Framvöllur
föstudagur 03. júlí 2020  kl. 19:15
Lengjudeild karla
Ađstćđur: 18 gráđur og sunshine!
Dómari: Kristinn Friđrik Hrafnsson
Áhorfendur: 260
Mađur leiksins: Albert Hafsteinsson (Fram)
Fram 1 - 0 Afturelding
1-0 Albert Hafsteinsson ('56)
Byrjunarlið:
1. Ólafur Íshólm Ólafsson (m)
3. Unnar Steinn Ingvarsson
4. Albert Hafsteinsson
5. Haraldur Einar Ásgrímsson
7. Fred Saraiva ('72)
16. Arnór Dađi Ađalsteinsson
17. Alex Freyr Elísson ('16)
22. Hilmar Freyr Bjartţórsson ('46)
23. Már Ćgisson
26. Aron Kári Ađalsteinsson ('27)
33. Alexander Már Ţorláksson ('72)

Varamenn:
12. Marteinn Örn Halldórsson (m)
2. Tumi Guđjónsson ('27)
9. Ţórir Guđjónsson ('72)
11. Jökull Steinn Ólafsson ('46)
13. Aron Snćr Ingason ('72)
20. Tryggvi Snćr Geirsson
24. Magnús Ţórđarson ('16)

Liðstjórn:
Magnús Ţorsteinsson
Jón Ţórir Sveinsson (Ţ)
Ađalsteinn Ađalsteinsson (Ţ)
Dađi Lárusson (Ţ)
Sverrir Ólafur Benónýsson
Hilmar Ţór Arnarson

Gul spjöld:
Magnús Ţórđarson ('78)

Rauð spjöld:
@antonfreeyr Anton Freyr Jónsson
Skýrslan
Hvađ réđi úrslitum?
Mark Alberts Hafsteinssonar ţegar tćpur klukkutími var liđinn á leikinn réđi ţessu - Rosalega bragđdauft ađ mínu mati í kvöld, og fengu áhorefndur ekki mikiđ fyrir peninginn.
Bestu leikmenn
1. Albert Hafsteinsson (Fram)
Albert skorađi eina mark leiksins í dag međ alvöru skoti fyrir utan teig og var heilt yfir mjög flottur í dag.
2. Fred Saraiva (Fram)
Kom sér oft í hćttulegar stöđur og var ađ valda standslausum usla ţarna í sóknarleik Fram. Á góđum degi hefđi hann sett 2-3 mörk.
Atvikiđ
Sigurmark Alberts Hafsteinssonar - Ţegar hann fćr boltan fyrir utan teig og hamrar hann í nćr horniđ
Hvađ ţýđa úrslitin?
Framarar eru međ fullt hús en Afturelding sitja á botninum stigalausir eftir fyrstu 3.umferđirnar
Vondur dagur
Sóknarleikur Aftureldingar - Gékk ekkert upp hjá sóknarmönnum gestana í dag.
Dómarinn - 6
Allt í lagi leikur hjá tríóinu í kvöld.
Byrjunarlið:
1. Jon Tena Martinez (m)
3. Ísak Atli Kristjánsson ('72)
6. Alejandro Zambrano Martin ('72)
7. Hafliđi Sigurđarson
8. Kristján Atli Marteinsson
9. Andri Freyr Jónasson
10. Jason Dađi Svanţórsson
12. Aron Elí Sćvarsson
23. Oskar Wasilewski
25. Georg Bjarnason
28. Valgeir Árni Svansson ('68)

Varamenn:
30. Jóhann Ţór Lapas (m)
2. Endika Galarza Goikoetxea ('72)
11. Gísli Martin Sigurđsson
18. Aron Dađi Ásbjörnsson
19. Eyţór Aron Wöhler ('68)
21. Kári Steinn Hlífarsson
22. Alexander Aron Davorsson ('72)

Liðstjórn:
Ingólfur Orri Gústafsson
Ţórunn Gísladóttir Roth
Magnús Már Einarsson (Ţ)
Enes Cogic
Sćvar Örn Ingólfsson
Ísak Viktorsson

Gul spjöld:
Kristján Atli Marteinsson ('40)

Rauð spjöld: