Þórsvöllur
sunnudagur 25. ágúst 2019  kl. 14:00
Pepsi-Max deild kvenna
Aðstæður: Rigning og róleg sunnanátt
Dómari: Kristinn Friðrik Hrafnsson
Maður leiksins: Grace Rapp
Þór/KA 1 - 2 Selfoss
0-1 Grace Rapp ('30)
0-2 Magdalena Anna Reimus ('44)
1-2 Sandra Mayor ('75)
Myndir: Fótbolti.net - Sævar Geir Sigurjónsson
Byrjunarlið:
0. Bryndís Lára Hrafnkelsdóttir
4. Bianca Elissa
6. Karen María Sigurgeirsdóttir ('84)
8. Lára Einarsdóttir
9. Sandra Mayor
10. Lára Kristín Pedersen
11. Arna Sif Ásgrímsdóttir (f)
15. Hulda Ósk Jónsdóttir ('45)
22. Andrea Mist Pálsdóttir
24. Hulda Björg Hannesdóttir
25. Heiða Ragney Viðarsdóttir

Varamenn:
2. Rut Matthíasdóttir ('84)
16. Magðalena Ólafsdóttir
17. María Catharina Ólafsd. Gros ('45)
22. Eygló Erna Kristjánsdóttir
27. Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir

Liðstjórn:
Ingibjörg Gyða Júlíusdóttir
Anna Catharina Gros
Silvía Rán Sigurðardóttir
Ágústa Kristinsdóttir
Christopher Thomas Harrington
Halldór Jón Sigurðsson (Þ)
Andri Hjörvar Albertsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@roggim Rögnvaldur Már Helgason
Skýrslan
Hvað réði úrslitum?
Endalausar feilsendingar hjá Þór/KA og léleg færanýting. Selfyssingar gengu á lagið í fyrri hálfleik og skoruðu úr sínum færum, létu boltann ganga betur á milli og vörðust svo vel þegar Þór/KA gerði áhlaup í seinni hálfleik.
Bestu leikmenn
1. Grace Rapp
Átti flottan leik í dag, skapaði usla í vörn heimamanna og skoraði gott mark.
2. Magdalena Anna Reimus
Sömu sögu hægt að segja um Magdalenu, hún gerði frábærlega í markinu.
Atvikið
Sandra Mayor átti að skora í fyrri hálfleik, var ein á auðum sjó á markteig en setti boltann mjög undarlega framhjá. Framherji með hennar gæði á að skora úr svona færi, þremur mínútum seinna komst Selfoss í 2-0!
Hvað þýða úrslitin?
Selfoss er komið í þriðja sætið!
Vondur dagur
Miðjumenn Þórs/KA áttu heilt yfir slæman dag. Heiða, Andrea Mist og Lára Kristín náðu aldrei upp almennilegu spili og misstu boltann alltof oft klaufalega frá sér.
Dómarinn - 7
Fór lítið fyrir hans störfum í dag, það er gæðastimpill!
Byrjunarlið:
1. Kelsey Wys
4. Grace Rapp
7. Anna María Friðgeirsdóttir (f)
9. Halla Helgadóttir
10. Barbára Sól Gísladóttir
11. Anna María Bergþórsdóttir ('85)
14. Karitas Tómasdóttir
15. Allison Murphy
18. Magdalena Anna Reimus
21. Þóra Jónsdóttir
29. Cassie Lee Boren

Varamenn:
13. Dagný Pálsdóttir (m)
5. Brynja Valgeirsdóttir
8. Ásta Sól Stefánsdóttir
16. Selma Friðriksdóttir
20. Helena Hekla Hlynsdóttir ('85)
22. Erna Guðjónsdóttir
25. Halldóra Birta Sigfúsdóttir

Liðstjórn:
Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir
Óttar Guðlaugsson
Alfreð Elías Jóhannsson (Þ)

Gul spjöld:
Anna María Friðgeirsdóttir ('74)

Rauð spjöld: