Nettóvöllurinn
laugardagur 21. september 2019  kl. 14:00
Inkasso deildin - 1. deild karla
Ađstćđur: Sunnan gjóla, blautt gras og 12 stiga hiti
Dómari: Kristinn Friđrik Hrafnsson
Áhorfendur: 300
Mađur leiksins: Rúnar Ţór Sigurgeirsson
Keflavík 1 - 0 Fjölnir
1-0 Ţorri Mar Ţórisson ('43)
Byrjunarlið:
1. Sindri Kristinn Ólafsson (m)
2. Anton Freyr Hauks Guđlaugsson
7. Davíđ Snćr Jóhannsson
11. Adam Ćgir Pálsson ('89)
13. Magnús Ţór Magnússon (f)
14. Dagur Ingi Valsson
15. Ţorri Mar Ţórisson
16. Sindri Ţór Guđmundsson
24. Rúnar Ţór Sigurgeirsson
25. Frans Elvarsson
28. Ingimundur Aron Guđnason

Varamenn:
12. Ţröstur Ingi Smárason (m)
3. Dawid Jan Laskowski
20. Viđar Már Ragnarsson
23. Einar Örn Andrésson
31. Elton Renato Livramento Barros
38. Jóhann Ţór Arnarsson
45. Tómas Óskarsson ('89)

Liðstjórn:
Eysteinn Húni Hauksson Kjerúlf (Ţ)
Ţórólfur Ţorsteinsson
Falur Helgi Dađason
Jónas Guđni Sćvarsson
Ómar Jóhannsson
Milan Stefán Jankovic

Gul spjöld:
Magnús Ţór Magnússon ('77)

Rauð spjöld:
@SEinarsson Sverrir Örn Einarsson
Skýrslan
Hvađ réđi úrslitum?
Líklegast var ţađ spennustigiđ. Keflavík kom pressulaust til leiks og naut ţess ađ spila fótbolta međan ađ Fjölnismenn virkuđu oft á tíđum stressađir og illa áttađir á vellinum. Sanngjarn sigur Keflavíkur.
Bestu leikmenn
1. Rúnar Ţór Sigurgeirsson
Varnarlega frábćr, sóknarlega međ reglubundnar áćtlunarferđir upp vinstra megin. Var frábćr í dag.
2. Franz Elvarsson
Í harkinu á miđjunni. Veit ekki hvađ hann vann mörg einvígi hćtti ađ telja mjög fljótlega. Skýldi vörninni vel, hljóp úr sér lungun og skilađi boltanum vel frá sér. Toppleikur hjá honum sem og mörgum öđrum í liđi Keflavíkur.
Atvikiđ
Rasmus hélt Fjölni inn í leiknum ţegar Keflvíkingar tćttu í sundur vörn Fjölnis á eftir tćplega klukkustundar leik. Davíđ Jóhannsson dansađi fram hjá varnarmönnum og var viđ ţađ ađ munda skotfótinn af 7 metra fćri ţegar Rasmus nćr gulltćklingu og rekur stóru tánna í boltann sem skoppar frá Davíđ. Gaf sínum mönnum séns sem ţeir nýttu ţó ekki.
Hvađ ţýđa úrslitin?
Keflavík endar í 5.sćti deildarinnar og getur nokkuđ vel viđ unađ eftir sveiflukennt sumar. Fjölnir missir sigurlaunin fyrir sigur í Inkasso deildinni í hendur Gróttu en er á leiđ í Pepsi Max ađ ári.
Vondur dagur
Ţađ er á ábyrgđ ţjálfarateymisins ađ halda spennustigi leikmanna á réttum stađ fyrir svona leiki. Ţađ virđist ekki hafa tekist í dag og fá Ásmundur og hans menn ţví ţennan reit. En sćtiđ í Pepsi Max er tryggt svo ţeim er eflaust samt ţótt bikar hefđi ađ sjálfsögđu veriđ fín gulrót fyrir sumariđ.
Dómarinn - 9
Kristinn Friđrik Hrafnsson dćmdi leikinn afar vel ađ mínu mati. Hélt góđu floti og leyfđi mönnum ađ kljást. Samkvćmur sjálfum sér og beitti hagnađi ţegar ţess ţurfti.
Byrjunarlið:
12. Atli Gunnar Guđmundsson (m)
2. Sigurpáll Melberg Pálsson
3. Bergsveinn Ólafsson (f)
8. Arnór Breki Ásţórsson
9. Jón Gísli Ström ('62)
14. Albert Brynjar Ingason
16. Orri Ţórhallsson
23. Rasmus Christiansen ('91)
28. Hans Viktor Guđmundsson
31. Jóhann Árni Gunnarsson
32. Kristófer Óskar Óskarsson ('83)

Varamenn:
25. Steinar Örn Gunnarsson (m)
10. Viktor Andri Hafţórsson ('62)
13. Anton Freyr Ársćlsson
17. Vilhjálmur Yngvi Hjálmarsson
21. Einar Örn Harđarson
29. Hallvarđur Óskar Sigurđarson ('83)
80. Helgi Snćr Agnarsson ('91)

Liðstjórn:
Gunnar Valur Gunnarsson
Einar Hermannsson
Kári Arnórsson
Gunnar Sigurđsson
Pétur Örn Gunnarsson
Gunnar Már Guđmundsson
Ásmundur Arnarsson (Ţ)

Gul spjöld:
Hans Viktor Guđmundsson ('65)
Kristófer Óskar Óskarsson ('72)
Orri Ţórhallsson ('74)

Rauð spjöld: