Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
Grótta
0
3
Valur
0-1 Haukur Páll Sigurðsson '17
0-2 Kaj Leo í Bartalsstovu '24
0-3 Sigurður Egill Lárusson '62
20.06.2020  -  15:45
Vivaldivöllurinn
Pepsi Max-deild karla
Aðstæður: Blæs af austri, skýjað og 14 gráðu hiti.
Dómari: Guðmundur Ársæll Guðmundsson
Maður leiksins: Kaj Leo í Bartalstovu
Byrjunarlið:
1. Hákon Rafn Valdimarsson (m)
Halldór Kristján Baldursson
6. Sigurvin Reynisson (f)
10. Kristófer Orri Pétursson (f)
11. Axel Sigurðarson ('69)
19. Axel Freyr Harðarson
19. Kristófer Melsted
21. Óskar Jónsson ('45)
22. Ástbjörn Þórðarson ('82)
29. Óliver Dagur Thorlacius ('69)
77. Pétur Theódór Árnason ('86)

Varamenn:
1. Jón Ívan Rivine (m)
5. Patrik Orri Pétursson ('69)
12. Gabríel Hrannar Eyjólfsson ('69)
14. Ágúst Freyr Hallsson ('86)
17. Gunnar Jónas Hauksson
20. Karl Friðleifur Gunnarsson ('45)

Liðsstjórn:
Ágúst Þór Gylfason (Þ)
Chris Brazell (Þ)
Dagur Guðjónsson
Björn Valdimarsson
Þór Sigurðsson
Guðmundur Steinarsson
Þorleifur Óskarsson
Jón Birgir Kristjánsson
Ingi Hrafn Guðmundsson

Gul spjöld:
Óskar Jónsson ('41)
Ástbjörn Þórðarson ('59)

Rauð spjöld:
@SEinarsson Sverrir Örn Einarsson
Skýrslan: Veisla fyrir Val á Vivaldi
Hvað réði úrslitum?
Valur sýndi gæði fram á við og skapaði sér færi og skoraði mörk. Sóknaraðgerðir Gróttu voru hægar og fyrirsjáanlegar og ekki til útflutnings. Þess utan virkuðu Valsmenn, sterkari, fljótari og mikið ákveðnari á öllum sviðum fótboltans.
Bestu leikmenn
1. Kaj Leo í Bartalstovu
Mjög ógnandi á vinstri vængnum í fyrri hálfleik. Mark og stoðsending þar slakaði þó á í siðari hálfleik eins og Valsliðið allt.
2. Sebastian Hedlund
Stóðvaði það sem stóðva þurfti frá Gróttu. Vann boltann mjög oft og skilaði góðu dagsverki.
Atvikið
Dagurinn í heild fyrir Gróttu í sínum fyrsta heimaleik í Pepsi-það deildinni. Úrslitin voru kannski ekki sú sem þeir vildu en stemmningin var góð á Vivaldi í dag.
Hvað þýða úrslitin?
Valur nær í sín fyrstu stig í sumar og mjakar sér upp töfluna. Grótta situr hinsvegar stigalaus á botninum og þurfa heldur betur að hysja upp um sig.
Vondur dagur
Pétur Theodór sást ekki í leiknum. Fékk enga þjónustu og komst lítið í snertingu við boltann. Ekki hans sök svo sem en Grótta þarf að finna leið til að tengja við hann ef þeir ætla sér að skora.
Dómarinn - 7
Solid leikur hjá Giðmundi. Nokkuð prúðmannlega leikinn og þurfti lítið að hafa fyrir því.
Byrjunarlið:
1. Hannes Þór Halldórsson (m)
Haukur Páll Sigurðsson ('58)
2. Birkir Már Sævarsson
6. Sebastian Hedlund ('81)
9. Patrick Pedersen
11. Sigurður Egill Lárusson
13. Rasmus Christiansen
14. Aron Bjarnason ('81)
20. Orri Sigurður Ómarsson
21. Magnus Egilsson ('76)
77. Kaj Leo í Bartalsstovu ('81)

Varamenn:
25. Sveinn Sigurður Jóhannesson (m)
4. Einar Karl Ingvarsson ('58)
5. Birkir Heimisson ('81)
10. Kristinn Freyr Sigurðsson ('81)
18. Lasse Petry ('81)
24. Valgeir Lunddal Friðriksson ('76)
71. Ólafur Karl Finsen

Liðsstjórn:
Heimir Guðjónsson (Þ)
Halldór Eyþórsson
Einar Óli Þorvarðarson
Jóhann Emil Elíasson
Eiríkur K Þorvarðsson
Srdjan Tufegdzic
Haraldur Árni Hróðmarsson

Gul spjöld:
Orri Sigurður Ómarsson ('39)
Magnus Egilsson ('70)
Sigurður Egill Lárusson ('89)

Rauð spjöld: