Hver tekur við af Klopp? - Dani Olmo orðaður við Man Utd - Greenwood í skiptum fyrir Gleison Bremer
FH
2
1
Fylkir
0-1 Ólafur Ingi Skúlason '50
Brandur Olsen '62 1-1
Brandur Olsen '90 2-1
Morten Beck Guldsmed '90
18.08.2019  -  18:00
Kaplakrikavöllur
Pepsi Max-deild karla
Aðstæður: Kaplakriki veldur ekki vonbrigðum frekar en fyrri daginn. Fínt veður bara.
Dómari: Jóhann Ingi Jónsson
Maður leiksins: Brandur Olsen
Byrjunarlið:
24. Daði Freyr Arnarsson (m)
4. Pétur Viðarsson
5. Hjörtur Logi Valgarðsson
7. Steven Lennon
8. Þórir Jóhann Helgason ('66)
10. Björn Daníel Sverrisson (f)
11. Atli Guðnason ('88)
14. Morten Beck Guldsmed
15. Þórður Þorsteinn Þórðarson
16. Guðmundur Kristjánsson
27. Brandur Olsen

Varamenn:
1. Gunnar Nielsen (m)
8. Kristinn Steindórsson
11. Jónatan Ingi Jónsson ('66)
21. Guðmann Þórisson
22. Halldór Orri Björnsson ('88)
30. Arnar Sigþórsson
35. Ásgeir Marinó Baldvinsson

Liðsstjórn:
Ólafur Helgi Kristjánsson (Þ)
Hákon Atli Hallfreðsson
Guðlaugur Baldursson
Eiríkur K Þorvarðsson
Ólafur H Guðmundsson
Styrmir Örn Vilmundarson
Ásmundur Guðni Haraldsson

Gul spjöld:
Brandur Olsen ('90)

Rauð spjöld:
Morten Beck Guldsmed ('90)
@kristoferjonss Kristófer Jónsson
Skýrslan: Flautumark og rautt spjald í Kaplakrika
Hvað réði úrslitum?
Eftir rosalega bragðdaufan fyrri hálfleik komu bæði lið ákveðin út á völl í þeim síðari. Fylkismenn komast yfir og virtist það kveikja í Hafnfirðingunum. Flautumark Brands gerði síðan útslagið.
Bestu leikmenn
1. Brandur Olsen
Skorar bæði mörk FH í dag sem að skapa þennan sigur. Færeyjingurinn alltaf hættulegur þegar að hann fær boltann og getur farið sáttur á koddann í kvöld.
2. Daði Freyr Arnarsson
Ætla að gefa Daða þetta þar sem að hann á gífurlega mikilvæga vörslu í stöðunni 1-1. Var síða traustur allan leikinn. Daði fengið verðskuldað hrós í sumar og virðist vera algjör himnasending fyrir FH.
Atvikið
Tvennt sem að ég ætla að nefna hérna. Valdimar Þór komst í dauðafæri í stöðunni 1-1 en lét Daða verja frá sér. Hefði getað farið langleiðina með að vinna leikinn fyrir Fylki. Þá þarf einnig að nefna rauða spjaldið sem að Morten Beck Guldsmed fékk undir lokin fyrir að stíga á andlit Ólafs Inga Skúlasonar. Algjört óviljaverk hjá Dananum en alveg einstaklega klaufalegt.
Hvað þýða úrslitin?
FH-ingar vinna sinn þriðja deildarsigur í röð og eru einu stigi frá Breiðablik í öðru sætinu, en þeir grænu eiga leik til góða gegn Val á morgun. Fylkismenn sitja enn í 8.sæti fjórum stigum frá fallsæti. Það eru þó bara sex stig upp í þriðja sætið þegar að sex umferðir eru eftir og því allt mögulegt í þessari sturlað jöfnu deild.
Vondur dagur
Verð að henda þessu á Morten Beck Guldsmed. FH-ingar voru með sigurinn í höndunum þegar að hann fær á sig einkarlega klaufalegt rautt spjald og er þar af leiðandi í banni í næsta leik.
Dómarinn - 8,5
Mér fannst Jóhann Ingi bara nokkuð góður í þessum leik. Rauða spjaldið hárréttur dómur að mínu viti og flest bara rétt dæmt hjá honum.
Byrjunarlið:
32. Stefán Logi Magnússon (m)
Daði Ólafsson ('79)
2. Ásgeir Eyþórsson
6. Sam Hewson
8. Ragnar Bragi Sveinsson (f) ('69)
9. Hákon Ingi Jónsson ('75)
11. Valdimar Þór Ingimundarson
16. Emil Ásmundsson
16. Ólafur Ingi Skúlason
23. Ari Leifsson
28. Helgi Valur Daníelsson

Varamenn:
31. Kristófer Leví Sigtryggsson (m)
4. Andri Þór Jónsson
5. Orri Sveinn Stefánsson ('69)
10. Andrés Már Jóhannesson ('79)
13. Arnór Gauti Ragnarsson ('75)
17. Birkir Eyþórsson

Liðsstjórn:
Rúnar Pálmarsson (Þ)
Ólafur Ingi Stígsson (Þ)
Helgi Sigurðsson (Þ)
Óðinn Svansson
Ólafur Ingvar Guðfinnsson
Magnús Gísli Guðfinnsson
Þorsteinn Magnússon

Gul spjöld:
Ragnar Bragi Sveinsson ('57)
Hákon Ingi Jónsson ('68)
Ólafur Ingi Skúlason ('90)

Rauð spjöld: