Tryggva Hrafni.
Hvað þýða úrslitin?
FH jafnar ÍA að stigum, bæði lið með 22 stig en taflan getur svo sannarlega breyst eftir að umferðinni verður lokið, deildin er alvöru pakki.
Vondur dagur
Mér fannst enginn afgerandi slakur í leiknum, en Gummi Kri fer meiddur af velli í fyrri hálfleik og leikur FH lagaðist að mínu mati eftir að hann fer útaf.
Dómarinn - 6
Egill og félagar voru ágætir en Jói Kalli vildi fá tvær vítaspyrnur og ég get alveg tekið undir það að ÍA átti klárlega að fá víti undir lokin þegar Jói fær svo gult spjald. Það er stórt atriði sem hefði sennilega haft áhrif á úrslit leiksins.
Byrjunarlið:
12. Árni Snær Ólafsson (m)
Albert Hafsteinsson ('82)
2. Hörður Ingi Gunnarsson
3. Óttar Bjarni Guðmundsson (f)
4. Aron Kristófer Lárusson
7. Sindri Snær Magnússon
8. Hallur Flosason
9. Viktor Jónsson
10. Tryggvi Hrafn Haraldsson ('71)
18. Stefán Teitur Þórðarson
93. Marcus Johansson ('68)

Varamenn:
31. Dino Hodzic (m)
10. Steinar Þorsteinsson ('82)
17. Gonzalo Zamorano ('71)
19. Bjarki Steinn Bjarkason
66. Jón Gísli Eyland Gíslason

Liðsstjórn:
Jóhannes Karl Guðjónsson (Þ)
Páll Gísli Jónsson
Arnar Már Guðjónsson
Einar Logi Einarsson
Arnór Snær Guðmundsson
Daníel Þór Heimisson
Sigurður Jónsson
Kjartan Guðbrandsson
Ingibjörg Ásta Halldórsdóttir

Gul spjöld:
Aron Kristófer Lárusson ('31)
Stefán Teitur Þórðarson ('59)
Albert Hafsteinsson ('71)
Jóhannes Karl Guðjónsson ('92)

Rauð spjöld: