Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
Valur
3
2
Keflavík
Hallbera Guðný Gísladóttir (f) '11 1-0
Lillý Rut Hlynsdóttir '56 2-0
Margrét Lára Viðarsdóttir '61 3-0
3-1 Sveindís Jane Jónsdóttir '67
3-2 Sophie Mc Mahon Groff '70 , víti
21.09.2019  -  14:00
Origo völlurinn
Pepsi-Max deild kvenna
Aðstæður: Fínasta veður, gott hitastig miðað við árstíma og lítill vindur.
Dómari: Valdimar Pálsson
Áhorfendur: 616
Maður leiksins: Hallbera Guðný Gísladóttir (Valur)
Byrjunarlið:
12. Sandra Sigurðardóttir (m)
Ásgerður Stefanía Baldursdóttir
4. Guðný Árnadóttir
7. Elísa Viðarsdóttir
9. Margrét Lára Viðarsdóttir (f)
10. Elín Metta Jensen
11. Hallbera Guðný Gísladóttir (f)
14. Hlín Eiríksdóttir
21. Lillý Rut Hlynsdóttir
22. Dóra María Lárusdóttir
23. Fanndís Friðriksdóttir

Varamenn:
2. Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving (m)
6. Mist Edvardsdóttir
17. Thelma Björk Einarsdóttir
18. Málfríður Anna Eiríksdóttir
23. Guðrún Karítas Sigurðardóttir
26. Stefanía Ragnarsdóttir
31. Vesna Elísa Smiljkovic
44. Málfríður Erna Sigurðardóttir

Liðsstjórn:
Pétur Pétursson (Þ)
Eiður Benedikt Eiríksson (Þ)
Rajko Stanisic
Einar Örn Guðmundsson
Karen Guðmundsdóttir
María Hjaltalín

Gul spjöld:
Sandra Sigurðardóttir ('69)

Rauð spjöld:
@baddi11 Baldvin Már Borgarsson
Skýrslan: Valur er Íslandsmeistari 2019!
Hvað réði úrslitum?
Valur er heilt yfir betra fótboltalið þó svo að þeim hafi tekist að gera smá stress úr þessum leik. Valur er verðskuldað Íslandsmeistari 2019!
Bestu leikmenn
1. Hallbera Guðný Gísladóttir (Valur)
Hallbera var virkilega flott í dag, skoraði geggjað mark, lagði upp úr hornspyrnu og átti gríðarlega mikið af hættulegum spyrnum, bæði sendingum og skotum!
2. Sveindís Jane Jónsdóttir (Keflavík)
Sveindís var frábær í dag! - Skoraði, fiskaði vítið, átti gríðarlega hættuleg löng innköst sem skilaði sénsum og færum og alltaf vinnandi uppi á topp Keflavíkurliðsins. Lét Söndru Sig tvisvar líta illa út.
Atvikið
Sláarskot Sveindísar var svakalegt! - Hefði hún jafnað 3-3 hefði sennilega farið einhver hrollur um Valskonur síðustu mínútur leiksins.
Hvað þýða úrslitin?
Valur er Íslandsmeistari
Vondur dagur
Erfitt að stimpla einhverja eina í vondan dag úr þessum leik, mikið af góðum og solid frammistöðum en Sandra Sig gerir hinsvegar tvö rándýr mistök á tveggja mínútna kafla sem skilar Keflavík tveimur mörkum.
Dómarinn - 8
Valdi Páls og hans teymi var solid í dag.
Byrjunarlið:
1. Aytac Sharifova (m)
2. Þóra Kristín Klemenzdóttir
3. Natasha Anasi (f)
5. Sophie Mc Mahon Groff ('90)
7. Maired Clare Fulton
8. Sveindís Jane Jónsdóttir
10. Dröfn Einarsdóttir ('83)
11. Kristrún Ýr Holm (f)
15. Arndís Snjólaug Ingvarsdóttir ('75)
17. Katla María Þórðardóttir
21. Íris Una Þórðardóttir

Varamenn:
13. Sigrún Björk Sigurðardóttir (m)
3. Gyða Dröfn Davíðsdóttir
7. Kara Petra Aradóttir ('90)
20. Eva Lind Daníelsdóttir ('75)
20. Dagmar Mýrdal Gunnarsdóttir
21. Ester Grétarsdóttir
30. Marín Rún Guðmundsdóttir

Liðsstjórn:
Gunnar Magnús Jónsson (Þ)
Haukur Benediktsson
Amelía Rún Fjeldsted
Benedikta S Benediktsdóttir
Valdís Ósk Sigurðardóttir
Margrét Ársælsdóttir
Herdís Birta Sölvadóttir

Gul spjöld:
Arndís Snjólaug Ingvarsdóttir ('59)

Rauð spjöld: