Víkingsvöllur
mánudagur 29. júní 2020  kl. 19:15
Pepsi Max-deild karla
Aðstæður: Það er sunshine og hlýtt! Teppið blautt og iðagrænt.
Dómari: Pétur Guðmundsson
Áhorfendur: 1152 manns
Maður leiksins: Óttar Magnús Karlsson
Víkingur R. 4 - 1 FH
1-0 Óttar Magnús Karlsson ('26)
2-0 Davíð Örn Atlason ('39)
3-0 Óttar Magnús Karlsson ('45)
3-1 Steven Lennon ('51, víti)
4-1 Óttar Magnús Karlsson ('84)
Myndir: Fótbolti.net - J.L.
Byrjunarlið:
1. Ingvar Jónsson (m)
6. Halldór Smári Sigurðsson
7. Erlingur Agnarsson
8. Sölvi Ottesen (f)
10. Óttar Magnús Karlsson (f)
11. Dofri Snorrason ('74)
20. Júlíus Magnússon ('52)
21. Kári Árnason
22. Ágúst Eðvald Hlynsson
24. Davíð Örn Atlason ('46)
77. Atli Hrafn Andrason ('70)

Varamenn:
16. Þórður Ingason (m)
9. Helgi Guðjónsson
13. Viktor Örlygur Andrason ('52)
15. Kristall Máni Ingason
17. Atli Barkarson ('74)
23. Nikolaj Hansen ('70)
28. Halldór Jón Sigurður Þórðarson ('46)

Liðstjórn:
Arnar Bergmann Gunnlaugsson (Þ)
Fannar Helgi Rúnarsson
Hajrudin Cardaklija
Einar Guðnason
Guðjón Örn Ingólfsson
Þórir Ingvarsson
Ísak Jónsson Guðmann

Gul spjöld:
Atli Hrafn Andrason ('41)
Ágúst Eðvald Hlynsson ('67)

Rauð spjöld:
@kristoferjonss Kristófer Jónsson
Skýrslan
Hvað réði úrslitum?
Víkingar voru einfaldlega bara miklu betri frá fyrstu sekúndu. Byrjuðu leikinn af krafti gegn máttlausum FH-ingum og uppskáru mark um miðjan fyrri hálfleik. Voru komnir í 3-0 í hálfleik og þá var róðurinn einfaldlega of erfiður fyrir FH.
Bestu leikmenn
1. Óttar Magnús Karlsson
Þrenna. Það dugar í mínum bókum sem maður leiksins. Hefði hæglega getað skorað fleiri ef eitthvað er.
2. Ágúst Eðvald Hlynsson
Ótrúlega góður leikur hjá Ágústi. Hljóp eins og brjálæðingur og virtist fara vel í taugarnar á FH-ingum. Geggjuð stoðsending hjá honum í fyrsta markinu. Ætla að gefa Davíð Atla og Jóel boltastrák shoutout hérna líka.
Atvikið
Þriðja mark Víkinga. Óttar vinnur aukaspyrnu út við hronfánann og virtust FH-ingar eitthvað ósáttir við það og vildu láta Pétur dómara vita af því. Boltastrákurinn Jóel var fljótur að átta sig og sendi boltann snöggt á Óttar sem að lagði hann snögglega fyrir sig og rúllaði boltanum í markið úr mjög þröngu færi. Algjört sprellimark.
Hvað þýða úrslitin?
Víkingar ná í sinn fyrsta sigur í Pepsi Max-deildinni og eru með 5 stig. FH-ingar tapa sínum fyrsta leik og eru ennþá með 6 stig.
Vondur dagur
Morten Beck Guldsmed átti ekki breik í dag. Sama hvað hann reyndi þá gekk ekkert upp hjá honum. Leikur sem að Daninn stóri mun vilja gleyma.
Dómarinn - 5
Þetta er rosalega flókið. Mér fannst Pétur svona framan af standa sig fínt í leiknum en það er eitthvað um vafaatriði. Vítið sem að FH fékk var klár leikaraskapur hjá Herði Inga og svo veit ég ekki hvaða reglur eiga að gilda um þriðja mark Víkinga. Þá hefði Víkingur hæglega getað fengið tvær vítaspyrnur. Erfiður leikur að dæma.
Byrjunarlið:
1. Gunnar Nielsen (m)
2. Hörður Ingi Gunnarsson
4. Pétur Viðarsson ('36)
5. Hjörtur Logi Valgarðsson
6. Daníel Hafsteinsson ('63)
7. Steven Lennon
9. Jónatan Ingi Jónsson ('94)
10. Björn Daníel Sverrisson
14. Morten Beck Guldsmed ('88)
16. Guðmundur Kristjánsson
29. Þórir Jóhann Helgason

Varamenn:
11. Atli Guðnason ('36)
15. Þórður Þorsteinn Þórðarson
24. Daði Freyr Arnarsson
25. Einar Örn Harðarson
26. Baldur Logi Guðlaugsson ('63)
34. Logi Hrafn Róbertsson ('94)
35. Óskar Atli Magnússon ('88)

Liðstjórn:
Ólafur Helgi Kristjánsson (Þ)
Ásmundur Guðni Haraldsson
Guðlaugur Baldursson
Ólafur H Guðmundsson
Hákon Atli Hallfreðsson
Fjalar Þorgeirsson
Helgi Þór Arason

Gul spjöld:
Daníel Hafsteinsson ('45)
Baldur Logi Guðlaugsson ('69)
Björn Daníel Sverrisson ('83)

Rauð spjöld: