Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
Afturelding
4
0
Leiknir F.
Jason Daði Svanþórsson '31 1-0
Ísak Atli Kristjánsson '54 2-0
Andri Freyr Jónasson '65 3-0
Alexander Aron Davorsson '83 4-0
12.07.2020  -  12:15
Fagverksvöllurinn Varmá
Lengjudeild karla
Aðstæður: Blautt gervigras, hægur vindur og súld
Dómari: Guðmundur Ársæll Guðmundsson
Áhorfendur: 195
Maður leiksins: Jason Daði Svanþórsson
Byrjunarlið:
1. Jon Tena Martinez (m)
3. Ísak Atli Kristjánsson ('81)
6. Alejandro Zambrano Martin
6. Aron Elí Sævarsson (f)
7. Hafliði Sigurðarson ('69)
8. Kristján Atli Marteinsson ('78)
9. Andri Freyr Jónasson
10. Jason Daði Svanþórsson (f)
10. Kári Steinn Hlífarsson ('81)
11. Gísli Martin Sigurðsson (f) ('69)
34. Oskar Wasilewski

Varamenn:
13. Jóhann Þór Lapas (m)
2. Endika Galarza Goikoetxea ('81)
17. Valgeir Árni Svansson ('69)
17. Ragnar Már Lárusson
19. Eyþór Aron Wöhler ('78)
25. Georg Bjarnason ('69)

Liðsstjórn:
Magnús Már Einarsson (Þ)
Alexander Aron Davorsson (Þ)
Aðalsteinn Richter
Ingibjörg Ásta Halldórsdóttir
Ingólfur Orri Gústafsson
Enes Cogic
Sævar Örn Ingólfsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@unnarjo Unnar Jóhannsson
Skýrslan: Mörkunum rignir í Mosfellsbænum
Hvað réði úrslitum?
Heimamenn hafa í sínu liði rosaleg gæði fram á við. Þegar leið á leikinn og þeir fóru að nýta sín tækifæri var þetta aldrei spurning.
Bestu leikmenn
1. Jason Daði Svanþórsson
Jason er rosalega góður í fótbolta. Óhræddur að keyra á vörn andstæðinganna, skoraði og lagði upp í dag.
2. Danny El-Hage
Var flottur í marki gestanna, varði oft ótrúlega vel
Atvikið
Mörk breyta leikjum og það gerðist í dag, Leiknismenn byrjuðu ágætlega en eftir fyrsta markið var þetta aldrei spurning
Hvað þýða úrslitin?
Afturelding er komin með 6 stig í Lengjudeildinni og vinna sinn annan sigur í röð. Þeir jafna Leiknismenn að stigum og eru bæði lið því með 6 stig eftir leikinn.
Vondur dagur
Povilas Krasnovskis, tekinn útaf í hálfleik og sást lítið í leiknum.
Dómarinn - 9
Guðmundur og hans menn voru frábærir, maður var lítið var við þá sem er alltaf jákvætt
Byrjunarlið:
Danny El-Hage
2. Guðmundur Arnar Hjálmarsson
4. Chechu Meneses
5. Almar Daði Jónsson ('58)
7. Arkadiusz Jan Grzelak (f)
8. Jesus Suarez Guerrero ('64)
15. Kristófer Páll Viðarsson ('46)
16. Unnar Ari Hansson
19. Stefán Ómar Magnússon ('65)
21. Daniel Garcia Blanco
29. Povilas Krasnovskis ('46)

Varamenn:
1. Bergsteinn Magnússon (m)
9. Björgvin Stefán Pétursson ('46)
10. Marteinn Már Sverrisson ('58)
11. Sæþór Ívan Viðarsson ('65)
14. Kifah Moussa Mourad ('46)
18. David Fernandez Hidalgo ('64)

Liðsstjórn:
Brynjar Skúlason (Þ)
Amir Mehica
Elís Þór Rafnsson

Gul spjöld:
Guðmundur Arnar Hjálmarsson ('77)

Rauð spjöld: