Isak, Tuchel, Sesko, Amorim, Rabiot, Branthwaite og fleiri góðir í slúðrinu í dag
KR
5
2
Grindavík
Kennie Chopart '28 1-0
Atli Sigurjónsson '47 2-0
Pablo Punyed '55 3-0
3-1 Primo '56
Óskar Örn Hauksson '59 4-1
4-2 Sigurður Bjartur Hallsson '72
Kristján Flóki Finnbogason '88 5-2
06.08.2019  -  19:15
Meistaravellir
Pepsi Max-deild karla
Aðstæður: Sólin skín, hægur vindur 14 stiga hiti og völlurinn hjá Magga Bö lítur frábærlega út
Dómari: Ívar Orri Kristjánsson
Áhorfendur: 1459
Maður leiksins: Kristinn Jónsson
Byrjunarlið:
1. Beitir Ólafsson (m)
Pálmi Rafn Pálmason
4. Arnþór Ingi Kristinsson
5. Arnór Sveinn Aðalsteinsson
7. Finnur Tómas Pálmason (f) ('69)
10. Kristján Flóki Finnbogason
11. Kennie Chopart (f)
16. Pablo Punyed
19. Kristinn Jónsson
22. Óskar Örn Hauksson (f) ('81)
23. Atli Sigurjónsson ('63)

Varamenn:
13. Sindri Snær Jensson (m)
6. Gunnar Þór Gunnarsson
7. Skúli Jón Friðgeirsson ('69)
8. Finnur Orri Margeirsson ('81)
9. Björgvin Stefánsson
14. Ægir Jarl Jónasson ('63)
18. Aron Bjarki Jósepsson

Liðsstjórn:
Rúnar Kristinsson (Þ)
Magnús Máni Kjærnested
Valgeir Viðarsson
Jón Hafsteinn Hannesson
Bjarni Eggerts Guðjónsson
Kristján Finnbogi Finnbogason
Friðgeir Bergsteinsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@SEinarsson Sverrir Örn Einarsson
Skýrslan: Titillykt á Meistaravöllum
Hvað réði úrslitum?
Gæði KR. Skynsamt leikplan sem spilaði upp á styrkleika KR var það sem réði úrslitum í dag. Grindvíkingar voru á eftir í alla bolta og var sigurnn síst of stór.
Bestu leikmenn
1. Kristinn Jónsson
Sá er að finna formið þessa daganna. Eins og eldibrandur upp vinstri vænginn og var gjörsamlega frábær.
2. Kristján Flóki Finnbogason
Er enn að komast inní hlutina hjá KR en gerði hrikalega vel. Duglegur að taka hlaup sem skapa svæði og var síógnandi. Lagði upp mark og skoraði að lokum stuðningsmönnum KR til mikillar gleði.
Atvikið
Fyrra mark Grindavíkur var skrautlegt. Samskiptaleysi í vörn KR, Finnur sýnist mér ætla að skýla boltanum fyrir Beiti en hættir svo bara við virðist vera. Primo í sníkjunni og nær að pota boltanum í netið. Kom þó ekki að sök í dag en klaufalegt með eindæmum.
Hvað þýða úrslitin?
Það fer að styttast í (staðfest) á að KR verði Íslandsmeistari. Eru í vægast sagt góðri stöðu þegar 7 leikir eru eftir af þessu móti. Grindavík þarf að treysta á liðin í kringum sig til að sitja ekki í fallsæti að lokinni þessari umferð.
Vondur dagur
Maðurinn sem Innkastið kallar kónginn í Pepsi Max Josip Zeba hefur átt betri daga. Réði ekkert við kvika KRinga. Veikleikar í vörn Grindavíkur voru augljósir í kvöld en þar skortir þeim hraða.
Dómarinn - 6,5
Ívar var ágætur í kvöld. Set þó risa spurningamerki við seinna mark Grindavíkur og eins var hann full spar á spjöld í kvöld.
Byrjunarlið:
24. Vladan Djogatovic (m)
4. Rodrigo Gomes Mateo
8. Gunnar Þorsteinsson (f)
9. Josip Zeba
11. Elias Tamburini
13. Marc Mcausland (f)
14. Diego Diz ('67)
21. Marinó Axel Helgason ('64)
22. Primo ('74)
23. Aron Jóhannsson (f)
26. Sigurjón Rúnarsson

Varamenn:
11. Símon Logi Thasaphong
18. Stefan Ljubicic ('74)
19. Hermann Ágúst Björnsson
20. Dagur Ingi Hammer Gunnarsson ('67)
33. Sigurður Bjartur Hallsson ('64)
80. Alexander Veigar Þórarinsson

Liðsstjórn:
Srdjan Tufegdzic (Þ)
Maciej Majewski
Arnar Már Ólafsson
Guðmundur Ingi Guðmundsson
Helgi Þór Arason
Gunnar Guðmundsson
Srdjan Rajkovic
Vladimir Vuckovic

Gul spjöld:
Rodrigo Gomes Mateo ('84)

Rauð spjöld: