Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
Njarðvík
3
1
Völsungur
Kenneth Hogg '40 1-0
Arnar Helgi Magnússon '45 , sjálfsmark 1-1
Stefán Birgir Jóhannesson '54 2-1
Stefán Birgir Jóhannesson '59 , misnotað víti 2-1
Atli Freyr Ottesen Pálsson '82 3-1
20.06.2020  -  14:00
Rafholtsvöllurinn
2. deild karla
Maður leiksins: Atli Freyr Ottesen Pálsson
Byrjunarlið:
1. Rúnar Gissurarson (m)
Atli Freyr Ottesen Pálsson ('91)
2. Alex Bergmann Arnarsson
3. Kári Daníel Alexandersson
5. Arnar Helgi Magnússon
7. Stefán Birgir Jóhannesson ('91)
8. Kenneth Hogg
10. Bergþór Ingi Smárason ('61)
15. Ari Már Andrésson
17. Sean De Silva ('68)
18. Einar Örn Andrésson

Varamenn:
12. Hrannar Hlíðdal Þorvaldsson (m)
3. Jón Tómas Rúnarsson
11. Kristján Ólafsson ('61)
14. Andri Gíslason
20. Theodór Guðni Halldórsson ('91)
23. Hlynur Magnússon ('68)
28. Atli Fannar Hauksson ('91)

Liðsstjórn:
Mikael Nikulásson (Þ)
Brynjar Freyr Garðarsson
Alexander Magnússon
Ómar Freyr Rafnsson
Helgi Már Helgason
Ingibjörg Ásta Halldórsdóttir

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@Stefanmarteinn7 Stefán Marteinn Ólafsson
Skýrslan: Öruggur sigur Njarðvíkinga í fyrsta leik
Hvað réði úrslitum?
Njarðvíkingar voru virkilega öflugir í dag og áttu sigurinn svo sannarlega skilið. Völsungur átti fá ef einhver svör við leik Njarðvíkinga í dag og því fór sem fór.
Bestu leikmenn
1. Atli Freyr Ottesen Pálsson
Var burðarstólpur Njarðvíkinga fram á við. Var allt í öllu og skoraði þá gott mark að auki. Hættulegasti maður vallarins í dag.
2. Kenneth Hogg
Var flottur fremstur á vellinum fyrir Njarðvík. Hljóp allan leikinn og var duglegur í pressunni. Skilaði marki og hefði á öðrum degi sennilega sett fleirri en heilt yfir góður leikur hjá Kenny í dag.
Atvikið
Vítið. Há sending innfyrir vörn Völsungs sem skoppar upp í hendina á hefsentinum og víti dæmt. Inle Valdes Mayari varði spyrnuna vel og tók frákastið að auki.
Hvað þýða úrslitin?
Njarðvíkingar byrja á sigri og þrem stigum sem er virkilega sterkt þar sem næstu 2 leikir Njarðvíkinga mun heldur betur reyna á von þeirra um að keppast um laust sæti í Lengjudeidinni að ári. Völsungur fara sárir norður með enginn stig en það kemur leikur eftir þennan.
Vondur dagur
Hafsentapar Völsungs hefur séð betri daga. Skulum láta það nægja um þennan lið.
Dómarinn - 8
Var með fín tök á leiknum og í raun einu vandræðin sem hann hafði var með tæknibúnaðinn sinn í fyrri hálfleik. Yfir litlu að kvarta frá dómarateyminu í leiknum í dag.
Byrjunarlið:
1. Inle Valdes Mayari (m)
Aðalsteinn Jóhann Friðriksson ('46)
Bjarki Baldvinsson
5. Arnar Pálmi Kristjánsson (f)
6. Sasha Litwin
7. Guðmundur Óli Steingrímsson
10. Ásgeir Kristjánsson ('74)
11. Ólafur Jóhann Steingrímsson ('74)
19. Stígur Annel Ólafsson
20. Milos Vasiljevic
22. Sæþór Olgeirsson

Varamenn:
3. Freyþór Hrafn Harðarson ('46)
4. Páll Vilberg Róbertsson
11. Rafnar Máni Gunnarsson ('74)
18. Óskar Ásgeirsson
23. Elmar Örn Guðmundsson
39. Gunnar Kjartan Torfason
92. Daníel Már Hreiðarsson ('74)

Liðsstjórn:
Jóhann Kristinn Gunnarsson (Þ)
Stefán Jón Sigurgeirsson
Jónas Halldór Friðriksson
Ófeigur Óskar Stefánsson
Halldór Fannar Júlíusson
Kristján Gunnar Þorvarðarson

Gul spjöld:
Milos Vasiljevic ('60)
Guðmundur Óli Steingrímsson ('86)

Rauð spjöld: