Barcelona vill Díaz frá Liverpool - Úlfarnir skoða markverði - City til í að hlusta á tilboð í Grealish
Valur
0
0
Stjarnan
13.07.2020  -  19:15
Origo völlurinn
Pepsi Max-deild karla
Aðstæður: Smá gola og nokkuð hlýtt
Dómari: Pétur Guðmundsson
Maður leiksins: Haraldur Björnsson
Byrjunarlið:
1. Hannes Þór Halldórsson (m)
Haukur Páll Sigurðsson
2. Birkir Már Sævarsson
6. Sebastian Hedlund
9. Patrick Pedersen
10. Kristinn Freyr Sigurðsson
13. Rasmus Christiansen
14. Aron Bjarnason ('85)
18. Lasse Petry
24. Valgeir Lunddal Friðriksson
77. Kaj Leo í Bartalsstovu ('70)

Varamenn:
25. Sveinn Sigurður Jóhannesson (m)
4. Einar Karl Ingvarsson
5. Birkir Heimisson ('85)
11. Sigurður Egill Lárusson ('70)
20. Orri Sigurður Ómarsson
21. Magnus Egilsson
23. Eiður Aron Sigurbjörnsson

Liðsstjórn:
Heimir Guðjónsson (Þ)
Halldór Eyþórsson
Einar Óli Þorvarðarson
Eiríkur K Þorvarðsson
Srdjan Tufegdzic
Haraldur Árni Hróðmarsson
Örn Erlingsson

Gul spjöld:
Kristinn Freyr Sigurðsson ('15)
Lasse Petry ('54)
Valgeir Lunddal Friðriksson ('66)
Sebastian Hedlund ('88)

Rauð spjöld:
@kristoferjonss Kristófer Jónsson
Skýrslan: Bragðdauft á Origo-vellinum
Hvað réði úrslitum?
Ætli það hafi ekki bara verið agaður og velskipaður varnarleikur beggja liða. Valsmenn fengu fleiri færi en Stjarnan í þessum leik en annars var voðalega lítið að frétta.
Bestu leikmenn
1. Haraldur Björnsson
Átti tvær mjög góðar vörslur og bjargaði klárlega stigi fyrir sína menn. Í rauninni ekkert mikið sem að hann þurfti að gera til að fá þessa nafnbót, en gerði það hins vegar vel.
2. Sebastian Hedlund
Traustur í vörn Vals. Snöggur að kasta sér fyrir skot og spilaði vel úr vörninni.
Atvikið
Skotið frá Hilmari Árna í slánna. Besta færi Stjörnunnar í leiknum. Þá er einnig hægt að nefna markvörslu Halla frá Patrick Pedersen og dauðafærið sem að Sigurður Egill fékk.
Hvað þýða úrslitin?
Valsarar eru með 10 stig eftir sex leiki og droppa niður í fimmta sæti. Stjörnumenn eru enn ósigraðir eftir þrjá leiki og eru með sjö stig, en eiga þó þrjá leiki til góða eftir sóttkvíið góða.
Vondur dagur
Ætla að setja þetta á sóknarlínu Stjörnunnar. Guðjón Baldvinsson gjörsamlega sást ekki í leiknum og þá kom einnig lítið útúr Þorsteini Má. Sölvi Snær fékk einnig úr voðalega litlu að moða. Mér fannst aðeins meira í gangi hinum meginn hjá Völsurum, en samt langt frá því að vera fullkomið.
Dómarinn - 7,5
Gef Pétri bara fínustu einkunn í dag. Engin stór mistök og leyfði leiknum að fljóta vel. Fögnum því.
Byrjunarlið:
Haraldur Björnsson
2. Heiðar Ægisson
2. Brynjar Gauti Guðjónsson
3. Jósef Kristinn Jósefsson
7. Guðjón Baldvinsson ('71)
9. Daníel Laxdal
10. Hilmar Árni Halldórsson
11. Þorsteinn Már Ragnarsson
18. Sölvi Snær Guðbjargarson ('62)
20. Eyjólfur Héðinsson ('71)
29. Alex Þór Hauksson (f)

Varamenn:
23. Vignir Jóhannesson (m)
33. Viktor Reynir Oddgeirsson (m)
4. Jóhann Laxdal
5. Guðjón Pétur Lýðsson ('62)
7. Ísak Andri Sigurgeirsson
8. Halldór Orri Björnsson ('71)
22. Emil Atlason ('71)

Liðsstjórn:
Rúnar Páll Sigmundsson (Þ)
Ólafur Jóhannesson (Þ)
Davíð Sævarsson
Halldór Svavar Sigurðsson
Björn Berg Bryde
Rajko Stanisic

Gul spjöld:
Brynjar Gauti Guðjónsson ('46)
Halldór Orri Björnsson ('73)

Rauð spjöld: